Lífið

Ást á flugvelli

„Nýja auglýsingin okkar, Ást á flugvelli, var búin til fyrir íþrótta- og útivistarmarkað í Noregi, í Svíþjóð og Finnlandi. Skilaboðin eru sú að íþróttir eru fyrir alla, hvaða liði sem þú spilar með,“ segir í lýsingunni frá norsku auglýsingastofunni Schjærven reklamebyrå.

Auglýsingin var frumsýnd á sama tíma og opnunarhátíð Vetrarólympíuleikana í Sochi, en hana má sjá hér að neðan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.