Lífið

Sjáðu hundadans sem er að gera allt vitlaust

Ellý Ármanns skrifar
Dansinn var frumsýndur ásamt Friðriki á fjölskylduskemmtun Bylgjunnar á Ingólfstorgi síðustu helgi.
Dansinn var frumsýndur ásamt Friðriki á fjölskylduskemmtun Bylgjunnar á Ingólfstorgi síðustu helgi. MYND/youtube
Í Valsheimilinu að Hlíðarenda starfar 20 ára gamall dansskóli sem heitir Dans & Jóga en hét áður Danssmiðjan. Í tilefni menningarnætur síðustu helgi ákváðu danskennararnir að búa til dans við vinsælt lag sem Friðrik Dór syngur um hund. Dansinn hefur farið eins og eldur í sinu um internetið undanfarið.



Atriðið heppnaðist vel

Atriðið heppnaðist vel og gestir á torginu tóku virkan þátt. Það sem var þó alveg magnað í þessu var að við settum lítið myndband inn á YouTube á föstudagsmorgun fyrir menningarnótt og hvöttum svo fólk til að kíkja á það," segir Jóhann Örn Ólafsson dansari spurður um umræddan dans sem sjá má hér að ofan.

 Dans & Jóga 










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.