Fleiri fréttir

Segist hafa verið með tvo lögreglumenn á launum
Annþór Kristján Karlsson var í áraraðir þekktur fyrir að vera einn alræmdasti glæpamaður Íslands en hann lýsir því meðal annars í spjalli við Sölva Tryggvason að það hafi komið fyrir oftar en einu sinni að lögreglan hafi bent fólki á að leita til sín vegna skulda, þegar úrræði fólks til að innheimta peningana voru ekki til staðar í kerfinu.

„Ég var ekki tilbúinn að kveðja“
Knattpsyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson minnist móður sinnar í færslu á Instagram. Móðir hans Ásta Marta Róbertsdóttir lést 27. nóvember eftir margra ára baráttu við alkahólisma og fíkn.

Stjörnulíf: Skvísubústaðarferð og allar í stíl
Nú eru aðeins tíu dagar til jóla og setur það heldur betur svip sinn á Stjörnulífið í þessari viku. Þjóðin er að gera sig tilbúin í mjög einkennilega hátíð vegna samkomutakmarkana.

Ýtti á bjölluna og sagði „ómæ god, við erum búin að vinna“
Nú liggur fyrir hvaða lið er Íslandsmeistari í Kviss. Úrslitaþátturinn fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á laugardagskvöldið og mættust þar Þróttur og FH.

Þórunn Antonía svarar gagnrýninni
Tónlistarkonan Þórunn Antonía svarar gagnrýnisröddum í færslu á Instagram. Þórunn segist hafa orðið var við gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir að hún birti myndir af sér á nærfötunum fyrir framan jólatré.

„Ég væri kannski ekki til ef það væri ekki fyrir Grease“
Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri.

Fjallmönnum fylgt í erfiðum leitum á Landmannaafrétti
Fjárleitir Land- og Holtamanna á Landmannaafrétti í síðari hluta septembermánaðar í haust voru með þeim erfiðustu um árabil sökum illviðris sem göngumenn hrepptu á hálendinu. Fjallkóngurinn Kristinn Guðnason fór þar fyrir flokki fimmtíu fjallmanna en göngunum lauk á sjöunda degi með réttum í Áfangagili norðan Heklu.

Kántrístjarnan Charley Pride lést úr Covid-19
Bandaríski kántrísönvarinn Charley Pride er látinn, 86 ára að aldri, af völdum covid-19. Pride lést í gær en söngvarinn gerði garðinn frægan með tónlist sinni vestanhafs á miklum umrótatímum á sjöunda áratugnum en greint er frá andlátinu á heimasíðu söngvarans.

Fréttakviss vikunnar #10: Veist þú svarið við þessum laufléttu spurningum?
Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi, sem er í boði á Vísi í allan vetur.

Snýst um miklu meira en bara áfengi í blóðinu
Myndin fjallar ekki aðeins um að vera með nokkur prómíl í blóðinu heldur um eitthvað miklu meira. Þetta segir danski stórleikarinn Mads Mikkelsen um upplifun sína af því að fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Druk í leikstjórn Thomas Vinterberg sem frumsýnd var fyrr á árinu. Mikkelsen hlaut í gær Evrópsku kvikmyndaverðlaunin sem besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni.

Lætur ástfangna parið svífa á stefninu eins í bíómyndinni
Módelsmiðurinn Úlfar Önundarson á Flateyri smíðar líkön af sögufrægum bátum og skipum, og ekki spillir ef þau tengjast Vestfjörðum og Flateyri. Líkanið af Titanic vekur mesta athygli.

Dóttir Stefaníu komin í heiminn
Annað barn söngkonunnar Stefaníu Svavarsdóttur er komið í heiminn. Stefanía birti myndskeið af sér og nýfæddri dóttur sinni á Instagram í gær. Fyrir á Stefanía tveggja ára gamlan son.

Hljóp út úr brennandi húsinu með allar nýju jólagjafirnar
Nú eru aðeins um tíu dagar til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. Síðustu átta gestir þáttarins fengu allir sömu spurninguna eftir tökur á viðtölunum og áttu þeir að rifja upp eftirminnilegustu jólaminninguna.

„Ég þekki það sjálf hvernig er að vera barn og láta óttann hamla sér“
„Bókaskrif voru ekkert sérstaklega á dagskrá hjá mér og hvað þá að verða dáleiðari eða orkuheilari,“ segir lögfræðingurinn Sara Pálsdóttir, sem síðustu mánuði hefur fært sig inn á nýjar brautir í lífinu.

