Lífið

Fögnuðu útkomu Brosbókarinnar

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir voru teknar á Borgarbókasafninu á laugardaginn var þegar höfundar og hönnuðir Brosbókarinnar, þær Jóna Valborg Árnadóttir og Elsa Nielsen, fögnuðu með fjölda gesta útkomu bókarinnar.

Hátt á annað hundrað manns mættu í hófið þar sem allir brostu svo sannarlega allan hringinn. Bókaforlagið Salka gefur bókina út.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið.

Elsa á heiðurinn af hönnun og myndskreytingum en Jóna er höfundur hugmyndar og texta.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.