Lífið

Einn á ferð í Crocs

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikarinn Chris Pine var sallarólegur þegar hann fór í jógatíma í Los Feliz í Kaliforníu í gær.

Leikarinn var einn á ferð og í Crocs-skóm sem eru eflaust afar þægilegir í hitanum.

Chris sást borða með óþekktri stúlku á veitingastaðnum Xoia í síðustu viku og var íslenska fyrirsætan Íris Björk Jóhannesdóttir hvergi sjáanleg. Þau Chris hafa sést mikið saman það sem af er ári en hafa ekki viljað tjá sig um sambandið.


Tengdar fréttir

Menn hafa misjafnar skoðanir á Crocs

Árið 2006 greip einhvers konar Crocs-æði heimsbyggðina og sala á svampklossunum þrefaldaðist á fyrsta ársfjórðungi árið 2007.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.