Lífið

Eyþór Ingi á góðri leið með að meika það í útlöndum

Ellý Ármanns skrifar

Eins og sjá má hér (MTV) er framlag Íslands í Eurovision að gera þetta líka frábæra hluti í útlöndum. Lagið Ég á líf stökk inn á MTV - listann í Þýskalandi í þessari viku ásamt tveimur lögum úr Eurovision sem komust líka á sama lista en það eru lögin Only Teardrops frá Danmörku og Birds frá Hollandi sem sjá má ef skrollað er niður.

Þá er Eyþór einnig í 7. sæti á iTunes listanum í Svíþjóð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.