Fleiri fréttir

Axel Flóvent spilaði á síðustu Stofutónleikunum í bili
Nágrannarnir Ólafsson gin og Alda Music standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi.

Idol-ævintýri Birkis heldur áfram
Hinn 21 árs gamli Birkir Blær er nú kominn í átta manna úrslit í söngvakeppninni Idol í Svíþjóð. Eftir að úrslitin voru kynnt í síðasta þætti flutti hann ABBA-lagið Lay All Your Love On Me sem hann verður dæmdur út frá í næsta þætti.

Bylgjan órafmögnuð: Krummi flytur sín þekktustu lög
Tónlistarmaðurinn Krummi stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir.

„Eitthvað næs við að koma heim“
Hljómsveitin Of Monsters and Men heldur ferna tónleika í næstu viku í Gamla bíó. Þau hafa verið á Íslandi síðustu mánuði vegna Covid-19 en þau voru á tónleikaferðalagi þegar faraldurinn hófst.

Stofutónleikar Superserious hjá góðum grönnum á Granda
Nágrannarnir Ólafsson gin og Alda Music standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi.

Gefa út afmælisútgáfu af fyrstu plötunni með tveimur aukalögum
Það eru liðin tíu ár síðan Of Monsters and Men sendi frá sér sína fyrstu breiðskífu, My Head Is an Animal. Af því tilefni er komin út sérstök afmælisútgáfa af plötunni.

Frumsýning á sykursætu myndbandi Unu Schram
Tónlistarkonan Una Schram hefur gefið út myndband við nýjasta smell sinn - Crush. Raunveruleikastjarnan Binni Glee fer með sérstakt gestahlutverk í myndbandinu sem Vísir frumsýnir hér fyrir neðan.

Óskaði eftir aðstoð þegar hann tók eitt sitt stærsta lag
Söngvaskáldið KK steig á stokk í kvöld og flutti sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Þeirra á meðal var slagarinn Á æðruleysinu sem kom út á plötunni Svona eru menn árið 2008.

Bylgjan órafmögnuð: KK flytur sín þekktustu lög
Söngvaskáldið KK steig á stokk í kvöld og flutti sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir voru fluttir á Bylgjunni og sýndir á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir.

Ætlar að sýna mönnum hver það er sem ræður
„Ég fékk smá kaldan svita og fór að hugsa hvað ég væri að gera,“ segir rapparinn knái úr Kópavogi sem kennir sig við hnetusmjör. Hann er að vísa í tilfinninguna sem hann upplifði þegar hann gaf út ævisögu sína, 24 ára gamall.

Magnaður flutningur Árnýjar Margrétar í Hallgrímskirkju
Árný Margrét Sævarsdóttir er ung sveitastelpa sem hefur skapað sér nafn sem tónlistarkona á afar skömmum tíma. Hún hafði verið að semja tónlist inn í herberginu sínu á Ísafirði þegar hún komst í samband við tónlistarmanninn Högna Egilsson og boltinn fór að rúlla.

RAVEN steig á stokk á Stofutónleikum á Granda
Nágrannarnir Ólafsson gin og Alda Music standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi.

Birkir Blær áfram í sænska Idolinu
Hinn 21 árs gamli tónlistarmaður, Birkir Blær Óðinsson, komst áfram í tíu manna úrslit sænsku söngvakeppninnar Idol í kvöld. Hann flutti lagið Yellow með Coldplay.

Nýtt lag og tónlistarmyndband frá Móu: „Það losnaði um einhverja flóðgátt“
Móeiður Júníusdóttir snýr aftur í tónlistina í dag með glænýju lagi og tónlistarmyndbandi undir nafninu Móa. Tvö ár eru síðan hún byrjaði að semja tónlist aftur og segist nú einblína meira á kjarnann sinn.

Björn Salvador er plötusnúður mánaðarins
Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega.

Teitur Magnússon spilaði á Stofutónleikum góðra granna á Granda
Nágrannarnir Ólafsson gin og Alda Music standa í haust fyrir tónleikaröð með nokkrum af frískustu hljómsveitum og tónlistarfólki landsins. Tónleikarnir eru teknir upp í húsakynnum Ólafsson við Eyjarslóð á Grandanum og verða frumsýndir á Vísi.

Hipsumhaps tekur Lög síns tíma út af Spotify um áramót
Eftir áramót verður ekki hægt að hlusta á Hipsumhapsplötuna Lög síns tíma á Spotify eða öðrum streymisveitum. Platan er nú til sölu á síðu Hipsumhaps en verður ekki fáanleg frá 1. janúar.

Útförin reynist vera aftaka nafnlauss manns
Svertuskotna-mulningskjarnahljómsveitin Grafnár gefur í dag út myndband við lagið Ómennsk. Grafnár er orð yfir kviksetta manneskju, þ.e. grafna lifandi, og lætur tónlistarmyndbandið sveitina sannlega standa undir nafni.

Fannst hún aldrei passa inn í samfélagið á Akranesi
Margréti Rán Magnúsdóttur söngkonu hljómsveitarinnar Vakar fannst hún aldrei passa inn í samfélagið á æskuárum sínum á Akranesi. Hugurinn leitaði annað.

Skúruðu hljóðverið til þess að vinna sér inn upptökutíma
Hljómsveitin Artería gefur í dag út sína fyrstu plötu, en þríeykið vann Músíktilraunir árið 2018. Platan hefur titilinn and_vari.

