Fleiri fréttir

Tracy Morgan tjáir sig eftir bílslysið

Bandaríski gamanleikarinn Tracy Morgan er allur að braggast eftir að hafa legið þungt haldinn á spítala í kjölfar sex bíla áreksturs í New Jersey í júní.

Ásdís fer til Búlgaríu

Glamúrfyrirsætan Ásdís Rán fer alla leið til Búlgaríu í nýjasta þættinum af Heimi ísdrottningarinnar.

87 kílóum léttari

Pawn Stars-stjarnan Corey Harrison fór í magabandsaðgerð fyrir fjórum árum.

Stjörnum prýtt brúðkaup

Tónlistarmaðurinn Úlfur Hansson og Rebekka Rafnsdóttir fatahönnuður og einn eigenda KALDA giftu sig með pompi og prakt í Héraðsskólanum á Laugarvatni á laugadag

Sambastemning á Ingólfstorgi

Blásið er til trylltrar sambastemningar í miðborginni í dag til að hita upp með viðeigandi hætti fyrir úrslitaleikinn á HM.

Dolfallinn yfir Íslandi

Rapparinn Zebra Katz er einn efnilegasti rappari Bandaríkjanna í dag en hann hefur fram með listamönnum á borð við Azaelia Banks og Lönu Del Ray.

Bjarga útilegufólki úr háska

„Það var mikið að gera hjá okkur í gær og fyrr í dag í því að setja upp fleiri tjöld fyrir fólk sem lenti í vandræðum með sín eigin."

Sjá næstu 50 fréttir