Fleiri fréttir

Will Smith gekk til liðs við Slow Mo Guys

Smith fékk það hlutverk að stúta melónu með sleggju og svo annarri melónu með sverði. Meðal annars beitti hann einnig eldvörpu á gínu með mynd af hans eigin andliti.

Kolfinna fær alltaf góð ráð frá frænkunni sem hefur unnið keppnina

"Ég fór bara að gráta,“ segir Kolfinna Mist Austfjörð í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hún fékk þær fréttir að hún væri að fara taka þátt í fegurðarsamkeppninni Miss World en í gær var tilkynnt hvaða kona myndi koma fram fyrir Íslands hönd í London núna í desember.

Fimm dögum eftir símtalið dýrmæta fannst Andri látinn

"Ég eignaðist dreng árið 1994, hann Andra og framan af var Andri bara óskum eðlilegur. Yndislegur, ljúfur og klár drengur. Hann var reyndar greindur með ofvirkni og athyglisbrest og það var svolítið fyrir honum haft.“

Danskur tímaflakkari tékkar á Íslandi

Tímaflakkarinn Mortensen hefur borið hróður danska teiknimyndasöguhöfundarins Lars Jakobsen víða um lönd en þeir reyna nú fyrir sér á Íslandi í fyrsta sinn með fulltingi íslensks vinar, höfundarins Árna Beck Gunnarssonar, sem hefur þýtt bókina um Dularfulla handritið.

Litadýrð og femínísk gildi í Laugardalnum

Unnur Gísladóttir, framhaldsskólakennari og femínisti, býr ásamt manni og tveimur börnum í litríkri og hlýlegri íbúð í Goðheimum. Þegar þau hjónin ráku augun í fasteignaauglýsingu eina helgina þurftu þau ekki að hugsa sig um.

Harmrænt lífshlaup Joaquin Phoenix

Kvikmyndin um Jókerinn hefur slegið met síðustu daga og er um að ræða stærstu októberopnun kvikmyndar í sögunni á heimsvísu.

Ertu í heilbrigðu sambandi?

Þótt ástin sé funheit í byrjun og tilveran virðist tindra í rósrauðum bjarma er gott að hafa í huga að ekkert samband er fullkomið. Í upphafi sambands er því mikilvægt að vera nákvæmur og skýr.

Einkalífið snýr aftur á Vísi og Stöð 2 Maraþon

Spjallþátturinn Einkalífið snýr aftur á Vísi og Stöð 2 Maraþon í þessari viku. Fyrsti gestur verður Egill Ásbjarnarson, stofnandi SuitUp Reykjavík, og verður þátturinn frumsýndur á fimmtudaginn.

Setti sér markmið að fá tilnefningu en endaði með því að vinna

Þátturinn Framkoma var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi en þar fylgdist Fannar Sveinsson með fréttakonunni Jóhönnu Vigdísi, söngkonunni Guðrúnu Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, og leikaranum Aroni Má Ólafssyni áður en þau komu fram í sínu starfi.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.