Fleiri fréttir Plan B á verðtrygginguna Eygló Harðardóttir skrifar Fyrir nokkrum áratugum varð til hin fullkomna íslenska aðferð til að steypa fólki í skuldir með hjálp verðbólgunnar. Verðtryggingu var komið á. Eftir sitja íslenskir skuldarar að drukkna í feni þess fyrirbæris. 20.10.2011 06:00 Rússland og framtíðin Jón Ormur Halldórsson skrifar Þegar litið er til framtíðar er oft rætt um Rússland sem eitt hinna rísandi velda. Landið er með Kína, Indlandi og Brasilíu eitt svonefndra BRIC-ríkja sem tíska er að telja næstu efnahagsstórveldi heimsins. Ný staðfesting á stöðu Pútíns, samhliða dýpkandi forustukreppu á Vesturlöndum, hefur orðið tilefni til umræðna um stöðugleikann í Rússlandi og meintan styrk í ríkisstýrðu hagmódeli þar eystra. 20.10.2011 06:00 Nei, ha, hvað var ég að gera? Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Athyglisbrestur er …að vera á kassa í búð en veskið varð eftir heima. Að hafa ekki græna glóru um hvert pin-númerið á kortinu er. Eða bara vera á kassanum og reyna að borga með ökuskírteininu. 20.10.2011 07:00 Blóðrauðir reikningar SS? Þórólfur Matthíasson skrifar 20.10.2011 06:00 Nýjar áherslur og nám kennara Jón Ágúst Þorsteinsson og Katrín Dóra Þorsteinsdóttir skrifar Á Tækni- og hugverkaþingi 7. október sl. komu fram áhyggjur af stöðu og þróun menntamála hér á landi. Á undanförnum áratug höfum við menntað of fáa einstaklinga í tækni- og raunvísindum. Í dag er staðan því þannig að tækni- og hugverkafyrirtæki fá ekki tæknimenntað fólk til starfa. Greiðasta leið þessara fyrirtækja til að vaxa er að stofna dótturfyrirtæki erlendis og ráða þarlenda sérfræðinga. 19.10.2011 15:00 Halldór 19.10.2011 19.10.2011 16:00 Nýtt háskólasjúkrahús rísi í Fossvogi Örn Þór Halldórsson og Einar Hjaltested skrifar Sitt sýnist hverjum um nýtt sjúkrahús, sem ætlunin er að reisa við Hringbraut. Hingað til hafa helstu óánægjuraddir borist frá íbúum Þingholtanna auk áhugamanna um skipulagsmál, en verkefnið sætir nú æ meiri andstöðu meðal heilbrigðisstarfsfólks, þó minna hafi farið fyrir henni opinberlega. 19.10.2011 14:30 Um skaðlega umræðu um skipanir í embætti Ómar H. Kristmundsson skrifar Enn einu sinni hefur farið af stað opinber umræða um skipanir í lykilembætti hjá ríkinu. Eins og oft áður hefur umræðan einkennst af mikilli tortryggni. Þessi umræða er skaðleg. Umræðan getur skaðað þann umsækjanda sem fær starfið. Sá aðili sem sækir um og fær starfið virðist í þessari umræðu vera kominn í þá einkennilegu stöðu að vera orðinn opinber persóna sem þarf að sæta óvæginni gagnrýni um að hann sé ekki hæfasti einstaklingurinn. Viðkomandi þarf að sætta sig við að vegið sé harkalega að mannorði hans og orðspor hans í starfi verði í framtíðinni tengt hinni umdeildu ráðningu. Allt þetta af þeirri ástæða að hann sækir um opinbert starf. 19.10.2011 14:15 Atvinnuöryggi listamanna Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir skrifar Í apríl á þessu ári uppgötvaði ég að ég hef ekki rétt á 100% atvinnuleysisbótum. Þá fékk ég að vita að þrátt fyrir að hafa verið í fullu starfi sem sjálfstætt starfandi teiknari í þrjú ár hefði ég verið skilgreind sem hlutastarfsmaður í eigin rekstri og að ég ætti einungis rétt á 25% atvinnuleysisbótum. 19.10.2011 14:00 Sjálfbærni forsenda velferðar Þuríður Backman skrifar Að öllum líkindum hefur engin ríkisstjórn tekið við jafn erfiðu verkefni og sú sem nú situr og þó víðar væri leitað. Efnahagshrunið var svo gríðarlegt að sérfræðingar í efnahagsmálum eiga erfitt með að sjá fyrir sér eða skynja umfangið. 19.10.2011 10:45 Spark í afturendann Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ákvörðun Alcoa um að blása af álver á Bakka við Húsavík er áfall fyrir áform um að efla fjárfestingu í landinu og fjölga störfum. 19.10.2011 06:00 Höfum við ekkert lært? Jón Steinsson skrifar Á Íslandi hefur lítil sem engin virðing verið borin fyrir menntun eða reynslu í fjármálum eða viðskiptum þegar kemur að úthlutun lykilstarfa hjá ríkinu. 19.10.2011 06:00 Ertu vanagefinn? Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Vaninn er harður húsbóndi. Fáir sjá það betur en Pedro þjónn á kaffibarnum Azaharra í miðbæ Priego de Córdoba. Áður en hann opnar á morgnana getur hann sagt til um það hverjir koma og klukkan hvað. Fæstir þurfa að panta drykki því Pedro veit fyrir löngu hvað viðkomandi vill. 19.10.2011 06:00 Halldór 18.10.2011 18.10.2011 16:00 Buffett tæki Samherjabréfin fram yfir Real Magnús Halldórsson skrifar Hvort myndi fjárfestir velja að kaupa sér hlutabréf í Real Madrid eða Samherja ef honum stæði það til boða? Það er ekki gott að segja, enda áherslur fjárfesta oft ólíkar og markmið fjárfestinga sömuleiðis. Horft er til skamms tíma, langs tíma og allt þar á milli. Ólíkar þarfir og ólíkar stefnur. 