Hversu vel þekkir þú íslenskar sundlaugar?
Ljósmyndarinn Bragi Þór Jósefsson er dæmi um mann hefur nýtt tímann vel í öllum þessum samkomubönnum.

Hálka reynist Úkraínumönnum erfið
Mikil hálka var í Kænugarði í Úkraínu í dag og reyndist hún mörgum íbúum borgarinnar erfið.

Salka komin heim eftir að hafa verið týnd í tvö ár
Það má segja að hálfgert jólakraftaverk hafi átt sér stað þegar Hólmfríður Eva Björnsdóttir fékk óvænt skilaboð á fimmtudagskvöld. Þar var hún spurð hvort hún kannaðist við kisu sem hafði fundist, og reyndist það vera Salka, sem Hólmfríður hafði saknað í tvö og hálft ár.

Guðrún Árný syngur í beinni útsendingu frá Hafnarfjarðarkirkju
Guðrún Árný syngur og leikur á píanó frá Víðistaðakirkju ásamt unglingakór Hafnarfjarðarkirkju og verður sýnt beint frá viðburðinum hér á Vísi.

Michael Douglas leikur Reagan í nýjum þáttum um „sögulegan leiðtogafund“ í Reykjavík 1986
Stórleikararnir Michael Douglas og Christoph Waltz munu fara með hlutverk Ronalds Reagan og Mikhail Gorbatsjov nýrri þáttarröð í leikstjórn James Foley sem fjalla mun um þessa fyrrum leiðtoga Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Fyrst og fremst munu þættirnir fjalla um leiðtogafundinn í Höfða 1986.

Fimm mánaða senuþjófur þegar mamma segir frá sveitahótelinu
Fimm mánaða drengur í Önundarfirði stelur senunni þegar mamma hans er í viðtali á Stöð 2 að segja frá því þegar fjölskyldan á bænum Tröð í Bjarnadal gerði upp gamla barnaskólann í Holti og breytti í sveitahótel.

Gylfi og Alexandra eiga von á barni
Gylfi Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Everton, og eiginkona hans Alexandra Helga Ívarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Þetta tilkynntu þau bæði á Instagram-reikningum sínum í kvöld.

Sóli og Gummi gera grín að ævisögu Herra Hnetusmjörs: „Yngsti Íslendingurinn til að gefa út ævisögu“
„Það gerist mjög lítið þegar maður er búinn með leikskólann. Þú þekkir þetta Frosti,“ segir Ari Njáll Arason, eða Prins Nutella. Ari Njáll er yngsti Íslendingurinn til þess að gefa út ævisögu… í það minnsta samkvæmt þeim Gumma Ben og Sóla Hólm.

Aldursfriðað hús í Skagafirði fæst gefins
Gamla íbúðarhúsið á Höfða í Skagafirði fæst gefins gegn því að vera gert upp á nýjum stað.

Leikkonan Barbara Windsor er látin
Enska leikkonan Barbara Windsor er látin, 83 ára að aldri. Hún var þekktust fyrir hlutverk sín í þáttaröðinni East Enders og gamanmyndunum Carry On.

Ábreiða vikunnar: Guðrún Árný tekur Blinding Lights með The Weeknd
Guðrún Árný mætti í Magasín á FM957 og tók Blinding Lights í vikunni.

Stórglæsileg íbúð í miðju iðnaðarhverfi til sölu á 54 milljónir
Við Fiskislóð 45 á Grandanum er til sölu glæsileg þriggja herbergja íbúð í húsi sem skráð er sem atvinnuhúsnæði.

Heldur áfram að setja upp skrýtin jólatré
Skrýtnustu og skemmtilegustu jólatré landsins voru skoðuð í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Leikarinn Tommy Lister dáinn eftir að hafa sýnt einkenni Covid-19
Leikarinn Tommy Lister er látinn. Hann var 62 ára gamall. Lister hóf feril sinn í bandarískri fjölbragðaglímu og færði sig svo yfir í kvikmyndir og sjónvarp. Hann var hvað þekktastur fyrir leik sinn í Friday-myndunum, Fifth Element, Dark Knight og fjölda annarra aukahlutverka í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum undanfarna tvo til þrjá áratugi.

Einstakar og einhleypar um jólin
Eftir einstaklega erfitt ár styttist í árið 2021 og bjartari tíma. Bóluefnið hefur verið fundið upp og ætti næsta ár að vera umtalsvert betra.

