Fleiri fréttir

Sykurlaus í 14 daga - áskorun

Sykurlaus matur er góður og girnilegur segir Júlía Magnúsdóttir sem skorar á fólk að hætta að borða hvítan sykur í tvær vikur. Hún tók hvítan sykur út úr eigin mataræði fyrir nokkrum árum og líður mikið betur án hans.

Geggjað teymi tilnefnt til Grímuverðlauna

Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson hlutu tvær tilnefningar til Grímuverðlaunanna fyrir verkið Unglingurinn. Þeir bjuggust ekki við þessari velgengni.

Sirkustjald undir fertugsafmæli í Viðey

Birgir Már Ragnarsson, fyrrum framkvæmdastjóri Samson og hægri hönd Björgólfs Thors Björgólfssonar, fagnaði fertugsafmæli sínu í Viðey í gærkvöld.

Hannaði ponsjó fyrir Pæjumótið

Fatahönnuðurinn Erna Bergmann hannaði fótboltaponsjó fyrir hinar ungu og efnilegu knattspyrnustúlkur sem taka þátt í Pæjumótinu í Vestmannaeyjum um næstu helgi.

Fórnarlömb flóðanna styrkt

Sumartónleikar og reggí til styrktar fórnarlamba flóðanna í Serbíu og Bosníu fara fram í dag við Ingólfstorg

ELLA vekur eftirtekt erlendis

Elínrós Líndal, eigandi tískuhúsisns ELLU, hlaut tilnefningu til búlgörsku tískuverðlaunanna í gær. Verðlaunin eru veitt þeim sem lagt hafa sitt að mörkum í þróun og uppbyggingu tískuiðnaðarins. Ánægjuleg viðurkenning, segir Elínrós.

Í fótsporum afa

Á hvítasunnudag hlýtur Helgi Guðnason prestur blessun sem nýr forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar.

Hárskurður í hálfa öld

Rakarastofan hjá Sigga hárskera fagnar fimmtíu ára afmæli í dag. Mikill fögnuður fer fram í tilefni þess en stofan er nánast óbreytt frá því árið 1964.

Fannst Búllan afleit hugmynd

Tómas Andrés Tómasson er gjarna kallaður guðfaðir hamborgarans hér á landi en tíu ár eru síðan hann vakti hamborgarakokkinn af værum blundi.

Lokaverk Listahátíðar flutt af listflugvélum

Verk eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur með þátttöku listflugmannanna Sigurðar Ásgeirssonar, Björns Thors og Kristjáns Þórs Kristjánssonar og kórsins Kötlu, var flutt seinnipartinn í dag yfir Kollafirði.

Hver er Hlaðgerður Íris?

Hlaðgerður Íris er listakona af lífi og sál. Lífið fékk að kynnast henni örlítið betur og spurði hana spjörunum úr.

Myndir af nýja bardagabúrinu

Bardagaíþróttafélagið Mjölnir hefur fest kaup á keppnisbúri í fullri stærð en búrið er 30 fet. Keppnisbúr eru að jafnaði frá 26 fetum upp í 32 fet.

Hátíð húðflúrara hefst í dag

Reykjavík Tattoo Convention hefst í dag en þetta er í níunda sinn sem hátíðin er haldin. Boðið verður upp á þétta og skemmtilega dagskrá alla helgina.

Byggir myndabandið upp eins og ljósmynd

Jónatan Grétarsson ljósmyndari hefur unnið vídeóverk fyrir ýmsa listamenn við góðan orðstír. Það nýjasta var fyrir dönsku stórsöngkonuna Tinu Dickow við lagið Someone You Love.

Matreiða kjötsúpu í nýjum matsöluvagni

Bræðurnir Gabríel Þór Gíslason og Benjamín Ágúst Gíslason keyptu nýverið matsöluvagn og ætla að kokka ekta íslenska kjötsúpu ofan í miðbæjargesti.

Útihátíð í bakgarðinum í sumar

Hressingarskálinn í Austurstræti stendur fyrir útihátíð í bakgarðinum fyrsta föstudag hvers mánaðar í sumar, þar sem vinsælar hljómsveitir skemmta gestum.

Rokkarar eru góðhjartaðir

Hinn 7 ára Frosti Jay Freeman greindist með afar sjaldgæfan erfðasjúkdóm. Útvarps- og tónlistarmaðurinn Smutty Smiff skipuleggur tónleika til styrktar Frosta.

Sónar í Kaupmannahöfn

Eigendur Sónar Reykjavík hafa tilkynnt að Sónarhátíð verður sett upp í Kaupmannahöfn dagana 13. og 14. mars 2015.

Maður veit aldrei hvenær sorgin blossar upp

Rósa Guðbjartsdóttir hefur lifað mikla sorg um ævina en sigrarnir hafa einnig verið margir. Það er fátt sem virðist slökkva á hinum mikla krafti sem hún býr yfir. Lífið ræddi við hana um áhugann á samfélagsmálunum, fréttamennskuna, matreiðsluáhugann, fjölskylduna og soninn sem lést úr krabbameini aðeins 5 ára gamall.

Sjá næstu 50 fréttir