Fleiri fréttir Björk getur loksins haldið tónleikana sína í Reykjavík „Það gleður okkur að staðfesta að tónleikaserían Björk Orekstral - Live From Reykjavík getur loksins farið fram í Eldborgarsal Hörpu á dögunum 11., 24., 31. október og 15. nóvember,“ segir í nýrri tilkynningu frá Senu. 30.9.2021 10:40 „Förum nú ekki að eyðileggja jólin fyrir fólki“ „Þetta er lag um okkur öll. Við viljum stundum gera svolítið vel við okkur — af því að við eigum það bara skilið,“ segir Bragi Valdimar í samtali við Vísi um nýtt lag sveitarinnar. 28.9.2021 15:30 Úlfur Úlfur gefur út Hamfarapopp með Sölku Sól Úlfur Úlfur sendi í dag frá sér lagið Hamfarapopp. Með þeim í laginu Arnari og Helga Sæmundi syngur Salka Sól Eyfeld. 24.9.2021 17:30 FM95Blö fagna tíu árum með „stærsta partíi aldarinnar“ Í tilefni þess að í ár fagnar útvarpsþátturinn FM95Blö tíu ára afmæli þá ætla þeir félagar að efna til veislu. 24.9.2021 17:01 Nýtt myndband frá Silju Rós: „Plönturnar höfðu visnað eins og ástin þeirra“ Í dag frumsýnum við tónlistarmyndbandið við lagið Mind Stuck on U frá söngkonunni Silju Rós. Lagið er eftir Silju Rós sjálfa og kom út í byrjun árs. 22.9.2021 12:00 Völdu Andrés plötusnúð mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 10.9.2021 20:00 Sitja föst en halda áfram Raftónlistartríóið russian.girls gaf í gærkvöldi út myndband við lagið Halda áfram. Lagið er annar helmingur smáskífu sem gefin var út af þýsk/íslenska plötufyrirtækinu bbbbbb recors í febrúar. 10.9.2021 10:28 Radiohead gróf upp áður óutgefið lag til að kynna nýja endurútgáfu Breska hljómsveitin Radiohead hefur gefið út áður óútgefið lag til þess að kynna nýja endurútgafu af plötunum Kid A og Amnesiac. Hljómsveitin hefur undanfarin ár verið að kafa ofan í fjársjóðskistuna og hafa ýmsir áður faldir gullmolar litið dagsins ljós. 7.9.2021 23:22 Löng bið eftir plötu Drake loks á enda Drake gaf í morgun út sína sjöttu stúdíóplötu, Certified Lover Boy. Tónlistarunnendur hafa þurft að bíða í þrjú ár eftir stúdíóplötu frá þessum vinsælasta tónlistarmanni heims í dag. 3.9.2021 15:24 Magnús Jóhann og Skúli gefa út lagið Án titils Píanóleikarinn Magnús Jóhann og bassaleikarinn Skúli Sverrisson kynna til leiks lagið „Án tillits“ en það er fyrsta lagið af væntanlegri samnefndri breiðskífu tvíeykisins. 3.9.2021 13:32 „Lykillinn er undir mottunni en það kemur ekki nokkrum við“ „Ég er með hvítan silkislopp í kassa upp í stiga og hann lyktar eins og þú...“ Þannig hefst nýjasta lag félaganna Teits Magnússonar og Bjarna Daníels Þorvaldssonar, Sloppurinn. 3.9.2021 11:53 Staðfesta þátttöku í Eurovision 2022 og leita að næsta framlagi Íslands RÚV hefur nú staðfest þátttöku í Eurovision-keppninni sem haldin verður á Ítalíu í maí á næsta ári. Samkvæmt tilkynningu frá RÚV verður aftur leitað til vinsælla og reyndra höfunda en allir geta sótt um. 3.9.2021 10:18 Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. 2.9.2021 11:59 Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. 1.9.2021 16:02 Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. 1.9.2021 09:55 Sjá næstu 50 fréttir
Björk getur loksins haldið tónleikana sína í Reykjavík „Það gleður okkur að staðfesta að tónleikaserían Björk Orekstral - Live From Reykjavík getur loksins farið fram í Eldborgarsal Hörpu á dögunum 11., 24., 31. október og 15. nóvember,“ segir í nýrri tilkynningu frá Senu. 30.9.2021 10:40
„Förum nú ekki að eyðileggja jólin fyrir fólki“ „Þetta er lag um okkur öll. Við viljum stundum gera svolítið vel við okkur — af því að við eigum það bara skilið,“ segir Bragi Valdimar í samtali við Vísi um nýtt lag sveitarinnar. 28.9.2021 15:30
Úlfur Úlfur gefur út Hamfarapopp með Sölku Sól Úlfur Úlfur sendi í dag frá sér lagið Hamfarapopp. Með þeim í laginu Arnari og Helga Sæmundi syngur Salka Sól Eyfeld. 24.9.2021 17:30
FM95Blö fagna tíu árum með „stærsta partíi aldarinnar“ Í tilefni þess að í ár fagnar útvarpsþátturinn FM95Blö tíu ára afmæli þá ætla þeir félagar að efna til veislu. 24.9.2021 17:01
Nýtt myndband frá Silju Rós: „Plönturnar höfðu visnað eins og ástin þeirra“ Í dag frumsýnum við tónlistarmyndbandið við lagið Mind Stuck on U frá söngkonunni Silju Rós. Lagið er eftir Silju Rós sjálfa og kom út í byrjun árs. 22.9.2021 12:00
Völdu Andrés plötusnúð mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri "mixteip" með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 10.9.2021 20:00
Sitja föst en halda áfram Raftónlistartríóið russian.girls gaf í gærkvöldi út myndband við lagið Halda áfram. Lagið er annar helmingur smáskífu sem gefin var út af þýsk/íslenska plötufyrirtækinu bbbbbb recors í febrúar. 10.9.2021 10:28
Radiohead gróf upp áður óutgefið lag til að kynna nýja endurútgáfu Breska hljómsveitin Radiohead hefur gefið út áður óútgefið lag til þess að kynna nýja endurútgafu af plötunum Kid A og Amnesiac. Hljómsveitin hefur undanfarin ár verið að kafa ofan í fjársjóðskistuna og hafa ýmsir áður faldir gullmolar litið dagsins ljós. 7.9.2021 23:22
Löng bið eftir plötu Drake loks á enda Drake gaf í morgun út sína sjöttu stúdíóplötu, Certified Lover Boy. Tónlistarunnendur hafa þurft að bíða í þrjú ár eftir stúdíóplötu frá þessum vinsælasta tónlistarmanni heims í dag. 3.9.2021 15:24
Magnús Jóhann og Skúli gefa út lagið Án titils Píanóleikarinn Magnús Jóhann og bassaleikarinn Skúli Sverrisson kynna til leiks lagið „Án tillits“ en það er fyrsta lagið af væntanlegri samnefndri breiðskífu tvíeykisins. 3.9.2021 13:32
„Lykillinn er undir mottunni en það kemur ekki nokkrum við“ „Ég er með hvítan silkislopp í kassa upp í stiga og hann lyktar eins og þú...“ Þannig hefst nýjasta lag félaganna Teits Magnússonar og Bjarna Daníels Þorvaldssonar, Sloppurinn. 3.9.2021 11:53
Staðfesta þátttöku í Eurovision 2022 og leita að næsta framlagi Íslands RÚV hefur nú staðfest þátttöku í Eurovision-keppninni sem haldin verður á Ítalíu í maí á næsta ári. Samkvæmt tilkynningu frá RÚV verður aftur leitað til vinsælla og reyndra höfunda en allir geta sótt um. 3.9.2021 10:18
Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár. 2.9.2021 11:59
Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. 1.9.2021 16:02
Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. 1.9.2021 09:55