Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar í eins árs afmæli Wow air síðasta föstudag. Gríðarlega góð stemning var í boðinu sem var fjölmennt eins og sjá má á myndunum.

Veitingarnar voru aldeilis ekki af verri endanum en meðal annars var boðið upp á makkarónur í Wow litunum.





Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allt albúmið.