Fleiri fréttir "Hann reyndist mér vel á erfiðum tímum" "Hemmi var ljúfastur allra ljúflinga. Einlægari manni hef ég aldrei kynnst," segir Kolbrún Björnsdóttir útvarpskona. 5.6.2013 16:45 "Þetta er dimmur dagur“ Samskiptasíðan Facebook hefur bókstaflega logað af sorg hér á landi í dag og í gærkvöldi en strax eftir að fréttir um fráfall Hermanns Gunnarssonar birtust á netmiðlum lét þjóðin ekki á sér standa og kvaddi góðan vin. 5.6.2013 15:45 Ekkert að stressa okkur á veðurspánni Keflavík Music Festival hefst formlega í kvöld og lýkur á sunnudag. Vont veður hefur verið í Keflavík en skipuleggjandinn Óli Geir er ekkert stressaður yfir því. 5.6.2013 14:30 Hugsum til Hemma með sárum söknuði "Samstarfsfólk Hemma á Bylgjunni og hjá 365 hugsa nú til hans með sárum söknuði en jafnframt með gleði og þakklæti fyrir samveruna og samstarfið." 5.6.2013 13:45 Bumban aldeilis búin að stækka Hertogynjan af Cambridge, Kate Middleton, sýndi myndarlega óléttubumbuna þegar hún hélt upp á sextíu ára krýningarafmæli Elísabetar Englandsdrottningar. 5.6.2013 13:00 Kom Angelinu á óvart Leikkonan Angelina Jolie varð 38 ára í gær en unnusti hennar, leikarinn Brad Pitt, ákvað að koma sinni konu á óvart og bauð henni út að borða á mánudaginn. 5.6.2013 12:00 Lemon opnar á Laugavegi "Í framhaldi af frábærum viðtökum Lemon á Suðurlandsbrautinni var ekki eftir neinu að bíða með næsta stað og var miðbærinn efstur á listanum," segir Jón Arnar Guðbrandsson, eigandi Lemon spurður um nýja staðinn. 5.6.2013 11:30 Sýnir bossann í brasilíska Vogue Kynbomban Pamela Anderson er 45 ára gömul en hún gefur ungum stúlkum ekkert eftir í myndatöku fyrir nýjasta hefti brasilíska Vogue. 5.6.2013 11:00 Alltaf stutt í gleðina og kærleikann - myndir af Hemma Gunn Hér rifjum við upp feril fjölmiðlamannsins ástsæla, Hermanns Gunnarssonar, sem féll frá í gær, aðeins 66 ára að aldri. Hermann, sem flestir landsmenn þekkja sem Hemma Gunn, fæddist í Reykjavík 9. desember 1946. Eins og sjá má á þessum myndum var alltaf stutt í gleðina og kærleikann hjá Hemma sem snerti alla sem urðu á vegi hans. 5.6.2013 10:45 Í fyrsta sinn saman á rauða dreglinum Leikaraparið Rose Byrne og Bobby Cannavale mættu í fyrsta sinn saman á rauða dregilinn á CFDA-tískuverðlaunahátíðinni í New York í vikunni. 5.6.2013 09:00 Dóttir Jacksons reyndi að svipta sig lífi Paris Jackson var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í morgun. 5.6.2013 19:52 Ásgeir Trausti hitar upp Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hitar upp fyrir bandarísku hljómsveitina Band of Horses á tónleikum hennar í Eldborgarsal Hörpu 11. júní. 5.6.2013 14:00 Rolling Stone baksviðs með Of Monsters and Men Ekkert lát virðast vera á vinsældum hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, en þau eru nú á tónleikaferðalagi um gjörvöll Bandaríkin. Á dögunum komu þau fram á CBC tónlistarátíðinni í Toronto. 5.6.2013 13:06 Rocknroll barn í þriðja sinn Hin 37 ára Kate Winslet á von á sínu þriðja barni síðar á þessu ári með eiginmanni sínum Ned Rocknroll. 