Fleiri fréttir

Sviðið stækkað fyrir Eurovision

Á annað hundrað manns koma nálægt úrslitum Eurovision á einn eða annan hátt í Eldborgarsal Hörpunnar næsta laugardag.

Hefur ekki drukkið í sjö ár

Tónlistarkonan Lana Del Rey hefur ekki drukkið áfengi í sjö ár en þetta viðurkennir söngkonan í viðtali við bandaríska Vogue.

Axl Rose fimmtugur

Axl Rose, söngvari Guns N"Roses, fagnaði fimmtugsafmæli sínu í gær. Hann hefur tilkynnt um sex tónleika hljómsveitarinnar á bandarískum klúbbum á næstunni. Þar af verða þrennir í New York.

Stakk sér ofan í undirheimana

Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikur Stebba "psycho“, sitt fyrsta aðalhlutverk í bíó, í myndinni Svartur á leik sem frumsýnd er í byrjun næsta mánaðar. Leikarinn býr í Los Angeles en hitti Kjartan Guðmundsson í stuttum skreppitúr til Íslands í

Enginn smá munur

Á meðfylgjandi myndum má sjá leikkonuna Nicole Kidman og eiginmann hennar, tónlistarmanninn Keith Urban, ásamt stúlkunum Rose og Faith. Ég vil trúa því að við eigum að gefa samhliða því að þiggja. Við eigum að gefa af okkur og ekki vera of upptekin af eigin frammistöðu, sagði Nicole. Þá má sjá hjónin uppábúin á rauða dreglinum.

Veit kærastinn að þú ert hérna?

Umræðan um samkynhneigð og íþróttir minnti rækilega á sig í Bretlandi í síðustu viku í kjölfar átaks leikmannasamtaka ensku deildarinnar til að berjast gegn fordómum og sýningu sjónvarpsþáttar um efnið. Kjartan Guðmundsson kannaði málið.

Ósköp venjuleg mamma

Söngkonan Mel B, sem eignaðist stúlku, Madison, í september í fyrra er stödd í Sydney í Ástralíu ásamt eiginmanni sínum Stephen Belafonte sem hún giftist árið 2007. Madison er fyrsta barn hjónanna en Mel heldur á henni á meðfylgjandi myndum. Fyrir á Mel dæturnar Phoenix, 12 ára, og Angel, 4 ára, og Stephen á eina stúlku fyrir, Giselle, 6 ára.

Angelina og Brad selja sjónvarpsstjörnu húsið sitt

Brad Pitt og Angelina Jolie seldu heimili þeirra í Malibu í Kaliforníu á 12 milljónir Bandaríkjadala. Sjónvarpsstjarnan EllenDeGeneres keypti húsið sem er hið glæsilegasta með fjórum svefnherbergjum, klikkuðu útsýni, sundlaug, tennisvelli...

Sér Pearl Jam þrisvar í júní og safnar grugghúðflúrum

"Eddie Vedder hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér,“ segir Benedikt Jón Sigmundsson, 33 ára rafvirki uppalinn á Akranesi. Hann ætlar að sjá Vedder og félaga í bandarísku rokksveitinni Pearl Jam á þrennum tónleikum á aðeins fjórum dögum í júní næstkomandi. Ekki nóg með það því hann hefur látið húðflúra andlit Vedders á handlegg sinn.

Lopez án andlitsfarða

Á meðfylgjandi myndum má sjá Jennifer Lopez, 42 ára, á ströndinni í Santa Monica um helgina. Söngkonan er ávallt glæsileg hvort sem hún er með andlitsfarða eða ekki. Eins og sjá má var hún klædd í gallabuxur með hárið tekið í tagl með dóttur sinni, Emmu. Þá má sjá hana í myndasafni með nýja kærastanum Casper Smart.

Svartur á leik - eins og snákur á amfetamíni

Kvikmyndin Svartur á leik fær þokkalega góða dóma hjá kvikmyndasíðunni The Twitchfilm þar sem Jóhannesi Hauki Jóhannessyni er hrósað í hástert og myndin sögð frábær skemmtun. Myndin keppti á IFFR kvikmyndahátíðinni en fékk engin verðlaun. Myndin hlaut einkunnina 4,2 af fimm mögulegum og er í fjórtánda sæti af rúmlega 160 myndum sem voru á hátíðinni.

