Fleiri fréttir

Rosa stuð í Reykjanesbæ

Tæplæga tvöhundruð konur á öllum aldri mættu á kvennakvöld hjá Samfylkingunni og óháðum í Reykjanesbæ á föstudagskvöldið.

Stýra ljósunum með andardrættinum

Anna Þorvaldsdóttir heimsfrumflytur tónverkið In the Light of Air á morgun ásamt nútímatónlistarhópnum International Contemporary Ensemble

Klifraði upp Perluna

Ævar vísindamaður er búinn að gefa út nýja bók, Umhverfis Ísland í 30 tilraunum! Hann sagði Krakkasíðunni allt um málið.

Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice

Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi.

Diskódís sem er sólgin í ís

Diskódívan Jóhanna Guðrún fer fyrir spánnýrri Diskólest sem rifjar upp diskósteminguna í Hollywood og Broadway.

Tinder - Appið sem allir eru að tala um

Snjallsímaforritið Tinder kom á markað haustið 2012 og hefur hægt og bítandi sótt í sig veðrið. Forritið er eins konar stefnumótaapp en það gerir fólki kleift að kynnast á örskotsstundu í gegnum snjallsímann.

Menn hafa misjafnar skoðanir á Crocs

Árið 2006 greip einhvers konar Crocs-æði heimsbyggðina og sala á svampklossunum þrefaldaðist á fyrsta ársfjórðungi árið 2007.

Deilir afmælisdegi með afa sínum heitnum

Katrín Ósk Ásgeirsdóttir, ræðumaður Íslands 2014, fagnar ekki aðeins tvítugsafmæli sínu í dag heldur útskrifast einnig úr Flensborgarskólanum.

Setning Listahátíðar

Það var sól og sumarylur í höfuðborginni þegar Listahátíð var sett við formlega athöfn í Ráðhúsinu í gær.

Siggi Hlö á Bylgjunni alla virka daga í sumar

Sumardagskrá Bylgjunnar hefst í dag og verður það enginn annar en útvarpsmaðurinn góðkunni Siggi Hlö sem kemur til með að skemmta hlustendum á milli kl. 10 og 13 alla virka daga.

Sjá næstu 50 fréttir