Lífið

Idol-stjörnur í það heilaga

American Idol-stjörnurnar Ace Young og Diana DeGarmo giftu sig á laugardaginn á Luxe Sunset Boulevard-hótelinu í Los Angeles.

“Dagurinn í dag var sá besti í lífi mínu. Diana og ég erum saman að eilífu. Hún er besti vinur minn,” segir Ace í viðtali við PEOPLE.

Í góðu stuði.

Diana geislaði í kjól frá Sareh Nouri en um 250 gestir voru viðstaddir þessa fallegu athöfn, þar á meðal Idol-keppendurnir Elliot Yamin, Michael Johns og Kevin Covais.

Gullfalleg brúður.
Ace ánægður með gamla settinu.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.