Svona var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga
Logi Bergmann Eiðsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir komu sér fyrir á stóra sviði Borgarleikhússins og stýrðu jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþættinum Látum jólin ganga, í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.

Ellen DeGeneres greindist með kórónuveiruna
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta tilkynnir hún í Instagram-færslu sem birt var í dag.

Stress og geðshræring í lokaspurningunni
Í síðasta þætti af Kviss fóru undanúrslitin fram milli Vals og FH.

Frumflutti nýtt jólalag á bakka Vesturbæjarlaugar
Lalli töframaður var með uppákomu á sundlaugarbakka Vesturbæjarlaugar í hádeginu. Í tilefni að opnun lauganna flutti hann fyrir sundlaugargesti lagið Jólasund af nýútkominni jólaplötu sinni, Gleðilega hátíð. Myndband af uppákomunni má finna hér neðar í fréttinni.

Rúrik fer með hlutverk í Leynilöggunni: „Sé ekki eftir neinu“
„Ég byrjaði bara á því að taka mér gott frí, njóta lífsins, skoða landið og gera það sem mig langaði til að gera,“ segir Rúrik Gíslason fyrrverandi knattspyrnumaður sem lagði skóna á hilluna á dögunum eftir 17 ára feril sem atvinnumaður. Hann ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu í morgun.

Ljótasti páfagaukur landsins og fastur á flugvelli með Sölva Tryggva á aðfangadagskvöld
Nú eru aðeins tvær vikur til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins.

Vörurnar sem seljast vel og illa fyrir heimsfaraldursjólin
Dýrar snyrtivörur, ilmvötn og gönguskór seljast sem aldrei fyrr og það er orðinn skortur á púsluspilum í heiminum, samkvæmt kaupmönnum í Kringlunni.

Jóhanna Guðrún og Ingó verða eitt þekktasta par sögunnar í Grease
Tónlistarfólkið Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, bregður sér í hlutverk eins þekktasta pars kvikmyndasögunnar í tónleikauppsetningu á söngleiknum Grease í Laugardalshöll laugardagskvöldið 23. október 2021 og laugardagskvöldið 4. september 2021 í íþróttahöllinni á Akureyri.

Brot úr Netflix uppistandi Ara Eldjárns
Uppistandið með Ara Eldjárn Pardon My Icelandic varð aðgengilegt á Netflix í byrjun mánaðarins.

Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn
Kæru jólasveinar. Nú fer alveg að líða að því að þið komið arkandi til byggða í rauðu göllunum með góðlega, kjánalega og óþarflega skítuga skeggið ykkar. Mikið tökum við ykkur fagnandi í ár, maður lifandi. Þetta ár er nefnilega búið að vera svolítið skrítið, svo ekki sé meira sagt.

Yara Shahidi svarar 73 spurningum
Leikkonan Yara Shahidi tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue.

Starfsfólk OR með nýja útgáfu af Ef ég nenni
Starfsfólk Orkuveitu Reykjavíkur tók sig saman og samdi nýja útgáfu af jólalaginu vinsæla Ef ég nenni.

„Leið betur þegar ég drakk og notaði áfengi til að deyfa kvíða og vanlíðan“
Söngvarinn Geir Ólafsson hefur í mörg ár barist við mikinn kvíða allt síðan hann var lítið barn. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Geir segist hafa fengið sín fyrstu kvíðaköstin án þess að gera sér grein fyrir því hvað væri að hrjá hann.

Heljarinnar útsending á Stöð 2: „Við tökum honum fagnandi”
Eitt það allra fyrsta sem gerist eftir að nýjar sóttvarnarreglur taka gildi nú er að Logi Bergmann Eiðsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir koma sér fyrir á stóra sviði Borgarleikhússins og stýra þaðan jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþættinum Látum jólin ganga, í beinni útsendingu á Stöð 2.

Bubbi hefur selt verk fyrir 30 milljónir
Óhætt er að segja að sala á textaverkum Bubba Morthens gangi ótrúlega vel. Um er að ræða textaverk af frumtextum Bubba sem seld eru ýmist í lit eða svart-hvítu og í takmörkuðu upplagi.

Þrjár vinsælustu einkaþoturnar
Þeir ríkustu ferðast oft um á einkaþotum sem kostar marga milljarða hver. Sumir fara þá leið að leigja slíkar vélar til að komast á milli staða.