Fer ferilskráin þín í ruslið? 3. febrúar 2012 12:00 Gréta Matthíasdóttir. Gréta Matthíasdóttir, náms- og starfsráðgjafi, er ein þeirra sem fluttu fyrirlestur á framadögum í Háskólanum í Reykjavík á dögunum. Framadagarnir eru árlegur viðburður þar sem háskólanemar og aðrir geta kynnt sér fyrirtæki og aukið þar með líkur sínar á framtíðarvinnu. Gréta fór með LÍFINU yfir mikilvægi góðrar ferilskrár. Vertu með markmið þín á hreinu Því betur sem einstaklingur skilgreinir sjálfan sig og því betur sem hann setur upplýsingarnar fram í ferilskrá, kynningarbréfi og í viðtali, þeim mun meiri verða líkurnar á því að hann fái starf sem hentar eiginleikum hans og framtíðarsýn. Góður undirbúningur er lykillinn að velgengni, bæði við gerð ferilskráar og í atvinnuviðtali. Þú hefur örfáar sekúndur til að ná í gegn! LEGGÐU VINNU Í ÚTLIT OG UPPSETNINGU -Það eykur líkurnar á að ferilskráin þín verði skoðuð nánar -Þú getur fundið mörg ferilskrárform í Word -Gott er að hafa sinn stíl -Myndin af þér verður að vera GÓÐ -Það sést hverjir hafa lagt vinnu í ferilskrána sína -Berðu hugmyndir þínar undir aðra Sjálfsþekking Leitið svara við spurningunum: -Hver er ég? – STYRKLEIKAR -Hvaða eiginleikum og hæfileikum bý ég yfir? -Þekking og hæfni úr námi og fyrri störfum eða verkefnum -Hverju hef ég áhuga á? -Hvert stefni ég eftir nám? -Framtíðarsýn – markmið? -Hvað hef ég fram að færa? -Ferilskráin á að vera áhugaverð og sönn lýsing á þér! Gerðu þér grein fyrir væntingum fyrirtækja Draumastarfsmaðurinn er… -jákvæður -sveigjanlegur -með samskiptahæfni -vinnur vel í hópi -fróðleiksfús -orkumikill – kraftur – snerpa -snyrtilegur -samviskusamur -hefur starfsreynslu -býr yfir þeirri menntun og þekkingu sem leitað er eftir Þú þarft að hitta strax í upphafi og inngangstexti skiptir mjög miklu máli. NÝTTU TÆKIFÆRIÐ VEL! Staðreyndirnar tala sínu máli – en það er gott að rökstyðja með dæmum, Það er því þitt að koma með eitthvað meira. -Hvað hefur þú fram að færa og hvernig getur þú rökstutt það? -Hvað hefur þú fram yfir einhvern annan með sömu menntun? -Hver er þinn „X-FACTOR"? -HVERT ER ÞITT ROTHÖGG? Markaðssettu þig og ferilskráin er markaðstækið Ferilskrá er ætlað að: -vera handhægt yfirlit yfir umsækjandann og þá þekkingu, færni og reynslu sem hann býr yfir og leiða í ljós hvað umsækjandi getur og hvað hann hefur gert, koma umsækjandanum í viðtal -Segðu alltaf satt og rétt frá! -Ferilskráin er alltaf útgangspunktur í viðtali – þess vegna þarft þú að geta rökstutt og tekið dæmi. Þú þarft að vita hvert þú ert að stefna! -Hvað skiptir máli og hvað ekki? -Lagaðu ferilskrána þína að hverju fyrirtæki FERILSKRÁIN ER LIFANDI PLAGG! -fer eftir starfi -fer eftir einstaklingnum -er í stöðugri vinnslu Ef ferilskráin skilar þér ekki viðtölum, þá þarftu að bregðast við. HÁMARKAÐU UPPLÝSINGAR OG LÁGMARKAÐU TEXTA -Nafn og upplýsingar -Inngangur -Menntun -Starfsreynsla -Tölvu- og tungumálakunnátta -Hæfni og önnur kunnáttan Annað -Umsagnaraðilar -FERILSKRÁIN MÁ EKKI VERA LENGRI EN TVÆR BLAÐSÍÐUR -Vandaðu málfar og allan frágang -Vel upp sett -Kjörnuð -Villulaus -Gott málfar -Persónuleg -ALLS EKKI OF LÖNG -Láttu lesa yfir! -Ein villa er einni villu of mikið -Þú þarft að geta staðið við allt sem sett er fram! -Ferilskráin þarf að vekja eftirtekt! -Fer ferilskráin þín í ruslið eða færðu viðtal? -Ferilskráin á að vekja viðbrögð og kalla á framkvæmd -Oft fyrstu og einu upplýsingarnar sem atvinnurekandi hefur um þig Notaðu tækifærið vel - Láttu ljós þitt skína - Leggðu vinnu í ferilskrána þína. Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið FM Belfast bætir við aukatónleikum Lífið Fleiri fréttir FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Sjá meira
