Margrét Gnarr: "Í versta tilfelli rotar hún þig" Ellý Ármanns skrifar 3. júní 2013 11:15 Margrét Edda Gnarr fitnessdrottning með meiru er nýkomin heim frá Finnlandi þar sem hún keppti á Norðurlandamótinu í Taekwondo. Margrét komst á sigurpall og vann silfurverðlaun eftir úrslitabardagann á móti keppanda sem varð í 5. sæti á Ólympíuleikunum 2012. Margrét Gnarr landaði silfrinu á Norðurlandamótinu í Taekwondo. Til hamingju með frábæran árangur. Hvernig gekk? „Í fyrsta bardaga keppti ég á móti stelpu frá Finnlandi. Ég byrjaði fyrstu lotu á að ná mjög miklu forskoti og reyndi svo að spara orkuna út bardagann. Ég vann þann bardaga 5-12," svarar Margrét. Í versta tilfelli rotar hún þig „Í úrslitabardaga fór ég á móti stelpu sem var í 5. sæti á síðustu Ólympíuleikum, Suvi Mikkonen. Hún skráði sig á mótið með litlum fyrirvara en ég vissi ekki að hún yrði með mér í flokki fyrr en á degi fyrir mótið." „Það var frekar stressandi að keppa á móti svona reyndum keppanda en ég var líka spennt fyrir því, því þetta yrði bardagi sem ég myndi læra sem mest af. Markmiðið mitt var bara að gera mitt besta og ég hugsaði um þetta sem reynslu. Ég var auðvitað soldið smeyk samt því hún er þekkt fyrir að sparka mikið í haus og einn strákur úr landsliðinu sagði við mig fyrir bardagann: „Í versta tilfelli rotar hún þig". Stelpan er með þetta. Hlakkar til að bæta sig meira „Ég fékk mörg hrós fyrir það hvernig ég stóð mig á móti henni. Hún reyndi mjög mörg spörk í haus og hitti þrisvar sinnum. Ég hitti eitt skipti næstum því í hausinn á henni með hring króksparki. Ég hlakka til að fá fleiri svona bardaga og bæta mig meira," segir hún ánægð.Íslendingum, sem voru 31 talsins, gekk mjög vel á mótinu en fimm úr landsliðinu fengu gull, níu silfur og níu brons. Sjáið sparkið hjá Margréti. Komin á verðlaunapall - nema hvað! embed kassi hér Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Sjá meira
Margrét Edda Gnarr fitnessdrottning með meiru er nýkomin heim frá Finnlandi þar sem hún keppti á Norðurlandamótinu í Taekwondo. Margrét komst á sigurpall og vann silfurverðlaun eftir úrslitabardagann á móti keppanda sem varð í 5. sæti á Ólympíuleikunum 2012. Margrét Gnarr landaði silfrinu á Norðurlandamótinu í Taekwondo. Til hamingju með frábæran árangur. Hvernig gekk? „Í fyrsta bardaga keppti ég á móti stelpu frá Finnlandi. Ég byrjaði fyrstu lotu á að ná mjög miklu forskoti og reyndi svo að spara orkuna út bardagann. Ég vann þann bardaga 5-12," svarar Margrét. Í versta tilfelli rotar hún þig „Í úrslitabardaga fór ég á móti stelpu sem var í 5. sæti á síðustu Ólympíuleikum, Suvi Mikkonen. Hún skráði sig á mótið með litlum fyrirvara en ég vissi ekki að hún yrði með mér í flokki fyrr en á degi fyrir mótið." „Það var frekar stressandi að keppa á móti svona reyndum keppanda en ég var líka spennt fyrir því, því þetta yrði bardagi sem ég myndi læra sem mest af. Markmiðið mitt var bara að gera mitt besta og ég hugsaði um þetta sem reynslu. Ég var auðvitað soldið smeyk samt því hún er þekkt fyrir að sparka mikið í haus og einn strákur úr landsliðinu sagði við mig fyrir bardagann: „Í versta tilfelli rotar hún þig". Stelpan er með þetta. Hlakkar til að bæta sig meira „Ég fékk mörg hrós fyrir það hvernig ég stóð mig á móti henni. Hún reyndi mjög mörg spörk í haus og hitti þrisvar sinnum. Ég hitti eitt skipti næstum því í hausinn á henni með hring króksparki. Ég hlakka til að fá fleiri svona bardaga og bæta mig meira," segir hún ánægð.Íslendingum, sem voru 31 talsins, gekk mjög vel á mótinu en fimm úr landsliðinu fengu gull, níu silfur og níu brons. Sjáið sparkið hjá Margréti. Komin á verðlaunapall - nema hvað! embed kassi hér
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Sjá meira