Fleiri fréttir

Elegans á ESPY

ESPY-íþróttaverðlaunin voru afhent í Los Angeles í vikunni.

Ætla að endurvekja Galtalækjarstuðið

Gleðigjafarnir í Pollapönki koma fram á fjölskylduhátíð í Galtalæk um helgina en þeim til halds og trausts verða til dæmis Friðrik Dór og Eyþór Ingi.

Íslendingar eru alltaf að verða umburðarlyndari

Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir sökkti sér í tónlistina eftir að hafa fengið kóngabláan rafmagnsgítar í fermingargjöf fyrir rúmum áratug. Hún syngur nú með systrum sínum í hljómsveitinni Sísý Ey og vinnur að sinni fyrstu sólóplötu. Elín segir Ísland stan

Struku frá Alcatraz-eyjunni

Átta Íslendingar tóku þátt í þríþrautarkeppni sem kallast Flóttinn frá Alcatraz í San Francisco í sumar. Um tvö þúsund manns taka þátt í keppninni árlega.

Hlemmur skoðaður í öðru ljósi

Borgarfulltrúinn Hjálmar Sveinsson leiðir kvöldgöngu um hverfið í kringum Hlemm þar sem hann mun meðal annars rekja sögu stoppistöðvarinnar.

Gaf Íslandi veggmynd

Oliver Luckett er staddur hér á landi til þess að halda upp á fertugsafmælið sitt en hann hefur gríðarlegan áhuga á landinu og listasenunni í Reykjavík.

Norræn strandmenning haldin hátíðleg í Ósló

Norræna strandmenningarhátíðin er sú fjórða í röðinni en fyrsta hátíðin var haldin á Húsavík 2011, Íslenska vitafélagið er hugmyndasmiður og frumkvöðull hátíðanna.

Nenntu ekki ofan í Bláa lónið

Spænska hljómsveitin I am Dive er komin hingað til lands og heldur tónleika hér á landi. Hún þykir ein áhugaverðasta hljómsveit Spánar um þessar mundir.

Rocky-söngleikurinn hættir

Ákveðið hefur verið að hætta sýningum á Rocky-söngleiknum á Broadway eftir einungis fimm mánuði en sýningin skilaði afar litlu í kassann og fékk heldur dræma dóma.

Katie komin með nýjan

Katie Holmes og Alexander Skarsgård eru nýjasta Hollywoodparið að sögn erlendu slúðurpressunnar.

Lærir frönsku fyrir eiginmanninn

Cheryl Fernandez-Versini er byrjuð að læra frönsku en hún vill geta talað við franskan eiginmann sinn, Jean-Bernard, á þjóðtungu hans.

Fékk nóg af munntóbaksneyslunni

Íris Grímsdóttir skoraði á kærasta sinn, Guðmund Vikar Jónsson, á Facebook að hætta allri munntóbaksneyslu ef hún fengi 1.000 "like“ á ákveðna mynd.

Eignuðust stúlku

Hjónin eignuðust gullfallega stúlku 07.07. síðastliðinn.

Leikstýrir í fyrsta sinn í Los Angeles

Jökull Ernir Jónsson þreytir frumraun sína sem leikstjóri barnasöngleiks um Mjallhvíti í Los Angeles. Sýningin hefur vakið athygli og enn bætast við sýningar.

Hafa ekki kjark til að bjarga sjálfum sér

Tökur hefjast á Blóðbergi, fyrstu mynd leikarans Björns Hlyns Haraldssonar í fullri lengd, þann fimmta ágúst. Handritið er byggt á leikritinu Dubbeldusch.

Stolið frá Skálmöld?

Þráinn Árni Baldvinsson í hljómsveitinni Skálmöld leitar nú að gítardótinu sínu sem var stolið á Eistnaflugi.

Sjá næstu 50 fréttir