Fleiri fréttir

Sprautaði sig með sterum

Caleb Followill, söngvari Kings of Leon, þurfti árið 2011 að sprauta sig með sterum vegna áfengisdrykkju sinnar til að halda rödd sinni í lagi.

Beckham-fjölskyldan í Disneylandi

Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham buðu börnunum sínum fjórum, Brooklyn, Romeo, Cruz og Harper, í Disneyland í vikunni.

Liam Neeson styður Quinn

Norðurírski leikarinn Liam Neeson styður við bakið á Christine Quinn sem hefur boðið sig fram sem borgarstjóri í New York. Forfeður hennar eru írskir.

Þetta hús er þitt fyrir níu milljarða

Söngkonan Celine Dion er búin að setja glæsihýsi sitt á Flórída á sölu. Ásett verð er hvorki meira né minna en 75,5 milljónir dollarar, rúmir níu milljarðar króna.

Hættur í Bon Jovi

Gítarleikarinn Richie Sambora er hættur í hljómsveitinni Bon Jovi eftir þrjátíu ára samstarf.

Æfir eins og strákur

Scarlett Johansson segist æfa eins og strákur þegar hún skellir sér í ræktina.

Hætt saman

Leikkonan Eva Longoria er hætt með kærasta sínum Ernesto Arguello eftir fjögurra mánaða samband.

Beðin um að skrifa barnabók

Adele hefur verið beðin um að skrifa barnabók. Það var bókaforlagið Puffin sem hafði samband við hina 25 ára söngkona, sem á tíu mánaða soninn Angelo með kærasta sínum, Simon Konecki.

Láttu kaupóðu vinkonu þína lesa þetta

"Við vorum að spjalla saman í vinnunni og ég var að tala um að ég færi alltaf í H&M," segir Laila Sæunn Pétursdóttir snillingurinn á bak við H&M kortið sem fer eins og eldur í sinu um internet kaupóðra Íslendinga.

Fyrsta myndin af North West

Rapparinn Kanye West sýndi heiminum fyrstu myndina af dóttur sinni North West í spjallþætti Kris Jenner í gær.

Fyrirsætur í snjógöngum

Emil Þór Guðmundsson fyrirsæta segir Ísland koma sífellt á óvart með landslagi sínu.

Bleyjur fyrir regnbogarassa

Umhverfisvænar, litríkar lúxustaubleyjur eru komnar í tísku fyrir krílin en þær fást í netversluninni Regnbogarass.com.

Blóðugir á setti

Það var líf og fjör á setti kvikmyndarinnar The Expendables 3 í höfuðborg Búlgaríu, Sofiu, þegar ljósmyndari leit við í vikunni.

Bachelor-stjarna borin til grafar

Bachelor-stjarnan Gia Allemand var borin til grafar í gærmorgun í New York. Gia tók sitt eigið líf og fannst látin í íbúð sinni mánudaginn 12. ágúst.

18 milljóna bíll í afmælisgjöf

Rajad Fenty, bróðir ofurstjörnunnar Rihönnu, varð sextán ára um daginn. Rihanna kom honum á óvart með gjöf sem hann gleymir seint.

Svakaleg Madonna

Drottning poppsins, Madonna, hélt upp á 55 ára afmæli sitt í Frakklandi á dögunum. Söngkonan blés til heljarinnar veislu og var þema afmælisins í anda frönsku drottningarinnar, Marie Antoinette.

Skyndilausnir virka sjaldnast

"Breytum hlutunum í rólegheitum en ekki í einhverju offorsi," segir Guðmundur Hafþórsson einkaþjálfari.

Mömmukoss frá Biggest Loser-þjálfara

Jillian Michaels, sem er fræg fyrir að vera einn af þjálfurunum í raunveruleikaþáttunum The Biggest Loser, skellti sér út að leika með dóttur sinni Lukensia í Malibu í vikunni.

Kate Middleton er MILF

Raunveruleikastjarnan Snooki er afar hrifin af hertogaynjunni Kate Middleton og finnst hún líta afar vel út á fyrstu opinberu myndinni af henni með eiginmanni sínum Vilhjálmi prins og frumburði þeirra George prins.

Buxnalaus í New York

Leik- og söngkonan Lindsay Lohan spókaði sig um í New York í vikunni. Lindsay var aðeins klædd í hvíta blússu og skó en engar buxur.

Hæst launaða súpermódel heims

Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen, 33ja ára, trónir á toppi lista Forbes yfir hæst launuðu ofurfyrirsætur heims, sjöunda árið í röð.

Fara ekki frá Suðureyri

Einleikshátíðin Act Alone verður haldin áfram á Suðureyri við Súgandafjörð, þrátt fyrir að færri hafi komist að en vildu á hátíðinni fyrr í mánuðnum.

Heilsuhelgi á Sólheimum

"Þetta verður heil helgi af lífrænum og ljúffengum mat, hugleiðslu, jóga og hreyfingu,“ segir Margrét Alice Birgisdóttir, NLP heilsumarkþjálfi, sem stendur fyrir heilsuhelgi ásamt Gyðu Dröfn Tryggvadóttir lýðheilsufræðingi og jógakennara og Alberti Eiríkssyni ástríðukokki.

Ekki kynnst slíkri stemningu fyrr

Svar við bréfi Helgu, eftir Bergsvein Birgisson, kemur út í þrettán þúsund eintökum í Frakklandi í dag og útgefendur þar í landi huga þegar að endurprentun.

"Mér þykir vænt um Ólaf Ragnar“

"Vinsældir þáttanna komu mér ekki á óvart. Að þeim stóð hópur skemmtilegs fólks og þau gátu bara ekki klikkað,“ segir Pétur Jóhann Sigfússon, sem er enn í nánu sambandi við Ólaf Ragnar.

Þetta er algjört brjálæði

Hér má sjá myndskeið af brjálæðinu svo vægt sé til orða tekið sem myndaðist á meðal fjölda stúlkna sem mættu í Smárabíói í gær á forsýningu This is Us.

Sjá næstu 50 fréttir