Fleiri fréttir

Sumarstemning hjá sjálfstæðismönnum

Fjölmenni var samankomið í gærkvöldi þegar sjálfstæðismenn hittust í sumarfögnuði á kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins á Laugarveginum.

Söngleikur um dauðann

Danshópurinn Fanclub sýnir samvinnuverkefnið Dansað um dauðann í Tjarnarbíói.

Hlífðu engum - myndir

Gert var grín að frambjóðendunum, Kristínu Soffíu Jónsdóttur og Degi B. Eggertssyni, og uppskáru mikinn hlátur fyrir.

Verðlaunin mikil hvatning og gleðiefni

Sunna Gunnlaugsdóttir hlaut verðlaun úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns fyrir störf sín. Hún hefur mörg járn í eldinum og stefnir á nýja plötu á næsta ári.

Sameinaði frændur í fyrsta sinn

Pálmi Sigurhjartarson kom frændunum Sigga Björns og Skapta Ólafssyni saman í fyrsta sinn þegar hann fékk þá til þess að syngja lag saman í hljóðveri.

GusGus hitar upp fyrir Timberlake

Íslenska rafsveitin GusGus mun sjá um að hita mannskapinn upp fyrir tónleika Justins Timberlake sem fram fara í ágúst. Mikil tilhlökkun er innan sveitarinnar sem ætlar að leika sín þekktustu lög.

Trommueinvígi aldarinnar

Leikarinn Will Ferrell og Chad Smith trommuleikari Red Hot Chili Peppers etja kappi í trommuleik

Sameina áhugamálin á vefsíðunni Femme

Á bloggsíðunni Femme.is ætla sex ungar konur að fjalla um áhugamál sín á borð við tísku, matargerð, menningu og innanhússhönnun í bland við smá innsýn í persónulegt líf þeirra en þær eru búsettar víðs vegar um heiminn.

Sjá næstu 50 fréttir