Söng Sprengisand fyrir tökuliðið

"Það er búið að vera virkilega gaman að vera hérna,“ segir fyrirsætan Anna Þóra Alfreðsdóttir sem var að ljúka við að taka upp stóra auglýsingarherferð í Toronto í Kanada.

Russell Crowe til Íslands?

Russell Crowe mun að öllum líkindum leika aðalhlutverkið í stórmynd Darrens Aronofsky, Noah, sem verður hugsanlega tekin að hluta til upp hér á landi í sumar. Aronofsky er einnig sagður áhugasamur um að fá Liam Neeson til að leika annað hlutverk í myndinni.

Ástfangin Eva Longoria

Aðþrengda eiginkonan Eva Longoria og unnusti hennar Eduardo Cruz voru mynduð á LAX flugvellinum í Los Angeles í gær. Besta kynlíf sem ég hef upplifað var með víbradornum mínum, lét Eva hafa eftir sér. Eins og sjá má á myndunum er hjónasvipur með parinu.

Útlendingar vilja Vini Sjonna

"Við erum alltaf klárir þegar allir eru lausir,“ segir Pálmi Sigurhjartarson úr Vinum Sjonna. Síðan hljómsveitin steig á svið í Düsseldorf í Þýskalandi í maí í fyrra og söng lagið Coming Home hefur hún fengið fjölda fyrirspurna erlendis frá til þeirra sem reka ferðaskrifstofur á Íslandi og halda hér ráðstefnur.

Leoncie svarar Tobbu Marínós

Leoncie hefur sent Tobbu Marínósdóttir tóninn fyrir pistil sem hún skrifaði á bloggsíðu sína um tónleika söngkonunnar á Gauki á Stöng í lok janúar. Tobba skemmti sér vel á tónleikunum en kvartaði undan því hversu seint Leoncie steig á sviðið, eða tveimur tímum seinna en áætlað var.

M.I.A. gaf Bandaríkjamönnum fingurinn - NBC biðst afsökunar

Forsvarsmenn NBC hafa beðist afsökunar á því að hafa ekki verið nógu snöggir að hylja miðfingur söngkonunnar M.I.A. sem rappaði í lagi Madonnu, Give Me All Your Luvin, í auglýsingahléinu á Ofurskálinni síðastliðna nótt.

Stuð við opnun tískuskóla

Tískuskólinn Fashion Academy Reykjavík, sem Elite á Íslandi stendur á bak við, var formlega opnaður fyrir skömmu. Fjöldi góðra gesta mætti á opnunina þar sem haldin var tískusýning og boðið upp á gómsætan mat. Skólinn verður miðstöð náms í greinum tengdum tísku, heilsu og fegurð. Skólinn mun bjóða upp á góða aðstöðu og fyrsta flokks nám undir leiðsögn færustu sérfræðinga í sínu fagi. Rík áhersla verður lögð á samvinnu á milli deilda og að nemendur vinni að raunverulegum og lifandi verkefnum.

Engin smá villa maður

Fyrrum tennisstjarnan Anna Kournikova seldi sjö herbergja villuna sína í Miami fyrir helgi. Hún fékk 7,4 milljónir bandaríkjadali fyrir herlegheitin. Húsið er hið glæsilegasta með sundlaug og einkahöfn eins og sjá má í myndasafni. Þá má sjá Önnu ásamt unnusta sínum söngvaranum Enrique Iglesias.

Umdeild sem ungfrú Svínka

„Það var rosalega gaman að gera þetta,“ segir Kastljósskonan Margrét Erla Maack. Hún klæddi sig upp sem ungfrú Svínka þegar hún sá Prúðuleikarana í bíó fyrir skömmu. Með henni í för var vinur hennar sem var í gervi bjarnarins Fossa. Fleiri vinir þeirra ætluðu að koma með í búningum en heltust úr lestinni.

Demi skráir sig í meðferð

Leikkonan Demi Moore, 49 ára, skráði sig á meðferðarheimilið Cirque Lodge í Sundance í Utah í gærdag...

Undraefni sem þykkir hárið

"Efnið er úr náttúrulegum bómullar trefjum sem maður ber eða eiginlega saltar hárið með og þær hlaða sér utan á hárið og þykkja það allt að 80% og eru án allra óæskilegra gervi- og aukaefna," segir Baldur Rafn Gylfason...

