Lífið

Beckham-fjölskyldan í Disneylandi

Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham buðu börnunum sínum fjórum, Brooklyn, Romeo, Cruz og Harper, í Disneyland í vikunni.

Fjölskyldan eyddi deginum í garðinum og var David duglegur við að mynda börnin sín í hinum ýmsu tækjum.

Harper megakrútt.
Beckham-fjölskyldan nýtur nú lífsins í Los Angeles eftir að David lagði fótboltaskóna á hilluna.

Pabbi duglegur að mynda.
Díva í Disneylandi.
Eiga loksins meiri frítíma saman.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.