18.10.2011 10:00 Höfum við lært eitthvað? Oddný G. Harðardóttir skrifar Hvað höfum við lært af hruni efnahags landsins haustið 2008 og af áhrifum þess á íslenskt samfélag? Hvað hefur breyst og hvaða umbótum höfum við náð fram? Á síðastliðnum þremur árum höfum við farið í umfangsmiklar og nauðsynlegar aðgerðir í ríkisfjármálum, skorið niður kostnað við þjónustu ríkisins, sameinað stofnanir og verkefni, hagrætt og varið velferðarþjónustuna eins og mögulegt er við þessar erfiðu aðstæður. 18.10.2011 09:15 Skýra mynd af vændi skortir Steinunn Stefánsdóttir skrifar Innanríkisráðherra hefur sagt að vel komi til greina að setja á fót starfshóp sem rannsaki til hlítar umfang og eðli vændis á Íslandi á næstunni. Tíu ár eru síðan dómsmálaráðuneytið lét gera úttekt á stöðu vændis á Íslandi. Sú rannsókn beindist fyrst og fremst að eðli starfseminnar og félagslegu samhengi. Markmið hennar var ekki að leggja mat á umfang starfseminnar. Það gefur augaleið að nýrri og nákvæmari upplýsingar um eðli og umfang vændis gætu gert störf þeirra sem að málaflokknum vinna markvissari. Þetta á við um lögreglu, velferðarþjónustu og samtök eins og Stígamót sem sinnt hafa þjónustu við konur á leið úr vændi. 18.10.2011 06:00 Betri stjórnmál Eysteinn Eyjólfsson skrifar Fyrir landsfundi Samfylkingarinnar, sem haldinn verður 21.-23. október nk., liggja umfangsmiklar tillögur sem fela í sér grundvallar endurskipulagningu á starfi flokksins. Tillögurnar eru afrakstur eins og hálfs árs umbótastarfs innan Samfylkingarinnar sem hófst skipulega í kjölfar útkomu skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis í apríl 2010 og tók vinnuferlið m.a. mið af niðurstöðum skýrslunnar. Flokkurinn skipaði eigin umbótanefnd sem skilaði í desember 2010 ítarlegri greiningu og umbótatillögum sem ræddar voru á fundum í öllum aðildarfélögum um allt land. Afrakstur þessa mikla starfs liggur nú fyrir landsfundi til umræðu og afgreiðslu. 18.10.2011 06:00 Um stöðu mála fyrir Landsdómi Róbert R. Spanó skrifar Með ályktun 28. september 2010 samþykkti Alþingi að höfða bæri sakamál fyrir Landsdómi á hendur fyrrum forsætisráðherra fyrir ætluð brot framin í embætti á tímabilinu frá febrúar 2008 og fram í októberbyrjun sama ár. Af því tilefni kom Landsdómur saman í fyrsta skipti. Saksóknari Alþingis gaf út ákæru á hendur ráðherra í maí sl. á grundvelli ályktunar þingsins. Ákærunni er skipt upp í tvo kafla. Í þeim fyrri er ráðherra gefin að sök alvarleg 18.10.2011 06:00 Ekki líta undan Sigurður Árni Þórðarson skrifar Fyrir liðlega þrjátíu árum gengum við fjórir félagar um Hornstrandir. Áður en við lögðum upp fórum við á sunnudegi til messu í Staðarkirkju í Aðalvík. Prestur var kominn að sunnan og við sem vorum í kirkju hlustuðum á hann prédika um huliðshjálm, það sem væri hulið og það sem væri opinbert. Ræða hans um það sem ekki sést barst inn í eyrun og út yfir hvannastóð og fíflabreiður. Þetta var svo sérkennileg ræða að við, þrír prestlingar og einn tæknimenntaður, ræddum um prestinn Huliðshjálm alla leiðina austur í Horn. Orðið huliðshjálmur dregur síðan fram í hug mér myndina af honum sem lagði út af þessu orði sem ekki er til í Biblíunni. Það var Ólafur Skúlason. 18.10.2011 06:00 Halldór 17.10.2011 17.10.2011 16:00 Hvernig annað fólk hugsar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kannski er sumt fólk ekki nógu duglegt lengur að lesa bækur. Kannski á það sinn þátt í því að svo margt fólk virðist hætt að heyra hvert í öðru, hætt að nenna að hlusta hvert á annað, hætt að hafa áhuga á því sem öðrum kann að finnast. 17.10.2011 11:00 Þegar allt breyttist Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Fimmtudaginn 25. september 2008, daginn sem Glitnismenn gengu á fund Seðlabanka Íslands til að leita eftir aðstoð ríkisins við fjármögnunarvanda bankans, eignaðist ég son. Fundur þessi markaði á vissan hátt upphaf örlagaríkrar atburðarrásar sem margir hafa lýst sem hvirfilbyl, holskeflu…eða sem upphafinu að íslenska bankahruninu. 17.10.2011 09:15 Kapp eða forsjá Ólafur Þ. Stephensen skrifar Allar forsendur ættu nú að liggja fyrir til að meta hvort fyrirhuguð Vaðlaheiðargöng geta staðið undir sér með veggjöldum. Síðustu tölurnar bættust í reikningsdæmið þegar tilboð bárust í verkið í síðustu viku. Lægsta tilboðið nemur 8,9 milljörðum króna en kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar var upp á 9,3 milljarða. 17.10.2011 06:00 Forsendur forstjóra Landsnets út úr korti Í grein í Fréttablaðinu fimmtudaginn 13. október skrifaði Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, langa og ítarlega grein þar sem hann gagnrýnir ákvörðun sveitarstjórnar Voga og telur hana vera út úr korti. Ekki veit ég við hvaða kort forstjórinn miðar en þrátt fyrir það langar mig að svara honum í stuttu máli. 17.10.2011 06:00 Fegurð skeggsins Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Bandarísk skeggkeppni fór fram í síðustu viku í Pensylvaníu en keppnin er árviss viðburður Vestanhafs þar sem karlmenn með mismunandi sortir yfirvara-, höku- og alskeggja keppa sín á milli í nokkrum flokkum. 