Tónlist

Föstudagsplaylisti Amoji

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Magnús býr í borg englanna.
Magnús býr í borg englanna.

Magnús Gunnarsson, eða Amoji, er raftónlistarmaður sem búsettur er í Los Angeles.

Hann fagnar því einmitt þessa dagana að hafa nýlega fengið landvistarleyfi í Bandaríkjunum.

Hann gaf út sitt annað lag fyrir skömmu síðan, sem fjallað var um á Vísi.

Listann segir Magnús vera „Sumar/ræktar/komast í stuð“ lagalista. 

„Þetta er alfarið elektróník í takt við Avicii, Zedd, Marshmello og allt þar á milli,“ segir Magnús en segist þó vera „alæta á tónlist.“ Þetta sé bara listi sem hann noti við ákveðin tilefniAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.