5.6.2013 11:46 Patch Adams kemur á morgun Hinn heimsfrægi læknir, Patch Adams, er væntanlegur til landsins á morgun, fimmtudaginn 6. Júní á vegum Hugarafls, og mun dvelja hér á landi í rúman sólarhring. 5.6.2013 11:32 Karl vill giftast kettinum sínum Karl Lagerfeld vill giftast kettinum sínum. Fatahönnuðurinn sérvitri er svo hrifinn af kettinum sínum, Choupette, að hann borgar tveimur þjónustukonum fyrir að sjá um hann allan sólarhringinn á heimili sínu í París. 5.6.2013 11:02 Hann var sambland af sveitapilti og heimsborgara Linda Pétursdóttir, Ómar Ragnarsson og fleiri rifja upp góðar sögur af Hemma Gunn. 4.6.2013 22:00 Giftu sig á Suðureyri - sjáðu myndirnar Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var Rakel Garðarsdóttir athafnakona með meiru vægast sagt stórglæsileg, klædd í stuttan silkikjól og með hárið uppsett. 4.6.2013 19:15 Kristrún Ösp eyddi afmælisdeginum í læknastúss "Það er ekki sjálfgefið að eldast og við ættum ávallt að hafa það í huga," segir Kristrún Ösp athafnakona... 4.6.2013 15:45 Þessar skvísur eru með´etta "Liðsheildin skiptir miklu máli," segir Sirrý Hallgrímsdóttir... 4.6.2013 14:15 Lífsstílsleyndarmál Britney Spears Söngkonan Britney Spears hefur glímt við aukakílóin síðustu ár en nú virðist hún hafa fundið hinn gullna meðalveg. Getur hún meðal annars þakkað einkaþjálfaranum Tony Martinez fyrir lífsstílsbreytinguna. 4.6.2013 13:00 Illa farin á fótunum Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville skellti sér á stefnumót með óþekktum manni á veitingastaðnum Mr. Chow í Beverly Hills um helgina. 4.6.2013 12:00 Það var sko stuð í afmæli Wow Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar í eins árs afmæli Wow air. Gríðarlega góð stemning var í boðinu sem var fjölmennt eins og sjá má á myndunum. 4.6.2013 11:45 Óvænt uppistand í Berlín Grínistinn Jóhann Alfreð Kristinsson er alls ekki feiminn við Þjóðverjana. 4.6.2013 10:30 Fjölmenni fagnaði á Nesjavöllum Meðfylgjandi myndir voru teknar á Ion hótelinu á Nesjavöllum á sunnudaginn var þegar arkitektinn Guðlaug Jónsdóttir, betur þekkt sem Gulla, fagnaði nýrri húsgagnalínu, Gulla furnishings - The Tree Collection um helgina, sem hún hannar sjálf og framleiðir ásamt fjölda manns. 4.6.2013 10:15 Dissar Adele aftur Hönnuðurinn Karl Lagerfeld gerði allt vitlaust í fyrra þegar hann sagði að söngkonan Adele væri of feit og að honum líkaði ekki andlit Pippu Middleton. 4.6.2013 10:00 Glee-stjarna kemur út úr skápnum Glee-leikkonan Charice Pempengco segir í viðtali við spjallþáttarstjórnandann Boy Abunda að hún sé samkynhneigð. 4.6.2013 09:00 Særist við gagnrýnina Helena Bonham Carter kemst í uppnám þegar hún er gagnrýnd fyrir fataval sitt. 4.6.2013 17:00 Kyntröllið orðið pabbi Channing Tatum og kona hans, Jenna Dewan-Tatum, hafa eignast sitt fyrsta barn samkvæmt Us Weekly 4.6.2013 16:00 Kim og Kanye eignast stúlku Rapparinn Kanye West og Kim Kardashian eiga von á stúlku. "Ég er svo spennt. Við eigum von á stúlku. Hver vill ekki eignast stúlku?" 