17.10.2011 06:00 Einstök Íslandsveisla í Frankfurt Össur Skarphéðinsson skrifar Ísland er í heiðursæti á Bókamessunni í Frankfurt. Það er óhætt að segja að íslenska framlagið hefur slegið rækilega í gegn. Íslenski skálinn, sem er mjög víðfeðmur, er rofinn af stórum þverveggjum og upp á þá er varpað lifandi myndum af fólki sem situr og les. 15.10.2011 09:00 Tvöfeldni Þorsteinn Pálsson skrifar Athygli vakti á dögunum að ríkisstjórnin vildi ekki gera þær sakir upp við forseta Íslands í ríkisráði þegar hann fór í erlenda fjölmiðla til þess að tala gegn þeirri ákvörðun Alþingis að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Viðtal fjármálaráðherra á BBC í vikunni skýrir vel vanmátt ríkisstjórnarinnar í þessum efnum. 15.10.2011 08:45 Lánleysi kynslóðanna Eva H. Baldursdóttir skrifar Í dag býr stór hópur þessa samfélags við þunga skuldabyrði, aðallega vegna fjármálahruns, verðbólguskots og gífurlegrar hækkunar á verðtryggðum lánum. Ungt fólk er stór hluti þessa hóps, sem í mörgum tilvikum fær ekki úrlausn sinna mála með þeim aðgerðum sem stjórnvöld hafa boðið upp á. Aðgerðir sem flestar ganga út á að leysa greiðsluvanda, ekki skuldavanda. Við, höfundar þessar greinar, tilheyrum þessum hópi. Við erum ungt fólk, sem fór út á fasteignamarkaðinn á árinu 2004-2008 til að kaupa okkar fyrstu eign. Við erum lánsveðshópurinn sem fellur ekki undir 110% leiðina, sem á sama tíma horfir á skuldabaggann stækka vegna skerðingar á kaupmætti, skattahækkana, hækkana á þjónustugjöldum, allt á meðan laun hafa lækkað eða staðið í stað. 15.10.2011 08:30 Skortur á tíma til rannsókna Steinþór Skúlason skrifar Þórólfur prófessor Matthíasson er harðskeyttur gagnrýnandi íslensks landbúnaðar. Það má hver hafa sína skoðun á landbúnaði eins og öðrum málum en ekki er hjá því komist að gera verulegar athugasemdir við ýmislegt í málflutningi hans. 15.10.2011 08:15 Bældar og falskar minningar Reynir Harðarson skrifar Í viðtalsþætti á RÚV 9. október sl. bauðst landsmönnum að skyggnast inn í þann hrylling sem sifjaspell og kynferðisleg misnotkun barna er. Reiðin kraumar í mönnum og beinist eðlilega að yfirstjórn kirkjunnar og þá sér í lagi biskupi sem ítrekað brást konunum sem reyndu að segja sögu sína af Ólafi Skúlasyni árum saman fyrir daufum stofnanaeyrum. Guðrún Ebba Ólafsdóttir sýndi mikinn kjark og fádæma æðruleysi þegar hún kom fram fyrir alþjóð og sagði sögu sína af einlægni og yfirvegun. 15.10.2011 08:00 Rangfærslur Þorvaldar Gylfasonar Jónas Fr. Jónsson skrifar Í nýlegri grein setur Þorvaldur Gylfason fram rangfærslur í minn garð. Þar er því haldið fram að svokölluð rannsóknarnefnd Alþingis (RNA) hafi talið að kanna þyrfti hvort ég, sem forstöðumaður Fjármálaeftirlitsins, (ásamt ráðherrum og seðlabankastjórum) hefði gerzt brotlegur við lög með því að vanrækja skyldur mínar. Þetta er rangt eins og þeir vita sem lesið hafa skýrslu RNA. 15.10.2011 07:45 Hvar eru þau nú? Davíð Þór Jónsson skrifar Í vikunni las ég að prestur hefði lent í bobba í útvarpsviðtali aðspurður um núverandi dvalarstað látins manns. Þegar ég horfði á upptöku af viðtalinu gat ég þó ekki séð að bobbinn væri ýkja mikill. Rétt er að fát kom á prestinn og hann tafsaði, greinilega ekki viðbúinn spurningunni. Henni var líka slengt fram á óvenjulega skorinorðan og umbúðalausan hátt. Sem er hressandi. En svarið kom: Það er ekki okkar að dæma, Guð einn dæmir (sbr. Lúk 6.37). Presturinn bætti því enn fremur við að það sem gert er á hluta barns er gert á hluta Krists (sbr. Matt 25.40, 45). En eftir stóð spurningin: „Stendur ekki í Biblíunni að hann muni brenna í helvíti um alla eilífð?“ Illu heilli lét presturinn það ógert að svara þeirri spurningu. 15.10.2011 07:30 Allir þessir hinir Ari Trausti Guðmundsson skrifar Ritstjóri Fréttablaðsins vitnar í Kristin H. Gunnarsson (12.10) sem svo að oft gleymist að þótt allir (!) hafi það heldur verra en fyrir hrun, er ekki nema (!) fimmtungur í verulegum erfiðleikum. Hinir borga af lánum sínum (upphr. ATG). Þetta notar ritstjórinn til þess að lýsa eftir umræðu um lánamál heimila á grunni blákaldra staðreynda. Eina telur hann vera þá að allar lagfæringar á lánum lenda fyrr eða síðar á skattborgurunum. Þetta eru auðvitað mikil tíðindi og bláköld staðreynd sem almenningur hefur ekki vitað. Væri þá, Ólafur og Kristinn, eins með lagfæringar á lánum bólufyrirtækja og nokkur hundruð hrunvalda sem lánastofnanir taka á sig? Almenningur hefur væntanlega ekki heldur skilið að þær lenda fyrr eða síðar á skattborgurunum. Líklega hefur alþýða manna aldrei fattað að almenningur leysir samfélagið að mestu út úr kreppum, með fé sínu og vinnu. Stórmerkilegt. 