Fleiri fréttir

Skálm­öld hættir í bili

„Skálmöld hefur ákveðið að taka sér pásu eftir árið 2019 um óráðinn tíma.“ Þetta segir í tilkynningu frá þungarokkssveitinni á Facebook síðu hennar.

Dömukór á hálum ís

Ein mesta ómtíðni á landinu er í lýsistankinum á Hjalteyri. Þar tók Graduale Nobili upp tónverk á ís.

Bubbi lék á als oddi í Garðpartýi Bylgjunnar

Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Bubbi Morthens.

Lady Gaga sökuð um að hafa stolið Shallow

Lagahöfundurinn Steve Ronsen hefur sakað söng- og leikkonuna Lady Gaga um að hafa stolið laglínunni í óskarsverðlaunalaginu Shallow sem birtist í kvikmyndinni A Star is Born í fyrra.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.