Lífið

Nýbakaður faðir snappar á ljósmyndara

Leikarinn Alec Baldwin eignaðist dótturina Carmen með eiginkonu sinni Hilariu Thomas fyrir nokkrum dögum. Eitthvað var hann illa fyrir kallaður í New York í gær.

Alec mislíkaði mjög að ljósmyndari væri að mynda þau hjónin og rabba við þau, en þau voru ekki með Carmen með sér. Þegar ljósmyndarinn vildi svo ekki hætta að angra þau greip Alec á það ráð að ráðast á hann og nánast tækla hann.

Heyrðu góði.
Lögreglan var kölluð á staðinn en ákveðið var að ekki væri nauðsynlegt að gefa út kæru, hvorki á hendur Alec né ljósmyndaranum.

Reiður.
Komdu með myndavélina!
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.