15.10.2011 07:00 Frelsið er of dýrmætt Kristinn Ingi Jónsson skrifar Nýlega lögðu átta þingmenn fram tillögu á þingi þess efnis að veita skuli lögreglunni svokallaðar „forvirkar rannsóknarheimildir“. Um er að ræða lagaheimildir til að rannsaka glæpi sem ekki hafa verið framdir að mati yfirvalda hverju sinni. Þær fela meðal annars í sér persónunjósnir, hleranir án dómsúrskurða og fleira sem gerir atlögu að frjálsu samfélagi. Vestræn lýðræðisríki búa flest við sterkt réttarríki. Þar eru réttindi sakborninga virt og grundvallarmannréttindi einstaklingsins til staðar. Friðhelgi einkalífsins er til að mynda tryggð í 71. grein stjórnarskrárinnar hérlendis og lögreglan sem og stjórnvöld hafa engar víðtækar heimildir til að virða þá grein að vettugi. Ástæðan er einföld: Lýðræðisríki hafa meiri hagsmuni af frelsinu en helsinu. 15.10.2011 06:30 Íslenska leiðin? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Sumir hafa reynt að stæra sig af því, að Íslendingar hafi fundið séríslenska leið út úr hruninu. 15.10.2011 06:15 Aldarafmæli Alliance française í Reykjavik Friðrik Rafnsson skrifar Alliance française í Reykjavik var stofnað árið 1911, hinn 16. október. Fyrst í stað fólst starfsemi þess í því standa að kvöldum þar sem bókmenntir og listir voru skeggræddar. Kennnsla frá 1924 Alliance française hóf frönskukennslu árið 1924 og fór hún fyrst í stað fram í húsnæði KFUM. Fyrsti kennarinn var Páll Sveinsson, forseti félagsins frá 1915-1930. Hann tók árið 1930 saman fyrstu frönskukennslubókina sem gefin var út á íslensku, en Alliance française gaf hana út með stuðningi íslenskra yfirvalda menntamála. 15.10.2011 06:00 Allt að gerast í ferðamálum! Katrín Júlíusdóttir skrifar Það stefnir í að fjöldi erlendra ferðamanna á þessu ári verði um 600.000, sem er 20% fjölgun frá síðasta ári með tilheyrandi aukningu gjaldeyristekna. Þessi árangur ferðaþjónustunnar er vitanlega glæsilegur en hann hefur ekki komið af sjálfu sér. 15.10.2011 06:00 Fögnum með báða fætur á jörðinni "Við erum eiginlega dálítið hátt uppi, það er svo gaman að vera til hérna," segir Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, um Bókamessuna í Frankfurt í samtali við Fréttablaðið í dag. Ekki er nema von að íslenskir höfundar og útgefendur svífi um á bleiku skýi þessi dægrin, enda hafa þeir verið miðpunktur athyglinnar á einni áhrifamestu bókakaupstefnu heims. Fræjunum hefur verið sáð og nú bíðum við uppskerunnar. 15.10.2011 00:01 Halldór 14.10.2011 14.10.2011 16:00 Mannréttindi sjúklinga eða byggðapot? Auður Styrkársdóttir og Svanur Kristjánsson skrifar Velunnurum geðsjúkra var mjög brugðið að heyra þingmenn og sveitarstjórnarmenn ræða lokun réttargeðdeildarinnar að Sogni út frá byggðasjónarmiðum og atvinnumálum í héraði. Starfsemin virtist engu máli skipta, hvað þá þeir einstaklingar sem þar dvelja. Það hefur hins vegar lengi legið fyrir að húsnæðið hentar engan veginn starfseminni. 14.10.2011 06:00 "Handvömm“ - Heyr á endemi! Í grein sem formaður stjórnar Ríkisútvarpsins ohf., Svanhildur Kaaber, skrifaði í Fréttablaðið 28. september sagði hún það "handvömm“ að heiti Ríkisútvarpsins væri ekki að finna í vefsímaskránni ja.is. Þegar heiti Ríkisútvarpsins var slegið inn var niðurstaðan: Ekkert fannst. Nú er búið að lagfæra þetta. Sé leitað undir heiti Ríkisútvarpsins kemur á skjáinn eitt símanúmer og: Ríkisútvarpið ohf. – sjá RÚV! Þetta er auðvitað framför! 14.10.2011 06:00 Opið bréf til fjármálaráðherra Tryggvi Gíslason skrifar Sem fyrrum skólameistari þinn skora ég á þig að hætta við að leggja niður líknardeildina við Landakotsspítala. Sparnaður upp á 50 milljónir íslenskra króna réttlætir það ekki. Síðustu stundir okkar í þessu jarðlífi eru mörgum þungbærar. Mikilsvert er að létta fólki þessar stundir. 14.10.2011 06:00 Máttlitlir siðferðisvitar Pawel Bartoszek skrifar Það hver verði biskup eftir ár er ekki mjög áhugaverð spurning. Það er heldur ekki það sem kirkjan ætti að hafa áhyggjur af eða við ættum að vera að spyrja okkur. Þess í stað ættum við að velta því fyrir okkur hvort þjóðkirkjan, eða önnur trúfélög, séu öfl sem mark er á takandi þegar kemur að því að vísa veginn í siðferðismálum. Trúleysingjanum finnst það ekki, en hver verður að fá að svara þessu fyrir sig. 14.10.2011 06:00 Betra ESB fyrir íslenzka bændur? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fyrirhugaðar breytingar á landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins, sem sagt var frá í fyrradag, hljóta að fá rækilega skoðun hér á landi; hjá þeim sem taka þátt í aðildarviðræðum við Evrópusambandið, hagsmunasamtökum bænda og neytenda og umhverfissamtökum. 14.10.2011 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Plan B á verðtrygginguna Eygló Harðardóttir skrifar Fyrir nokkrum áratugum varð til hin fullkomna íslenska aðferð til að steypa fólki í skuldir með hjálp verðbólgunnar. Verðtryggingu var komið á. Eftir sitja íslenskir skuldarar að drukkna í feni þess fyrirbæris. 20.10.2011 06:00
