Lífið

Illa farin á fótunum

Raunveruleikastjarnan Brandi Glanville skellti sér á stefnumót með óþekktum manni á veitingastaðnum Mr. Chow í Beverly Hills um helgina.

Brandi var íklædd níðþröngum, hvítum kjól en það voru fætur hennar sem stálu senunni en þeir voru þaktir blöðrum og líkþornum.

Ætti kannski að hvíla bandaskóna.

Brandi píndi sig samt í að klæðast himinháum hælum og hefur örugglega verið fegin því að komast heim til sín í heitt fótabað.

Sæt í skjannahvítu.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.