4.6.2013 14:01 Öskrandi stuð vægast sagt Það var öskrandi stuð í Hörpu á dögunum. Sjáðu myndirnar sem voru teknar þetta kvöld... 3.6.2013 20:15 Yorke ánægður með lífið í Bandaríkjunum „Kannski er það aldurinn en mér finnst ég hafa sleppt tökunum á öllum þeim heimsku reglum sem ég hafði áður sett mér.“ 3.6.2013 17:00 Eyþór Ingi á góðri leið með að meika það í útlöndum Framlag Íslands í Eurovision er að gera fína hluti í útlöndum. Lagið Ég á líf stökk inn á MTV - listann í Þýskalandi í þessari viku.. 3.6.2013 16:00 Töffari sem hrífst af fyrirsætum Leonardo DiCaprio er aftur kominn með nýja fyrirsætu upp á arminn. Sú er þýsk og heitir Toni Garrn. 3.6.2013 16:00 Mamma Patta ánægð Móðir Roberts Pattison fyrirgaf Kristen Stewart aldrei framhjáhaldið. 3.6.2013 15:00 Segir Indiana Jones 4 slæma ræmu Shia LaBeouf segist hafa rætt málið við Harrison Ford og að hann sé sammála. 3.6.2013 14:00 Klikkaði ekki frekar en fyrri daginn Rósa Guðbjartsdóttir klikkaði ekki frekar en fyrri daginn þegar kom að veitingum þar sem hún bauð gestum upp á smakk úr nýju bókinni og áritun. Bókin hennar, sem ber heitið Partíréttir, er full af frábærum, einföldum hugmyndum í partí - lítil sem stór. 3.6.2013 13:30 Frábær stemmning á vorsýningu DanceCenter Vorsýning DanceCenter Reykjavík var haldin við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi á dögunum. 3.6.2013 13:00 Ofurfyrirsæta hætt með stofnanda Twitter Ofurfyrirsætan Lily Cole er hætt með kærasta sínum Jack Dorsey, sem stofnaði meðal annars samfélagsmiðilinn Twitter. 3.6.2013 13:00 Missti kjólinn næstum því niður um sig Kryddpían Geri Halliwell komst næstum því í bobba þegar hún var viðstödd áheyrnarprufur fyrir raunveruleikaþáttinn Australia's Got Talent í Melbourne um helgina. 3.6.2013 12:00 Leiða ferðamenn um Reykjavík á Segway Viðurkennir að það hafi kostað töluverða fjármuni að koma fyrirtækinu á koppinn, enda eru Segway-tækin dýr í kaupum. 3.6.2013 11:30 Eiga báðar kærustur sem heita Eva Jóhanna Vala og Sigríður nefndu hljómsveitina sína í höfuðið á kærustunum. 3.6.2013 11:30 Margrét Gnarr: "Í versta tilfelli rotar hún þig" "Ég var auðvitað soldið smeyk samt því hún er þekkt fyrir að sparka mikið í haus og einn strákur úr landsliðinu sagði við mig fyrir bardagann: "Í versta tilfelli rotar hún þig", segir Margrét Edda Gnarr sem vann silfurverðlaun... 3.6.2013 11:15 Fagnað á fyrstu frumsýningu eftir brjóstaaðgerð Leikkonan Angelina Jolie stal svo sannarlega senunni í gær þegar hún mætti á frumsýningu myndarinnar World War Z í London. Er þetta fyrsti opinberi viðburðurinn sem hún mætir á síðan hún afhjúpaði að hún hefði látið fjarlægja bæði brjóst sín fyrr á árinu. 3.6.2013 11:00 Idol-stjörnur í það heilaga American Idol-stjörnurnar Ace Young og Diana DeGarmo giftu sig á laugardaginn á Luxe Sunset Boulevard-hótelinu í Los Angeles. 3.6.2013 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