Rússland og framtíðin Jón Ormur Halldórsson skrifar Þegar litið er til framtíðar er oft rætt um Rússland sem eitt hinna rísandi velda. Landið er með Kína, Indlandi og Brasilíu eitt svonefndra BRIC-ríkja sem tíska er að telja næstu efnahagsstórveldi heimsins. Ný staðfesting á stöðu Pútíns, samhliða dýpkandi forustukreppu á Vesturlöndum, hefur orðið tilefni til umræðna um stöðugleikann í Rússlandi og meintan styrk í ríkisstýrðu hagmódeli þar eystra. 20.10.2011 06:00
Nei, ha, hvað var ég að gera? Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Athyglisbrestur er …að vera á kassa í búð en veskið varð eftir heima. Að hafa ekki græna glóru um hvert pin-númerið á kortinu er. Eða bara vera á kassanum og reyna að borga með ökuskírteininu. 20.10.2011 07:00
Nýjar áherslur og nám kennara Jón Ágúst Þorsteinsson og Katrín Dóra Þorsteinsdóttir skrifar Á Tækni- og hugverkaþingi 7. október sl. komu fram áhyggjur af stöðu og þróun menntamála hér á landi. Á undanförnum áratug höfum við menntað of fáa einstaklinga í tækni- og raunvísindum. Í dag er staðan því þannig að tækni- og hugverkafyrirtæki fá ekki tæknimenntað fólk til starfa. Greiðasta leið þessara fyrirtækja til að vaxa er að stofna dótturfyrirtæki erlendis og ráða þarlenda sérfræðinga. 19.10.2011 15:00
Nýtt háskólasjúkrahús rísi í Fossvogi Örn Þór Halldórsson og Einar Hjaltested skrifar Sitt sýnist hverjum um nýtt sjúkrahús, sem ætlunin er að reisa við Hringbraut. Hingað til hafa helstu óánægjuraddir borist frá íbúum Þingholtanna auk áhugamanna um skipulagsmál, en verkefnið sætir nú æ meiri andstöðu meðal heilbrigðisstarfsfólks, þó minna hafi farið fyrir henni opinberlega. 19.10.2011 14:30
Um skaðlega umræðu um skipanir í embætti Ómar H. Kristmundsson skrifar Enn einu sinni hefur farið af stað opinber umræða um skipanir í lykilembætti hjá ríkinu. Eins og oft áður hefur umræðan einkennst af mikilli tortryggni. Þessi umræða er skaðleg. Umræðan getur skaðað þann umsækjanda sem fær starfið. Sá aðili sem sækir um og fær starfið virðist í þessari umræðu vera kominn í þá einkennilegu stöðu að vera orðinn opinber persóna sem þarf að sæta óvæginni gagnrýni um að hann sé ekki hæfasti einstaklingurinn. Viðkomandi þarf að sætta sig við að vegið sé harkalega að mannorði hans og orðspor hans í starfi verði í framtíðinni tengt hinni umdeildu ráðningu. Allt þetta af þeirri ástæða að hann sækir um opinbert starf. 19.10.2011 14:15
Atvinnuöryggi listamanna Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir skrifar Í apríl á þessu ári uppgötvaði ég að ég hef ekki rétt á 100% atvinnuleysisbótum. Þá fékk ég að vita að þrátt fyrir að hafa verið í fullu starfi sem sjálfstætt starfandi teiknari í þrjú ár hefði ég verið skilgreind sem hlutastarfsmaður í eigin rekstri og að ég ætti einungis rétt á 25% atvinnuleysisbótum. 19.10.2011 14:00
Sjálfbærni forsenda velferðar Þuríður Backman skrifar Að öllum líkindum hefur engin ríkisstjórn tekið við jafn erfiðu verkefni og sú sem nú situr og þó víðar væri leitað. Efnahagshrunið var svo gríðarlegt að sérfræðingar í efnahagsmálum eiga erfitt með að sjá fyrir sér eða skynja umfangið. 19.10.2011 10:45
Spark í afturendann Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ákvörðun Alcoa um að blása af álver á Bakka við Húsavík er áfall fyrir áform um að efla fjárfestingu í landinu og fjölga störfum. 19.10.2011 06:00
Höfum við ekkert lært? Jón Steinsson skrifar Á Íslandi hefur lítil sem engin virðing verið borin fyrir menntun eða reynslu í fjármálum eða viðskiptum þegar kemur að úthlutun lykilstarfa hjá ríkinu. 19.10.2011 06:00
Ertu vanagefinn? Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Vaninn er harður húsbóndi. Fáir sjá það betur en Pedro þjónn á kaffibarnum Azaharra í miðbæ Priego de Córdoba. Áður en hann opnar á morgnana getur hann sagt til um það hverjir koma og klukkan hvað. Fæstir þurfa að panta drykki því Pedro veit fyrir löngu hvað viðkomandi vill. 19.10.2011 06:00
Buffett tæki Samherjabréfin fram yfir Real Magnús Halldórsson skrifar Hvort myndi fjárfestir velja að kaupa sér hlutabréf í Real Madrid eða Samherja ef honum stæði það til boða? Það er ekki gott að segja, enda áherslur fjárfesta oft ólíkar og markmið fjárfestinga sömuleiðis. Horft er til skamms tíma, langs tíma og allt þar á milli. Ólíkar þarfir og ólíkar stefnur. 18.10.2011 10:00
