Lífið

Tískan á Tony

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Margt var um manninn þegar stærstu nöfnin á Broadway komu saman á árlegu Tony-verðlaununum sem haldin voru í Radio City Music Hall í New York í gærkvöldi.

Kynnir var stórleikarinn Hugh Jackman og fór hann á kostum en það var ekki síður skemmtilegt að fylgjast með kjólunum á rauða dreglinum.

Helstu sigurvegarar:

Leikari í aðalhlutverki: Bryan Cranston, All the Way

Leikari í aðalhlutverki í söngleik: Neil Patrick Harris, Hedwig and the Angry Inch

Leikkona í aðalhlutverki: Audra McDonald, Lady Day at Emerson‘s Bar & Grill

Leikkona í aðalhlutverki í söngleik: Jessie Mueller, Beautiful -- The Carole King Musical

Besta leikrit: All the Way

Besti söngleikur: A Gentleman‘s Guide to Love and Murder

Isabelle Stevenson-verðlaunin: Rosie O‘Donnell

Lista yfir alla sigurvegara má sjá hér.

Anna Gunn.
Fran Drescher.
Hugh Jackman og Deborra-Lee Furness.
Idina Menzel í Zac Posen.
Leighton Meester í Antonio Berardi.
Kate Mara í Dolce & Gabbana.
Neil Patrick Harris og David Burtka.
Maggie Gyllenhaal í Dolce & Gabbana.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.