"Hann reyndist mér vel á erfiðum tímum" "Hemmi var ljúfastur allra ljúflinga. Einlægari manni hef ég aldrei kynnst," segir Kolbrún Björnsdóttir útvarpskona. 5.6.2013 16:45
"Þetta er dimmur dagur“ Samskiptasíðan Facebook hefur bókstaflega logað af sorg hér á landi í dag og í gærkvöldi en strax eftir að fréttir um fráfall Hermanns Gunnarssonar birtust á netmiðlum lét þjóðin ekki á sér standa og kvaddi góðan vin. 5.6.2013 15:45
Ekkert að stressa okkur á veðurspánni Keflavík Music Festival hefst formlega í kvöld og lýkur á sunnudag. Vont veður hefur verið í Keflavík en skipuleggjandinn Óli Geir er ekkert stressaður yfir því. 5.6.2013 14:30
Hugsum til Hemma með sárum söknuði "Samstarfsfólk Hemma á Bylgjunni og hjá 365 hugsa nú til hans með sárum söknuði en jafnframt með gleði og þakklæti fyrir samveruna og samstarfið." 5.6.2013 13:45
Bumban aldeilis búin að stækka Hertogynjan af Cambridge, Kate Middleton, sýndi myndarlega óléttubumbuna þegar hún hélt upp á sextíu ára krýningarafmæli Elísabetar Englandsdrottningar. 5.6.2013 13:00
Kom Angelinu á óvart Leikkonan Angelina Jolie varð 38 ára í gær en unnusti hennar, leikarinn Brad Pitt, ákvað að koma sinni konu á óvart og bauð henni út að borða á mánudaginn. 5.6.2013 12:00
Lemon opnar á Laugavegi "Í framhaldi af frábærum viðtökum Lemon á Suðurlandsbrautinni var ekki eftir neinu að bíða með næsta stað og var miðbærinn efstur á listanum," segir Jón Arnar Guðbrandsson, eigandi Lemon spurður um nýja staðinn. 5.6.2013 11:30
Sýnir bossann í brasilíska Vogue Kynbomban Pamela Anderson er 45 ára gömul en hún gefur ungum stúlkum ekkert eftir í myndatöku fyrir nýjasta hefti brasilíska Vogue. 5.6.2013 11:00
Alltaf stutt í gleðina og kærleikann - myndir af Hemma Gunn Hér rifjum við upp feril fjölmiðlamannsins ástsæla, Hermanns Gunnarssonar, sem féll frá í gær, aðeins 66 ára að aldri. Hermann, sem flestir landsmenn þekkja sem Hemma Gunn, fæddist í Reykjavík 9. desember 1946. Eins og sjá má á þessum myndum var alltaf stutt í gleðina og kærleikann hjá Hemma sem snerti alla sem urðu á vegi hans. 5.6.2013 10:45
Í fyrsta sinn saman á rauða dreglinum Leikaraparið Rose Byrne og Bobby Cannavale mættu í fyrsta sinn saman á rauða dregilinn á CFDA-tískuverðlaunahátíðinni í New York í vikunni. 5.6.2013 09:00
Dóttir Jacksons reyndi að svipta sig lífi Paris Jackson var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í morgun. 5.6.2013 19:52
Ásgeir Trausti hitar upp Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti hitar upp fyrir bandarísku hljómsveitina Band of Horses á tónleikum hennar í Eldborgarsal Hörpu 11. júní. 5.6.2013 14:00
Rolling Stone baksviðs með Of Monsters and Men Ekkert lát virðast vera á vinsældum hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, en þau eru nú á tónleikaferðalagi um gjörvöll Bandaríkin. Á dögunum komu þau fram á CBC tónlistarátíðinni í Toronto. 5.6.2013 13:06
