„Andartakið þar sem töfrarnir gerast eða fjandinn verður laus“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. október 2021 09:01 Bjartmar gefur út nýja tónlist og heldur tónleika á Kiki. Jason Pietroski Tónlistarmaðurinn og leikarinn Bjartmar Þórðarson stendur í stórræðum þessa dagana. Hann er nýlega útskrifaður sem CVT raddþjálfi og vinnur sem slíkur samhliða söng, leik, leikstjórn og skemmtun á ýmisskonar viðburðum. „Þetta er kærkomin tilbreyting frá veirutímum þar sem lítið var að gerast í skemmtanabransanum,“ segir Bjartmar sem nýtti tímann vel. Hann er með nýja og brakandi ferska plötu tilbúna til útgáfu, og mun fyrsta smáskífan af henni líta ljós nú í vikulok. Lagið, Danger Zone, er fyrsta lagið af EP-plötunni Secondhand Dream, en Bjartmar fékk bandarísku tónlistarkonuna og pródúserinn Zöe Ruth Erwin til liðs við sig við gerð hennar. Zöe er eflaust best þekkt sem forsprakki sveitarinnar Little Red Lung, ásamt því að hafa samið titillag kvikmyndarinnar Lof mér að falla. Hún gaf sjálf út nýtt lag á dögunum og sólóplata hennar Shook lítur dagsins ljós þann 12. nóvember. „Tónlistinni á Secondhand Dream mætti best lýsa sem myrku og rafrænu indípoppi. Má greina áhrif frá níunda og tíunda áratugnum í tónlistinni, áhrif frá sveitum eins og Depeche Mode, Massive Attack og The Knife. Þó hefur tónlistin sinn eigin seiðandi og óvenjulega persónuleika,“ segir Bjartmar. „Danger Zone fjallar um berskjöldun, andartakið þar sem þú ert búinn að gera þig varnarlausan gagnvart ástinni eða listinni, andartakið þar sem töfrarnir gerast eða fjandinn verður laus.“ Jason Pietroski Eins og með fyrri verk Bjartmars eru textar plötunnar persónulegir, fjalla um hæðir og lægðir ástarinnar, að særa út drauga fortíðar og að byggja lífið og hamingjuna á eigin forsendum. Í tilefni af útgáfu nýju smáskífunnar heldur Bjartmar á útgáfutónleika á Kiki við Laugaveg, og verða þeir haldnir að kvöldi útgáfudags, þann 15.október klukkan 21. Þar mun hann einnig flytja efni af fyrstu EP-plötu sinni, Deliria, ásamt því að flytja hina taktföstu plötu sína og Bistro Boy, Broken, í heild sinni. Tónlist Tengdar fréttir ZÖE frumsýnir myndband við lagið Shook Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið Shook frá tónlistarkonunni og pródúsentinum ZÖE, sem er þekktust fyrir lagið sitt Let Me Fall sem var titillag myndarinnar Lof Mér Að Falla. Lagið Shook er fyrsta lag af komandi breiðskífu hennar sem er væntanleg á næsta ári. 26. ágúst 2020 12:00 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
„Þetta er kærkomin tilbreyting frá veirutímum þar sem lítið var að gerast í skemmtanabransanum,“ segir Bjartmar sem nýtti tímann vel. Hann er með nýja og brakandi ferska plötu tilbúna til útgáfu, og mun fyrsta smáskífan af henni líta ljós nú í vikulok. Lagið, Danger Zone, er fyrsta lagið af EP-plötunni Secondhand Dream, en Bjartmar fékk bandarísku tónlistarkonuna og pródúserinn Zöe Ruth Erwin til liðs við sig við gerð hennar. Zöe er eflaust best þekkt sem forsprakki sveitarinnar Little Red Lung, ásamt því að hafa samið titillag kvikmyndarinnar Lof mér að falla. Hún gaf sjálf út nýtt lag á dögunum og sólóplata hennar Shook lítur dagsins ljós þann 12. nóvember. „Tónlistinni á Secondhand Dream mætti best lýsa sem myrku og rafrænu indípoppi. Má greina áhrif frá níunda og tíunda áratugnum í tónlistinni, áhrif frá sveitum eins og Depeche Mode, Massive Attack og The Knife. Þó hefur tónlistin sinn eigin seiðandi og óvenjulega persónuleika,“ segir Bjartmar. „Danger Zone fjallar um berskjöldun, andartakið þar sem þú ert búinn að gera þig varnarlausan gagnvart ástinni eða listinni, andartakið þar sem töfrarnir gerast eða fjandinn verður laus.“ Jason Pietroski Eins og með fyrri verk Bjartmars eru textar plötunnar persónulegir, fjalla um hæðir og lægðir ástarinnar, að særa út drauga fortíðar og að byggja lífið og hamingjuna á eigin forsendum. Í tilefni af útgáfu nýju smáskífunnar heldur Bjartmar á útgáfutónleika á Kiki við Laugaveg, og verða þeir haldnir að kvöldi útgáfudags, þann 15.október klukkan 21. Þar mun hann einnig flytja efni af fyrstu EP-plötu sinni, Deliria, ásamt því að flytja hina taktföstu plötu sína og Bistro Boy, Broken, í heild sinni.
Tónlist Tengdar fréttir ZÖE frumsýnir myndband við lagið Shook Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið Shook frá tónlistarkonunni og pródúsentinum ZÖE, sem er þekktust fyrir lagið sitt Let Me Fall sem var titillag myndarinnar Lof Mér Að Falla. Lagið Shook er fyrsta lag af komandi breiðskífu hennar sem er væntanleg á næsta ári. 26. ágúst 2020 12:00 Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fleiri fréttir Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
ZÖE frumsýnir myndband við lagið Shook Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið Shook frá tónlistarkonunni og pródúsentinum ZÖE, sem er þekktust fyrir lagið sitt Let Me Fall sem var titillag myndarinnar Lof Mér Að Falla. Lagið Shook er fyrsta lag af komandi breiðskífu hennar sem er væntanleg á næsta ári. 26. ágúst 2020 12:00