Lífið

Fjölmenni fagnaði á Nesjavöllum

Ellý Ármanns skrifar

Meðfylgjandi myndir voru teknar á Ion hótelinu á Nesjavöllum á sunnudaginn var þegar arkitektinn Guðlaug Jónsdóttir, betur þekkt sem Gulla, fagnaði nýrri húsgagnalínu,  Gulla furnishings - The Tree Collection um helgina, sem hún hannar sjálf og framleiðir.  Fjöldi gesta fögnuðu með henni eins og sjá má.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allt albúmið.

Gulla (miðjunni) hefur búið í Los Angeles í rúmlega tuttugu ár þar sem hún sinnir ástríðu sinni sem er að hanna og skapa.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.