Gefa ferð á danshátíð

Í kvöld verður gefin ferð á eina stærstu danstónlistarhátíð heims á skemmtikvöldinu Music Matters í Sjallanum á Akureyri. Hátíðin heitir Tomorrowland og er haldin í Belgíu ár hvert. Á henni koma fram allir helstu plötusnúðar heims, þar á meðal David Guetta, Tiesto og Swedish House Mafia. Um 180 þúsund manns sóttu hátíðina í fyrra og í ár ætlar hópur Íslendinga að sækja hátíðina. Music Matters er útvarpsþáttur á Flass 104,5 með Óla Geir Jónssyni og verður hann einmitt einn af plötusnúðunum í Sjallanum.

Forrit sem les hugsanir

Vísindamenn hafa þróað forrit sem getur lesið hluta af hugsunum fólks, byggt á því hvaða orð fólkið heyrir. Þetta þýðir að líf þeirra sem hafa fengið heilablóðfall eða glíma við annars konar veikindi sem hamla talfærni þeirra getur breyst til muna.

Kim Kardashian sötrar kaffi

Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian var mynduð á LAX flugvellinum á leið sinni til Miami í gærdag... Hönnun er mest spennandi verkefni sem ég hef tekist á við. Mig dreymir um að láta fötin líta út eins og hugur minn. Það er æðislegt að sjá sniðin verða að veruleika eftir að hafa teiknað þau á blað, lét Kim hafa eftir sér.

Jógvan með fallega frumburðinn

"Já auðvitað var ég viðstaddur fæðinguna. Eftir að hafa upplifað það verð ég að segja að við menn erum bara aumingjar,“ segir Jógvan Hansen, færeyski söngvarinn sem bræddi þjóðina þegar hann sigraði íslensku X-Factor söngvakeppnina árið 2007...

Cowell vill Beyoncé í dómarasæti í X-Factor

Orðrómur er uppi um að Beyoncé Knowles hafi verið boðnir um sextíu milljarðar króna fyrir að vera dómari í bandarísku sjónvarpsþáttunum X-Factor næstu fimm árin.

Lætur hjartað stjórna ferðinni

"Mín líkamsrækt felst aðallega í því að anda niður fyrir rifbein og vera með hugann á sama stað og líkamann. Ég fer út að ganga, læt eftir mér að tárast yfir fallegri vetrarbirtu og elda með hjartanu,“ segir Margrét Blöndal fjölmiðlakona spurð hvernig hún eflir sjálfa sig og eigin vellíðan...

Harry Potter var fullur í kvikmyndatökum

Daniel Radcliffe, sem þekktastur er fyrir að leika galdrastrákinn Harry Potter, hefur viðurkennt fyrir slúðurblaðinu Heat að hann hafi nokkrum sinnum verið drukkinn á meðan kvikmyndatökur stóðu yfir. "Ég fór drukkinn í vinnuna, segir hann. Ég get bent þér á nokkur atriði þar sem ég er blindfullur,“ segir hann og bætir við að hann eigi auðvelt með að lenda í fíkn. "Radcliffe segist vera hættur að drekka. Þú þarft annað hvort að hætta þessu eða bara gefast upp fyrir þessu,“ segir hann um áfengisfíknina.

Jóhannes keppir á móti Lars Von Trier

Jóhannes Sverrisson brellugerðarmaður er tilnefndur til dönsku kvikmyndaverðlaunanna ásamt Dananum Søren Hvam fyrir brellugerð fyrir myndina ID:A. Verðlaunahátíðin fer fram á sunnudaginn næsta og er um eins konar Óskarsverðlaun danska kvikmyndaiðnaðarins að ræða.

Kraftaverkastúlkan Þuríður

"Staðan á minni stjörnu er ofsalega góð í dag. Hún fór í rannsóknir í byrjun janúar og kraftaverkin hjá henni halda áfram að gerast og æxlið fer minnkandi,“ segir Áslaug Ósk Hinriksdóttir, móðir Þuríðar Örnu Óskarsdóttur, níu ára, sem greindist með illvíga flogaveiki og góðkynja æxli í heila 25. október árið 2004, þá tveggja og hálfs árs gömul.

Ólétt í Eurovision

Rósa Birgitta Ísfeld, sem syngur lagið Stund með þér sem komst áfram í úrslitakeppni Eurovision, er gengin fjóra mánuði með sitt annað barn.