Gréta Matthíasdóttir, náms- og starfsráðgjafi, er ein þeirra sem fluttu fyrirlestur á framadögum í Háskólanum í Reykjavík á dögunum. Framadagarnir eru árlegur viðburður þar sem háskólanemar og aðrir geta kynnt sér fyrirtæki og aukið þar með líkur sínar á framtíðarvinnu. Gréta fór með LÍFINU yfir mikilvægi góðrar ferilskrár. Vertu með markmið þín á hreinu Því betur sem einstaklingur skilgreinir sjálfan sig og því betur sem hann setur upplýsingarnar fram í ferilskrá, kynningarbréfi og í viðtali, þeim mun meiri verða líkurnar á því að hann fái starf sem hentar eiginleikum hans og framtíðarsýn. Góður undirbúningur er lykillinn að velgengni, bæði við gerð ferilskráar og í atvinnuviðtali. Þú hefur örfáar sekúndur til að ná í gegn! LEGGÐU VINNU Í ÚTLIT OG UPPSETNINGU -Það eykur líkurnar á að ferilskráin þín verði skoðuð nánar -Þú getur fundið mörg ferilskrárform í Word -Gott er að hafa sinn stíl -Myndin af þér verður að vera GÓÐ -Það sést hverjir hafa lagt vinnu í ferilskrána sína -Berðu hugmyndir þínar undir aðra Sjálfsþekking Leitið svara við spurningunum: -Hver er ég? – STYRKLEIKAR -Hvaða eiginleikum og hæfileikum bý ég yfir? -Þekking og hæfni úr námi og fyrri störfum eða verkefnum -Hverju hef ég áhuga á? -Hvert stefni ég eftir nám? -Framtíðarsýn – markmið? -Hvað hef ég fram að færa? -Ferilskráin á að vera áhugaverð og sönn lýsing á þér! Gerðu þér grein fyrir væntingum fyrirtækja Draumastarfsmaðurinn er… -jákvæður -sveigjanlegur -með samskiptahæfni -vinnur vel í hópi -fróðleiksfús -orkumikill – kraftur – snerpa -snyrtilegur -samviskusamur -hefur starfsreynslu -býr yfir þeirri menntun og þekkingu sem leitað er eftir Þú þarft að hitta strax í upphafi og inngangstexti skiptir mjög miklu máli. NÝTTU TÆKIFÆRIÐ VEL! Staðreyndirnar tala sínu máli – en það er gott að rökstyðja með dæmum, Það er því þitt að koma með eitthvað meira. -Hvað hefur þú fram að færa og hvernig getur þú rökstutt það? -Hvað hefur þú fram yfir einhvern annan með sömu menntun? -Hver er þinn „X-FACTOR"? -HVERT ER ÞITT ROTHÖGG? Markaðssettu þig og ferilskráin er markaðstækið Ferilskrá er ætlað að: -vera handhægt yfirlit yfir umsækjandann og þá þekkingu, færni og reynslu sem hann býr yfir og leiða í ljós hvað umsækjandi getur og hvað hann hefur gert, koma umsækjandanum í viðtal -Segðu alltaf satt og rétt frá! -Ferilskráin er alltaf útgangspunktur í viðtali – þess vegna þarft þú að geta rökstutt og tekið dæmi. Þú þarft að vita hvert þú ert að stefna! -Hvað skiptir máli og hvað ekki? -Lagaðu ferilskrána þína að hverju fyrirtæki FERILSKRÁIN ER LIFANDI PLAGG! -fer eftir starfi -fer eftir einstaklingnum -er í stöðugri vinnslu Ef ferilskráin skilar þér ekki viðtölum, þá þarftu að bregðast við. HÁMARKAÐU UPPLÝSINGAR OG LÁGMARKAÐU TEXTA -Nafn og upplýsingar -Inngangur -Menntun -Starfsreynsla -Tölvu- og tungumálakunnátta -Hæfni og önnur kunnáttan Annað -Umsagnaraðilar -FERILSKRÁIN MÁ EKKI VERA LENGRI EN TVÆR BLAÐSÍÐUR -Vandaðu málfar og allan frágang -Vel upp sett -Kjörnuð -Villulaus -Gott málfar -Persónuleg -ALLS EKKI OF LÖNG -Láttu lesa yfir! -Ein villa er einni villu of mikið -Þú þarft að geta staðið við allt sem sett er fram! -Ferilskráin þarf að vekja eftirtekt! -Fer ferilskráin þín í ruslið eða færðu viðtal? -Ferilskráin á að vekja viðbrögð og kalla á framkvæmd -Oft fyrstu og einu upplýsingarnar sem atvinnurekandi hefur um þig Notaðu tækifærið vel - Láttu ljós þitt skína - Leggðu vinnu í ferilskrána þína.
Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið FM Belfast bætir við aukatónleikum Lífið Fleiri fréttir FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Sjá meira