Fleiri fréttir

Tungumálaforrit með gervigreind

Íslenska fyrirtækið Cooori fékk fyrstu verðlaun í San Francisco í keppni á milli fyrirtækja sem eru að hefja rekstur í Japan. Arnar Jensson er framkvæmdastjóri.

Dæla gjöfum í dóttur Kim

Kim Kardashian er dugleg að pósta myndum af fatnaði sem dóttir hennar og Kanye West fær sent frá hinum ýmsu hönnuðum.

Lopez leikandi létt

Söngkonan Jennifer Lopez, 44 ára, var mynduð við tökur í gær á nýju tónlistamyndbandi við nýja lagið hennar "We Are One“.

Festist í lyftu

Ólympíufarinn Johnny Quinn er óheppinn í Sotsjí.

Eivør syngur með Sinfóníu-hljómsveit Norðurlands

Eivør Pálsdóttir og hljómsveit hennar halda á laugardaginn tónleika í Hofi á Akureyri ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Eingöngu verður flutt eldri og nýrri tónlist eftir Eivøru sjálfa.

Verðlaunuð fyrir íslenska landslagsmynd

Svala Ragnarsdóttir tók myndir af virkjunum í íslenskri náttúru og vann til verðlauna sem heita Top Thirty Under Thirty. Myndin var valin úr hópi átta hundruð innsendra mynda.

Tvíburar hjá Jordan

Barnalán hjá körfuboltagoðsögninni Michael Jordan og Yvette Prieto.

Jade Jagger ólétt á ný

Skartgripahönnuðurinn og fyrrum fyrirsætan Jade Jagger uppljóstraði um þungun sína með því að birta mynd af sér á Instagram fyrir skömmu.

Systir Juliu Roberts dáin

Nancy Motes fannst látin á baðherbergisgólfinu hjá sér á sunnudaginn úr ofskammti eiturlyfja.

Sjá næstu 50 fréttir