Rocknroll barn í þriðja sinn Hin 37 ára Kate Winslet á von á sínu þriðja barni síðar á þessu ári með eiginmanni sínum Ned Rocknroll. 5.6.2013 11:46
Patch Adams kemur á morgun Hinn heimsfrægi læknir, Patch Adams, er væntanlegur til landsins á morgun, fimmtudaginn 6. Júní á vegum Hugarafls, og mun dvelja hér á landi í rúman sólarhring. 5.6.2013 11:32
Karl vill giftast kettinum sínum Karl Lagerfeld vill giftast kettinum sínum. Fatahönnuðurinn sérvitri er svo hrifinn af kettinum sínum, Choupette, að hann borgar tveimur þjónustukonum fyrir að sjá um hann allan sólarhringinn á heimili sínu í París. 5.6.2013 11:02
Hann var sambland af sveitapilti og heimsborgara Linda Pétursdóttir, Ómar Ragnarsson og fleiri rifja upp góðar sögur af Hemma Gunn. 4.6.2013 22:00
Giftu sig á Suðureyri - sjáðu myndirnar Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var Rakel Garðarsdóttir athafnakona með meiru vægast sagt stórglæsileg, klædd í stuttan silkikjól og með hárið uppsett. 4.6.2013 19:15
Kristrún Ösp eyddi afmælisdeginum í læknastúss "Það er ekki sjálfgefið að eldast og við ættum ávallt að hafa það í huga," segir Kristrún Ösp athafnakona... 4.6.2013 15:45
Þessar skvísur eru með´etta "Liðsheildin skiptir miklu máli," segir Sirrý Hallgrímsdóttir... 4.6.2013 14:15
Lífsstílsleyndarmál Britney Spears Söngkonan Britney Spears hefur glímt við aukakílóin síðustu ár en nú virðist hún hafa fundið hinn gullna meðalveg. Getur hún meðal annars þakkað einkaþjálfaranum Tony Martinez fyrir lífsstílsbreytinguna. 4.6.2013 13:00
Illa farin á fótunum Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville skellti sér á stefnumót með óþekktum manni á veitingastaðnum Mr. Chow í Beverly Hills um helgina. 4.6.2013 12:00
Það var sko stuð í afmæli Wow Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar í eins árs afmæli Wow air. Gríðarlega góð stemning var í boðinu sem var fjölmennt eins og sjá má á myndunum. 4.6.2013 11:45
Óvænt uppistand í Berlín Grínistinn Jóhann Alfreð Kristinsson er alls ekki feiminn við Þjóðverjana. 4.6.2013 10:30
Fjölmenni fagnaði á Nesjavöllum Meðfylgjandi myndir voru teknar á Ion hótelinu á Nesjavöllum á sunnudaginn var þegar arkitektinn Guðlaug Jónsdóttir, betur þekkt sem Gulla, fagnaði nýrri húsgagnalínu, Gulla furnishings - The Tree Collection um helgina, sem hún hannar sjálf og framleiðir ásamt fjölda manns. 4.6.2013 10:15
Dissar Adele aftur Hönnuðurinn Karl Lagerfeld gerði allt vitlaust í fyrra þegar hann sagði að söngkonan Adele væri of feit og að honum líkaði ekki andlit Pippu Middleton. 4.6.2013 10:00
Glee-stjarna kemur út úr skápnum Glee-leikkonan Charice Pempengco segir í viðtali við spjallþáttarstjórnandann Boy Abunda að hún sé samkynhneigð. 4.6.2013 09:00
Særist við gagnrýnina Helena Bonham Carter kemst í uppnám þegar hún er gagnrýnd fyrir fataval sitt. 4.6.2013 17:00
Kyntröllið orðið pabbi Channing Tatum og kona hans, Jenna Dewan-Tatum, hafa eignast sitt fyrsta barn samkvæmt Us Weekly 4.6.2013 16:00