Höfum við lært eitthvað? Oddný G. Harðardóttir skrifar Hvað höfum við lært af hruni efnahags landsins haustið 2008 og af áhrifum þess á íslenskt samfélag? Hvað hefur breyst og hvaða umbótum höfum við náð fram? Á síðastliðnum þremur árum höfum við farið í umfangsmiklar og nauðsynlegar aðgerðir í ríkisfjármálum, skorið niður kostnað við þjónustu ríkisins, sameinað stofnanir og verkefni, hagrætt og varið velferðarþjónustuna eins og mögulegt er við þessar erfiðu aðstæður. 18.10.2011 09:15
Skýra mynd af vændi skortir Steinunn Stefánsdóttir skrifar Innanríkisráðherra hefur sagt að vel komi til greina að setja á fót starfshóp sem rannsaki til hlítar umfang og eðli vændis á Íslandi á næstunni. Tíu ár eru síðan dómsmálaráðuneytið lét gera úttekt á stöðu vændis á Íslandi. Sú rannsókn beindist fyrst og fremst að eðli starfseminnar og félagslegu samhengi. Markmið hennar var ekki að leggja mat á umfang starfseminnar. Það gefur augaleið að nýrri og nákvæmari upplýsingar um eðli og umfang vændis gætu gert störf þeirra sem að málaflokknum vinna markvissari. Þetta á við um lögreglu, velferðarþjónustu og samtök eins og Stígamót sem sinnt hafa þjónustu við konur á leið úr vændi. 18.10.2011 06:00
Betri stjórnmál Eysteinn Eyjólfsson skrifar Fyrir landsfundi Samfylkingarinnar, sem haldinn verður 21.-23. október nk., liggja umfangsmiklar tillögur sem fela í sér grundvallar endurskipulagningu á starfi flokksins. Tillögurnar eru afrakstur eins og hálfs árs umbótastarfs innan Samfylkingarinnar sem hófst skipulega í kjölfar útkomu skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis í apríl 2010 og tók vinnuferlið m.a. mið af niðurstöðum skýrslunnar. Flokkurinn skipaði eigin umbótanefnd sem skilaði í desember 2010 ítarlegri greiningu og umbótatillögum sem ræddar voru á fundum í öllum aðildarfélögum um allt land. Afrakstur þessa mikla starfs liggur nú fyrir landsfundi til umræðu og afgreiðslu. 18.10.2011 06:00
Um stöðu mála fyrir Landsdómi Róbert R. Spanó skrifar Með ályktun 28. september 2010 samþykkti Alþingi að höfða bæri sakamál fyrir Landsdómi á hendur fyrrum forsætisráðherra fyrir ætluð brot framin í embætti á tímabilinu frá febrúar 2008 og fram í októberbyrjun sama ár. Af því tilefni kom Landsdómur saman í fyrsta skipti. Saksóknari Alþingis gaf út ákæru á hendur ráðherra í maí sl. á grundvelli ályktunar þingsins. Ákærunni er skipt upp í tvo kafla. Í þeim fyrri er ráðherra gefin að sök alvarleg 18.10.2011 06:00
Ekki líta undan Sigurður Árni Þórðarson skrifar Fyrir liðlega þrjátíu árum gengum við fjórir félagar um Hornstrandir. Áður en við lögðum upp fórum við á sunnudegi til messu í Staðarkirkju í Aðalvík. Prestur var kominn að sunnan og við sem vorum í kirkju hlustuðum á hann prédika um huliðshjálm, það sem væri hulið og það sem væri opinbert. Ræða hans um það sem ekki sést barst inn í eyrun og út yfir hvannastóð og fíflabreiður. Þetta var svo sérkennileg ræða að við, þrír prestlingar og einn tæknimenntaður, ræddum um prestinn Huliðshjálm alla leiðina austur í Horn. Orðið huliðshjálmur dregur síðan fram í hug mér myndina af honum sem lagði út af þessu orði sem ekki er til í Biblíunni. Það var Ólafur Skúlason. 18.10.2011 06:00
Hvernig annað fólk hugsar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Kannski er sumt fólk ekki nógu duglegt lengur að lesa bækur. Kannski á það sinn þátt í því að svo margt fólk virðist hætt að heyra hvert í öðru, hætt að nenna að hlusta hvert á annað, hætt að hafa áhuga á því sem öðrum kann að finnast. 17.10.2011 11:00
Þegar allt breyttist Ragnheiður Elín Árnadóttir skrifar Fimmtudaginn 25. september 2008, daginn sem Glitnismenn gengu á fund Seðlabanka Íslands til að leita eftir aðstoð ríkisins við fjármögnunarvanda bankans, eignaðist ég son. Fundur þessi markaði á vissan hátt upphaf örlagaríkrar atburðarrásar sem margir hafa lýst sem hvirfilbyl, holskeflu…eða sem upphafinu að íslenska bankahruninu. 17.10.2011 09:15
Kapp eða forsjá Ólafur Þ. Stephensen skrifar Allar forsendur ættu nú að liggja fyrir til að meta hvort fyrirhuguð Vaðlaheiðargöng geta staðið undir sér með veggjöldum. Síðustu tölurnar bættust í reikningsdæmið þegar tilboð bárust í verkið í síðustu viku. Lægsta tilboðið nemur 8,9 milljörðum króna en kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar var upp á 9,3 milljarða. 17.10.2011 06:00
Forsendur forstjóra Landsnets út úr korti Í grein í Fréttablaðinu fimmtudaginn 13. október skrifaði Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, langa og ítarlega grein þar sem hann gagnrýnir ákvörðun sveitarstjórnar Voga og telur hana vera út úr korti. Ekki veit ég við hvaða kort forstjórinn miðar en þrátt fyrir það langar mig að svara honum í stuttu máli. 17.10.2011 06:00
