Strangar reglur sem vinir Kylie Jenner þurfa að fara eftir Stefán Árni Pálsson skrifar 4. október 2019 13:30 Kylie Jenner á frumsýningu á kvikmynd um Travis Scott á dögunum. vísir/getty Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kylie Jenner hefur náð gríðarlega langt á sínum ferli en hún er aðeins 22 árs gömul og hefur auðgast mikið á snyrtivörumerkjalínu sinni Kylie Cosmetics. Auðæfi Jenner eru nú metin á einn milljarð dollara, eða því sem nemur um 120 milljörðum íslenskra króna. Jenner er með 147 milljónir fylgjenda á Instagram og er án efa ein þekktasta kona heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman lista yfir strangar reglur sem vinir hennar þurfa að fara eftir til þess að mega vera í kringum hana.Hér að neðan er listinn sjálfur:- Stormi, dóttir hennar og Travis Scott, má ekki vera fyrir framan skjá og má því ekki horfa á sjónvarpið nema með leyfi Jenner. Vinir hennar verða að virða þessar reglur. - Á sunnudögum er Kylie Jenner aðeins með nánustu fjölskyldumeðlimum og hittir aldrei vini og vandamenn. - Kylie Jenner þarf að samþykkja allar myndir sem teknar eru af henni og eiga að fara inn á samfélagsmiðla. - Vinir hennar verða að ná saman með fjölskyldumeðlimum hennar, Kardashian/Jenner-fjölskyldunni. - Vinir hennar verða að geta þagað yfir öllum leyndarmálum. Til að mynda er talað um fæðingu Stormi sem eitt stærsta leyndarmál sögunnar, þar sem örfáir vissu yfirleitt að hún ætti von á barni. - Bestu vinkonur hennar eru með alveg eins húðflúr. Það er sennilega ekki regla en getur hjálpað vinum að verða nánari henni. - Kylie Jenner er ekki feimin við það að breyta myndum af sér í eftirvinnslu og vinir hennar þurfa einnig að samþykkja að slíkt sé gert við myndir ef þeim. - Vinir hennar þurfa allir að samþykkja og skrifa undir samning að þeir gætu komið fram í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian´s. - Kylie er í raun þekkt fyrir það að stela tískustíl frá öðrum og hefur það oft komið fram í fjölmiðlum. Vinir hennar mega aftur á móti ekki tala um það upphátt. - Vinkonur Kylie Jenner þurfa að vera tilbúnar í það að birta myndir af vörumerki hennar til að ná útbreiðslu og fyrir vörumerkið. Sjálf birtir hún oft myndir af vörumerkjum sem vinkonur hennar eiga. - Vinir hennar þurfa í rauninni alltaf að vera með vegabréfið innan handar. Jenner elskar að stökkva upp í einkaþotu og skella sér í frí. - Vinir hennar mega ekki undir neinum kringumstæðum slúðra um hana eða fjölskyldumeðlimi. Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner og Travis Scott taka sér pásu frá hvort öðru Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner, sem hefur náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar, og rapparinn Travis Scott hafa ákveðið að taka sér pásu frá hvort öðru. 2. október 2019 10:00 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Raunveruleikastjarnan og viðskiptakonan Kylie Jenner hefur náð gríðarlega langt á sínum ferli en hún er aðeins 22 árs gömul og hefur auðgast mikið á snyrtivörumerkjalínu sinni Kylie Cosmetics. Auðæfi Jenner eru nú metin á einn milljarð dollara, eða því sem nemur um 120 milljörðum íslenskra króna. Jenner er með 147 milljónir fylgjenda á Instagram og er án efa ein þekktasta kona heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman lista yfir strangar reglur sem vinir hennar þurfa að fara eftir til þess að mega vera í kringum hana.Hér að neðan er listinn sjálfur:- Stormi, dóttir hennar og Travis Scott, má ekki vera fyrir framan skjá og má því ekki horfa á sjónvarpið nema með leyfi Jenner. Vinir hennar verða að virða þessar reglur. - Á sunnudögum er Kylie Jenner aðeins með nánustu fjölskyldumeðlimum og hittir aldrei vini og vandamenn. - Kylie Jenner þarf að samþykkja allar myndir sem teknar eru af henni og eiga að fara inn á samfélagsmiðla. - Vinir hennar verða að ná saman með fjölskyldumeðlimum hennar, Kardashian/Jenner-fjölskyldunni. - Vinir hennar verða að geta þagað yfir öllum leyndarmálum. Til að mynda er talað um fæðingu Stormi sem eitt stærsta leyndarmál sögunnar, þar sem örfáir vissu yfirleitt að hún ætti von á barni. - Bestu vinkonur hennar eru með alveg eins húðflúr. Það er sennilega ekki regla en getur hjálpað vinum að verða nánari henni. - Kylie Jenner er ekki feimin við það að breyta myndum af sér í eftirvinnslu og vinir hennar þurfa einnig að samþykkja að slíkt sé gert við myndir ef þeim. - Vinir hennar þurfa allir að samþykkja og skrifa undir samning að þeir gætu komið fram í raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashian´s. - Kylie er í raun þekkt fyrir það að stela tískustíl frá öðrum og hefur það oft komið fram í fjölmiðlum. Vinir hennar mega aftur á móti ekki tala um það upphátt. - Vinkonur Kylie Jenner þurfa að vera tilbúnar í það að birta myndir af vörumerki hennar til að ná útbreiðslu og fyrir vörumerkið. Sjálf birtir hún oft myndir af vörumerkjum sem vinkonur hennar eiga. - Vinir hennar þurfa í rauninni alltaf að vera með vegabréfið innan handar. Jenner elskar að stökkva upp í einkaþotu og skella sér í frí. - Vinir hennar mega ekki undir neinum kringumstæðum slúðra um hana eða fjölskyldumeðlimi.
Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner og Travis Scott taka sér pásu frá hvort öðru Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner, sem hefur náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar, og rapparinn Travis Scott hafa ákveðið að taka sér pásu frá hvort öðru. 2. október 2019 10:00 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Kylie Jenner og Travis Scott taka sér pásu frá hvort öðru Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner, sem hefur náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar, og rapparinn Travis Scott hafa ákveðið að taka sér pásu frá hvort öðru. 2. október 2019 10:00
Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00