Skilur núna allt þetta ömmu- og afatal

Unnur Steinsson, vörustjóri Lyfju og ein farsælasta sýningarstúlka landsins, situr aldrei auðum höndum en ásamt starfi sínu, áhugamálum og uppeldinu stefnir hún á að opna heimasíðu í ferðaþjónustunni innan skamms.

Stjörnur í Vesalingunum

Það er óhætt að segja að kvikmynd Toms Hooper, sem byggð er á Les Miserables, verði stjörnum prýdd. Búið er að ráða leikara í helstu hlutverk myndarinnar og má þar sjá nöfn á borð við Anne Hathaway, Amanda Seyfried, Hugh Jackman, Russell Crowe, Helena Bonham Carter og Sacha Baron Cohen. Myndin fer í tökur á næstu dögum.

Þúsund súkkulaðibrosum verður dreift á Austurvelli á morgun

Þúsund súkkulaðibrosum verður dreift á Austurvelli fyrir framan Alþingishúsið á morgun laugardag klukkan 14:00. Þetta er eitt af mörgum atriðum til að lyfta upp andanum á hvatningarhátíð Bergljótar Arnalds sem ber heitið Kærleikar en súkkulaðibrosin er hugmyndasmíð Geggu myndlistarkonu....

Samningur í verðlaun

Eskimo-umboðsskrifstofan leitar nú að stúlkum til að taka þátt í nýrri fyrirsætukeppni er nefnist Eskimo-stúlkan 2012. Keppnin verður með öðru sniði en áður því sigurvegarinn fer ekki út í áframhaldandi keppni heldur kemst á samning hjá hinni virtu Next umboðsskrifstofu.

Krúnurökuð Willow Smith

Dóttir Will Smith og Jödu Pinkett Smith, poppstjarnan Willow Smith, 11 ára, setti mynd af sér á síðuna sína þar sem hún er búin að krúnuraka sig. Eins og sjá má á myndunum fer nýja hárgreiðslan stelpunni afburða vel.

Bronsaður Beckham

Fótboltakappinn David Beckham, 36 ára, var myndaður þegar undirfatalínan hans var formlega opnuð í H&M í London 1. febrúar síðastliðinn. Eins og sjá má á myndunum er stytta af kappanum á nærbuxunum einum fata fyrir utan verslunina. Þá má einnig sjá David yfirgefa veitingahús þar sem haldið var upp á nýju undirfatalínuna.

Fer ferilskráin þín í ruslið?

Gréta Matthíasdóttir, náms- og starfsráðgjafi, er ein þeirra sem fluttu fyrirlestur á framadögum í Háskólanum í Reykjavík á dögunum.

Syngur ekki sjálf

Fiðluleikarinn og söngkonan Gréta Salóme Stefánsdóttir spilar stórt hlutverk í úrslitum Eurovision í ár. Gréta semur lag og texta við lögin Mundu eftir mér og Aldrei sleppir mér ásamt því að syngja þau sjálf.

Tvíburar Tinnu fæddir með sitthvorn afmælisdaginn

Guðrún Tinna Ólafsdóttir dóttir Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands og eiginmaður hennar Karl Pétur Jónsson, framkvæmdastjóri upplýsingamála hjá Umami seafood í Bandaríkjunum, eignuðust tvíbura, stúlku og strák í nótt. Það sérstaka átti sér stað að börnin fæddist öðru hvoru megin við miðnætti og eiga því sitthvorn afmælisdaginn. Lífið óskar fjölskyldunni hjartanlega til hamingju!

Best klæddu konur Íslands

Ljósmyndarinn Saga Sig, Hugrún Dögg Árnadóttir verslunareigandi og hönnuður og Dorrit Moussaieff forsetafrú tróna á toppnum í vali á best klæddu konum Íslands í Lífinu, fylgiblaði Fréttablaðsins í dag þar sem fjöldi kvenna eru tilnefndar..

Hvað með myndavélina Kim?

Eins og sjá má á myndunum myndaði Kim verslunarpláss með demantskreyttri myndavél. Kim var í fylgd Jonathan Cheban og Lörsu Pippen sem hjálpuðu henni að leita að verslunarhúsnæði fyrir nýja búð Kardashian klansins. Demantaskreytt myndavélin skyggði nánast á Kim sem var umkringd ljósmyndurum eins og sjá má ef myndasafnið er skoðað.

Sjá næstu 50 fréttir