Lífið

Ólétt ofurfyrirsæta

Fyrirsætan Eva Marcille á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Kevin McCall. Eva er hvað þekktust fyrir að bera sigur úr býtum í þriðju seríu af America’s Next Top Model.

“Það er draumur hverrar konu að geta fært heiminum líf en fyrir mig er það meira en draumur. Það er dularfull töfraferð sem ég fæ að deila með yndislega manninum mínum. Kevin er eini maðurinn sem ég myndi vilja deila þessu með,” segir Eva í viðtali við vefsíðuna BET.

Eiga von á barni.
Eva er komin fimm mánuði á leið en hún og Kevin opinberuðu samband sitt í mars á þessu ári.

Eva er komin fimm mánuði á leið.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.