Lífið

18 milljóna bíll í afmælisgjöf

Rajad Fenty, bróðir ofurstjörnunnar Rihönnu, varð sextán ára um daginn. Rihanna kom honum á óvart með gjöf sem hann gleymir seint.

Rihanna keypti nefnilega Mercedes-bifreið fyrir bróður sinn sem kostar 150 þúsund dollara, rúmar átján milljónir króna.

Samrýmd systkini.
Eini gallinn er að Rajad er ekki kominn með bílpróf en hefur fengið leyfi til að keyra bílinn undir eftirliti móður sinnar.

Rihanna hugsar vel um sína.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.