Lífið

Mariah Carey gefur út ástarlag

Mariah Carey
Mariah Carey AFP/NordicPhotos
Mariah Carey hefur gefið út nýtt ástarlag sem heitir You're Mine (Eternal).

Lagið var gefið út í morgun, og verður einnig að finna á nýrri breiðskífu söngkonunnar The Art of letting Go.

Platan átti að koma út fyrir nokkrum mánuðum síðan, en einhverjar tafir hafa orðið á útgáfunni. 

Platan er væntanleg í byrjun maí.

Hér má hlusta á lag Mariuh Carey.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.