Sannar dætur kaldrar vetrarnætur
Kælan Mikla gefur í dag út sína fjórðu breiðskífu, Undir köldum norðurljósum. Sveitin, sem nefnd er eftir holdgervingi vetrarins í Múmínálfunum, hefur átt góðu gengi að fagna erlendis með sínum myrku og köldu rafpönktónum.

Vinkonurnar vita alltaf hvað er best að segja og gera
Popptónlistarmaðurinn Benedikt gefur í dag út sitt annað lag, With My Girls. Söngvarinn heitir fullu nafni Benedikt Gylfason og var hann eina einstaklingsatriðið sem komst áfram á úrslitakvöld Músíktilrauna fyrr á þessu ári.

Adele rýfur sex ára þögn með ástarballöðu
Eftir sex ára þögn er komið út nýtt lag frá bresku poppstjörnunni Adele. Lagið heitir Easy on me og verður á fjórðu plötu hennar sem ber titilinn 30.

Jón Jónsson frumflutti lag af nýju plötunni sem kemur út á miðnætti
Söngvarinn ástsæli, Jón Jónsson, gefur út nýja plötu á miðnætti í kvöld. Jón kíkti við hjá Ívari Guðmunds á Bylgjunni um hádegið og leyfði hlustendum að heyra splunkunýtt lag.

„Andartakið þar sem töfrarnir gerast eða fjandinn verður laus“
Tónlistarmaðurinn og leikarinn Bjartmar Þórðarson stendur í stórræðum þessa dagana. Hann er nýlega útskrifaður sem CVT raddþjálfi og vinnur sem slíkur samhliða söng, leik, leikstjórn og skemmtun á ýmisskonar viðburðum.

Langþráður draumur að rætast
Concertgebouw hljómsveitin, ein allra besta sinfóníuhljómsveit heims, kemur fram í Eldborg í Hörpu þann 10. nóvember næstkomandi. Er þetta í fyrsta sinn sem hljómsveitin kemur til Íslands en stjórnandi á tónleikunum er hinn bráðungi og eftirsótti hljómsveitarstjóri, Klaus Mäkelä.

Of Monsters and Men heldur afmælistónleika á Íslandi
Hljómsveitin Of Monsters and Men mun fagna 10 ára afmæli plötunnar My Head is an Animal með tónleikum í Gamla bíó í næsta mánuði. Þá mun hljómsveitin einnig gefa út sérstaka afmælisútgáfu plötunnar.

Björk hélt sína fyrstu tónleika á Íslandi í þrjú ár
Björk hélt sína fyrstu tónleika af fjórum í tónleikaseríunni Björk Orkestral í Eldborg í Hörpu í gær. Hún kom fram ásamt strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands undir stjórn Viktors Orra Árnasonar. Flutt voru lög af plötunum Post, Vespertine og Dancer in the Dark.

MR vann Söngkeppni framhaldsskólanna
Menntaskólinn í Reykjavík bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Fyrir hönd skólans flutti Jóhanna Björk Snorradóttir lagið Distance eftir Yebba.

Bein útsending: Söngkeppni framhaldsskólanna 2021
Söngkeppni framhaldsskólanna 2021 fer fram í kvöld eftir margra mánaða frestun vegna samkomutakmarkanna og verður hún sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi í kvöld.

„Þvílíku tækifæri var engan veginn hægt að hafna“
„Í lok síðasta árs var haft samband við okkur og okkur boðið að ferðast um Norðurlandið að spila tónlist Geirmundar Valtýssonar. Þvílíku tækifæri var engan veginn hægt að hafna og þetta hefur reynst vera hið mesta ævintýri,“ segir Gunnar Hinrik Hafsteinsson meðlimur hljómsveitarinnar Undirleikararnir

Margrét gerir upp æskuna á nýrri plötu Vök: „Villta vestrið í þessu tilviki er Akranes“
Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér EP plötuna, Feeding on a Tragedy. Nýjasta lagið heitir Running Wild.

Emmsjé Gauti og Helgi Sæmundur gefa út einlæga plötu
„Fyrir ári töluðum við Helgi Sæmundur saman í síma og tókum þá ákvörðun að vinna saman nokkur demó,“ segir Emmsjé Gauti sem í dag gaf út nýja plötu með Helga Sæmundi í hljómsveitinni Úlfur Úlfur.

Ragnhildur Steinunn í nýju myndbandi Arons Can
Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf rétt í þessu út tónlistarmyndband við lagið Blessun eða bölvun af nýrri plötu sinni Andi, líf, hjarta, sál, sem hefur verið einhver vinsælasta plata ársins.

Lag um týpuna sem „peakaði í níunda eða tíunda bekk“
Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason gefur í dag út lagið Ingileif. Tónlistarmyndband við lagið er hér frumsýnt á Vísi og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ingileif er hluti af EP plötunni hans Víðihlíð sem kemur einnig út í dag.

Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi
Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum.

Nina Kraviz með besta lag mánaðarins
Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög septembermánaðar. Á toppnum trónir hin rússneska Nina Kraviz.

Með lengra hjól en gengur og gerist
Í dag kemur út nýtt lag með rapparanum Unga besta sem hann skóp í samvinnu við taktprófastinn Milljón. Lagið kallast Hjólið mitt, og er óður til hins 209 sentímetra langa reiðhjóls Unga, sem hlýtur að teljast vel yfir meðallagi.

„Ágengi manna á jörðina og byltingar kvenna gegn feðraveldinu“
Í dag gefur tónlistarkonan Sóley út fyrsta lagið af væntanlegri plötu sinni Mother Melancholia, sem kemur út 22. október. Samhliða útgáfu lagsins frumsýnum við hér tónlistarmyndband sem bandaríska listakonan Samantha Shay leikstýrir.