Lífið

Skvísurnar mættu í þetta tískupartí

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
Frida Giannini, listrænn stjórnandi hjá tískurisanum Gucci, blés til teitisins Gucci Beauty Launch í New York í gær.

Eins og sést á meðfylgjandi myndum var margt um manninn og komu heimsfrægar konur saman til að sýna sig og sjá aðra.

Kate Mara.
Solange Knowles.
Lily Donaldson.
Frida Giannini.
Crystal Renn.
Tali Lennox.
Poppy Delevingne.
Rachel Zoe og Rodger Berman.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.