Fegurð skeggsins Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Bandarísk skeggkeppni fór fram í síðustu viku í Pensylvaníu en keppnin er árviss viðburður Vestanhafs þar sem karlmenn með mismunandi sortir yfirvara-, höku- og alskeggja keppa sín á milli í nokkrum flokkum. 17.10.2011 06:00
Einstök Íslandsveisla í Frankfurt Össur Skarphéðinsson skrifar Ísland er í heiðursæti á Bókamessunni í Frankfurt. Það er óhætt að segja að íslenska framlagið hefur slegið rækilega í gegn. Íslenski skálinn, sem er mjög víðfeðmur, er rofinn af stórum þverveggjum og upp á þá er varpað lifandi myndum af fólki sem situr og les. 15.10.2011 09:00
Tvöfeldni Þorsteinn Pálsson skrifar Athygli vakti á dögunum að ríkisstjórnin vildi ekki gera þær sakir upp við forseta Íslands í ríkisráði þegar hann fór í erlenda fjölmiðla til þess að tala gegn þeirri ákvörðun Alþingis að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Viðtal fjármálaráðherra á BBC í vikunni skýrir vel vanmátt ríkisstjórnarinnar í þessum efnum. 15.10.2011 08:45
Lánleysi kynslóðanna Eva H. Baldursdóttir skrifar Í dag býr stór hópur þessa samfélags við þunga skuldabyrði, aðallega vegna fjármálahruns, verðbólguskots og gífurlegrar hækkunar á verðtryggðum lánum. Ungt fólk er stór hluti þessa hóps, sem í mörgum tilvikum fær ekki úrlausn sinna mála með þeim aðgerðum sem stjórnvöld hafa boðið upp á. Aðgerðir sem flestar ganga út á að leysa greiðsluvanda, ekki skuldavanda. Við, höfundar þessar greinar, tilheyrum þessum hópi. Við erum ungt fólk, sem fór út á fasteignamarkaðinn á árinu 2004-2008 til að kaupa okkar fyrstu eign. Við erum lánsveðshópurinn sem fellur ekki undir 110% leiðina, sem á sama tíma horfir á skuldabaggann stækka vegna skerðingar á kaupmætti, skattahækkana, hækkana á þjónustugjöldum, allt á meðan laun hafa lækkað eða staðið í stað. 15.10.2011 08:30
Skortur á tíma til rannsókna Steinþór Skúlason skrifar Þórólfur prófessor Matthíasson er harðskeyttur gagnrýnandi íslensks landbúnaðar. Það má hver hafa sína skoðun á landbúnaði eins og öðrum málum en ekki er hjá því komist að gera verulegar athugasemdir við ýmislegt í málflutningi hans. 15.10.2011 08:15
Bældar og falskar minningar Reynir Harðarson skrifar Í viðtalsþætti á RÚV 9. október sl. bauðst landsmönnum að skyggnast inn í þann hrylling sem sifjaspell og kynferðisleg misnotkun barna er. Reiðin kraumar í mönnum og beinist eðlilega að yfirstjórn kirkjunnar og þá sér í lagi biskupi sem ítrekað brást konunum sem reyndu að segja sögu sína af Ólafi Skúlasyni árum saman fyrir daufum stofnanaeyrum. Guðrún Ebba Ólafsdóttir sýndi mikinn kjark og fádæma æðruleysi þegar hún kom fram fyrir alþjóð og sagði sögu sína af einlægni og yfirvegun. 15.10.2011 08:00
Rangfærslur Þorvaldar Gylfasonar Jónas Fr. Jónsson skrifar Í nýlegri grein setur Þorvaldur Gylfason fram rangfærslur í minn garð. Þar er því haldið fram að svokölluð rannsóknarnefnd Alþingis (RNA) hafi talið að kanna þyrfti hvort ég, sem forstöðumaður Fjármálaeftirlitsins, (ásamt ráðherrum og seðlabankastjórum) hefði gerzt brotlegur við lög með því að vanrækja skyldur mínar. Þetta er rangt eins og þeir vita sem lesið hafa skýrslu RNA. 15.10.2011 07:45
Hvar eru þau nú? Davíð Þór Jónsson skrifar Í vikunni las ég að prestur hefði lent í bobba í útvarpsviðtali aðspurður um núverandi dvalarstað látins manns. Þegar ég horfði á upptöku af viðtalinu gat ég þó ekki séð að bobbinn væri ýkja mikill. Rétt er að fát kom á prestinn og hann tafsaði, greinilega ekki viðbúinn spurningunni. Henni var líka slengt fram á óvenjulega skorinorðan og umbúðalausan hátt. Sem er hressandi. En svarið kom: Það er ekki okkar að dæma, Guð einn dæmir (sbr. Lúk 6.37). Presturinn bætti því enn fremur við að það sem gert er á hluta barns er gert á hluta Krists (sbr. Matt 25.40, 45). En eftir stóð spurningin: „Stendur ekki í Biblíunni að hann muni brenna í helvíti um alla eilífð?“ Illu heilli lét presturinn það ógert að svara þeirri spurningu. 15.10.2011 07:30
Allir þessir hinir Ari Trausti Guðmundsson skrifar Ritstjóri Fréttablaðsins vitnar í Kristin H. Gunnarsson (12.10) sem svo að oft gleymist að þótt allir (!) hafi það heldur verra en fyrir hrun, er ekki nema (!) fimmtungur í verulegum erfiðleikum. Hinir borga af lánum sínum (upphr. ATG). Þetta notar ritstjórinn til þess að lýsa eftir umræðu um lánamál heimila á grunni blákaldra staðreynda. Eina telur hann vera þá að allar lagfæringar á lánum lenda fyrr eða síðar á skattborgurunum. Þetta eru auðvitað mikil tíðindi og bláköld staðreynd sem almenningur hefur ekki vitað. Væri þá, Ólafur og Kristinn, eins með lagfæringar á lánum bólufyrirtækja og nokkur hundruð hrunvalda sem lánastofnanir taka á sig? Almenningur hefur væntanlega ekki heldur skilið að þær lenda fyrr eða síðar á skattborgurunum. Líklega hefur alþýða manna aldrei fattað að almenningur leysir samfélagið að mestu út úr kreppum, með fé sínu og vinnu. Stórmerkilegt. 15.10.2011 07:00