Kim og Kanye eignast stúlku Rapparinn Kanye West og Kim Kardashian eiga von á stúlku. "Ég er svo spennt. Við eigum von á stúlku. Hver vill ekki eignast stúlku?" 4.6.2013 14:01
Öskrandi stuð vægast sagt Það var öskrandi stuð í Hörpu á dögunum. Sjáðu myndirnar sem voru teknar þetta kvöld... 3.6.2013 20:15
Yorke ánægður með lífið í Bandaríkjunum „Kannski er það aldurinn en mér finnst ég hafa sleppt tökunum á öllum þeim heimsku reglum sem ég hafði áður sett mér.“ 3.6.2013 17:00
Eyþór Ingi á góðri leið með að meika það í útlöndum Framlag Íslands í Eurovision er að gera fína hluti í útlöndum. Lagið Ég á líf stökk inn á MTV - listann í Þýskalandi í þessari viku.. 3.6.2013 16:00
Töffari sem hrífst af fyrirsætum Leonardo DiCaprio er aftur kominn með nýja fyrirsætu upp á arminn. Sú er þýsk og heitir Toni Garrn. 3.6.2013 16:00
Mamma Patta ánægð Móðir Roberts Pattison fyrirgaf Kristen Stewart aldrei framhjáhaldið. 3.6.2013 15:00
Segir Indiana Jones 4 slæma ræmu Shia LaBeouf segist hafa rætt málið við Harrison Ford og að hann sé sammála. 3.6.2013 14:00
Klikkaði ekki frekar en fyrri daginn Rósa Guðbjartsdóttir klikkaði ekki frekar en fyrri daginn þegar kom að veitingum þar sem hún bauð gestum upp á smakk úr nýju bókinni og áritun. Bókin hennar, sem ber heitið Partíréttir, er full af frábærum, einföldum hugmyndum í partí - lítil sem stór. 3.6.2013 13:30
Frábær stemmning á vorsýningu DanceCenter Vorsýning DanceCenter Reykjavík var haldin við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi á dögunum. 3.6.2013 13:00
Ofurfyrirsæta hætt með stofnanda Twitter Ofurfyrirsætan Lily Cole er hætt með kærasta sínum Jack Dorsey, sem stofnaði meðal annars samfélagsmiðilinn Twitter. 3.6.2013 13:00
Missti kjólinn næstum því niður um sig Kryddpían Geri Halliwell komst næstum því í bobba þegar hún var viðstödd áheyrnarprufur fyrir raunveruleikaþáttinn Australia's Got Talent í Melbourne um helgina. 3.6.2013 12:00
Leiða ferðamenn um Reykjavík á Segway Viðurkennir að það hafi kostað töluverða fjármuni að koma fyrirtækinu á koppinn, enda eru Segway-tækin dýr í kaupum. 3.6.2013 11:30
Eiga báðar kærustur sem heita Eva Jóhanna Vala og Sigríður nefndu hljómsveitina sína í höfuðið á kærustunum. 3.6.2013 11:30
Margrét Gnarr: "Í versta tilfelli rotar hún þig" "Ég var auðvitað soldið smeyk samt því hún er þekkt fyrir að sparka mikið í haus og einn strákur úr landsliðinu sagði við mig fyrir bardagann: "Í versta tilfelli rotar hún þig", segir Margrét Edda Gnarr sem vann silfurverðlaun... 3.6.2013 11:15
Fagnað á fyrstu frumsýningu eftir brjóstaaðgerð Leikkonan Angelina Jolie stal svo sannarlega senunni í gær þegar hún mætti á frumsýningu myndarinnar World War Z í London. Er þetta fyrsti opinberi viðburðurinn sem hún mætir á síðan hún afhjúpaði að hún hefði látið fjarlægja bæði brjóst sín fyrr á árinu. 3.6.2013 11:00
Idol-stjörnur í það heilaga American Idol-stjörnurnar Ace Young og Diana DeGarmo giftu sig á laugardaginn á Luxe Sunset Boulevard-hótelinu í Los Angeles. 3.6.2013 10:00