Lífið

Nýtt par í Hollywood

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Spéfuglinn Sarah Silverman og breski leikarinn Michael Sheen eru byrjuð saman samkvæmt heimildum tímaritsins Us Weekly.

Þau sáust nýlega láta vel að hvort öðru á klúbbnum Soho House í Vestur-Hollywood.

Michael var áður kvæntur leikkonunni Kate Beckinsale en þau skildu árið 2003 eftir átta ár saman. Þau eiga saman dótturina Lily sem er fjórtán ára.

Sarah deitaði grínarann Jimmy Kimmel í fimm ár en þau hættu saman árið 2009.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.