Lífið

Karlmenn eru flestir snillingar

Marín Manda skrifar
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir


1.  Þegar ég var ung þá…söng ég allan daginn.

2.  En núna… passa ég mig á að syngja ekki á óviðeigandi stöðum eins og í Bónus og þegar ég er úti að borða með Davíð (kærastanum).

3.  Ég mun eflaust aldrei skilja…stærðfræði.

4.  Ég hef ekki sérstakan áhuga á…fótbolta.

5.  Karlmenn eru… flestir snillingar.

6.  Ég hef lært að maður á alls ekki að… ofkeyra sig.

7.  Ég fæ samviskubit þegar… ég kemst ekki út að ganga með hundana.

8.  Ég slekk á sjónvarpinu þegar…sjónvarpsefnið höfðar ekki til mín.

9.  Um þessar mundir er ég mjög upptekin af… Diskólestinni, nýju hljómsveitinni sem ég er að spila með.

10.  Ég vildi óska þess að fleiri vissu af… Dýrahjálp Íslands.

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.