Frelsið er of dýrmætt Kristinn Ingi Jónsson skrifar Nýlega lögðu átta þingmenn fram tillögu á þingi þess efnis að veita skuli lögreglunni svokallaðar „forvirkar rannsóknarheimildir“. Um er að ræða lagaheimildir til að rannsaka glæpi sem ekki hafa verið framdir að mati yfirvalda hverju sinni. Þær fela meðal annars í sér persónunjósnir, hleranir án dómsúrskurða og fleira sem gerir atlögu að frjálsu samfélagi. Vestræn lýðræðisríki búa flest við sterkt réttarríki. Þar eru réttindi sakborninga virt og grundvallarmannréttindi einstaklingsins til staðar. Friðhelgi einkalífsins er til að mynda tryggð í 71. grein stjórnarskrárinnar hérlendis og lögreglan sem og stjórnvöld hafa engar víðtækar heimildir til að virða þá grein að vettugi. Ástæðan er einföld: Lýðræðisríki hafa meiri hagsmuni af frelsinu en helsinu. 15.10.2011 06:30
Íslenska leiðin? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Sumir hafa reynt að stæra sig af því, að Íslendingar hafi fundið séríslenska leið út úr hruninu. 15.10.2011 06:15
Aldarafmæli Alliance française í Reykjavik Friðrik Rafnsson skrifar Alliance française í Reykjavik var stofnað árið 1911, hinn 16. október. Fyrst í stað fólst starfsemi þess í því standa að kvöldum þar sem bókmenntir og listir voru skeggræddar. Kennnsla frá 1924 Alliance française hóf frönskukennslu árið 1924 og fór hún fyrst í stað fram í húsnæði KFUM. Fyrsti kennarinn var Páll Sveinsson, forseti félagsins frá 1915-1930. Hann tók árið 1930 saman fyrstu frönskukennslubókina sem gefin var út á íslensku, en Alliance française gaf hana út með stuðningi íslenskra yfirvalda menntamála. 15.10.2011 06:00
Allt að gerast í ferðamálum! Katrín Júlíusdóttir skrifar Það stefnir í að fjöldi erlendra ferðamanna á þessu ári verði um 600.000, sem er 20% fjölgun frá síðasta ári með tilheyrandi aukningu gjaldeyristekna. Þessi árangur ferðaþjónustunnar er vitanlega glæsilegur en hann hefur ekki komið af sjálfu sér. 15.10.2011 06:00
Fögnum með báða fætur á jörðinni "Við erum eiginlega dálítið hátt uppi, það er svo gaman að vera til hérna," segir Kristín Steinsdóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, um Bókamessuna í Frankfurt í samtali við Fréttablaðið í dag. Ekki er nema von að íslenskir höfundar og útgefendur svífi um á bleiku skýi þessi dægrin, enda hafa þeir verið miðpunktur athyglinnar á einni áhrifamestu bókakaupstefnu heims. Fræjunum hefur verið sáð og nú bíðum við uppskerunnar. 15.10.2011 00:01
Mannréttindi sjúklinga eða byggðapot? Auður Styrkársdóttir og Svanur Kristjánsson skrifar Velunnurum geðsjúkra var mjög brugðið að heyra þingmenn og sveitarstjórnarmenn ræða lokun réttargeðdeildarinnar að Sogni út frá byggðasjónarmiðum og atvinnumálum í héraði. Starfsemin virtist engu máli skipta, hvað þá þeir einstaklingar sem þar dvelja. Það hefur hins vegar lengi legið fyrir að húsnæðið hentar engan veginn starfseminni. 14.10.2011 06:00
"Handvömm“ - Heyr á endemi! Í grein sem formaður stjórnar Ríkisútvarpsins ohf., Svanhildur Kaaber, skrifaði í Fréttablaðið 28. september sagði hún það "handvömm“ að heiti Ríkisútvarpsins væri ekki að finna í vefsímaskránni ja.is. Þegar heiti Ríkisútvarpsins var slegið inn var niðurstaðan: Ekkert fannst. Nú er búið að lagfæra þetta. Sé leitað undir heiti Ríkisútvarpsins kemur á skjáinn eitt símanúmer og: Ríkisútvarpið ohf. – sjá RÚV! Þetta er auðvitað framför! 14.10.2011 06:00
Opið bréf til fjármálaráðherra Tryggvi Gíslason skrifar Sem fyrrum skólameistari þinn skora ég á þig að hætta við að leggja niður líknardeildina við Landakotsspítala. Sparnaður upp á 50 milljónir íslenskra króna réttlætir það ekki. Síðustu stundir okkar í þessu jarðlífi eru mörgum þungbærar. Mikilsvert er að létta fólki þessar stundir. 14.10.2011 06:00
Máttlitlir siðferðisvitar Pawel Bartoszek skrifar Það hver verði biskup eftir ár er ekki mjög áhugaverð spurning. Það er heldur ekki það sem kirkjan ætti að hafa áhyggjur af eða við ættum að vera að spyrja okkur. Þess í stað ættum við að velta því fyrir okkur hvort þjóðkirkjan, eða önnur trúfélög, séu öfl sem mark er á takandi þegar kemur að því að vísa veginn í siðferðismálum. Trúleysingjanum finnst það ekki, en hver verður að fá að svara þessu fyrir sig. 14.10.2011 06:00
Betra ESB fyrir íslenzka bændur? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fyrirhugaðar breytingar á landbúnaðarstefnu Evrópusambandsins, sem sagt var frá í fyrradag, hljóta að fá rækilega skoðun hér á landi; hjá þeim sem taka þátt í aðildarviðræðum við Evrópusambandið, hagsmunasamtökum bænda og neytenda og umhverfissamtökum. 14.10.2011 06:00
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun