Tónlist

Bein útsending: Söngkeppni framhaldsskólanna 2021

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Fulltrúar Menntaskólans á Tröllaskaga, Siglósveitin, voru sigurvegarar kepnninnar í fyrra. Í ár verður keppnin í beinni útsendingu bæði á Vísi og Stöð 2 Vísi.
Fulltrúar Menntaskólans á Tröllaskaga, Siglósveitin, voru sigurvegarar kepnninnar í fyrra. Í ár verður keppnin í beinni útsendingu bæði á Vísi og Stöð 2 Vísi. Aðsend

Söngkeppni framhaldsskólanna 2021 fer fram í kvöld eftir margra mánaða frestun vegna samkomutakmarkanna og verður hún sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi í kvöld.

Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ og er opin öllum sem mæta vilja. Keppnin byrjar klukkan 20. 

Hægt er að horfa á keppnina í spilaranum hér að neðan: 

Klippa: Söngkeppni framhaldsskólanna 2021 - Keppnin í heild

Það verður vafalaust spennandi að fylgjast með ungum og upprennandi söngvurum spreyta sig í keppninni enda hefur margt okkar þekktasta tónlistarfólk tekið sín fyrstu skref í henni í gegn um tíðina. 

Hér fyrir neðan má sjá keppendalistann í kvöld. 


Tengdar fréttir

MR vann Söng­keppni fram­halds­skólanna

Menntaskólinn í Reykjavík bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Fyrir hönd skólans flutti Jóhanna Björk Snorradóttir lagið Distance eftir Yebba.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×