Fleiri fréttir Stefnir á Ólympíuleikana 2016 Jón Þór Sigurðsson, eða Nonni kjuði, trommari hljómsveitarinnar Diktu, stefnir á þátttöku í Ólympíuleikunum í Brasilíu 2016 í skotfimi. „Núna er stefnan tekin á að standa sig vel hérna heima. Svo er aldrei að vita nema maður taki stefnuna á Ólympíuleikana 2016,“ segir Nonni. 16.1.2012 17:00 Vá hvað þessi kjóll er svakalega fleginn Fyrirsætan Erin Wasson stal senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni vægast sagt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þar sem örþunnur fleginn kjóllinn hennar huldi ekki stóran hluta líkama hennar... 16.1.2012 16:30 Bubbi færir sig yfir á Bylgjuna "Mig langaði til að halda áfram að þróa þetta form, mér finnst þetta æðislega skemmtilegt. Og svo er líka heilt haf af ungum tónlistarmönnum sem enn á eftir að kanna,“ segir Bubbi Morthens. Bubbi er hættur með þátt sinn Færibandið á Rás 2 og hefur fært sig yfir á Bylgjuna þar sem hann byrjar með nýjan þátt, Stál og hnífur, eftir rúma viku á mánudagskvöldum. 16.1.2012 16:00 Edrú John Grant Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant sneri aftur hingað til lands 9. janúar eftir að hafa spilað á Airwaves-hátíðinni síðasta haust við góðar undirtektir. Hann ætlar að dvelja á landinu til næstu mánaðamóta, eða í um þrjár vikur. 16.1.2012 16:00 Engum leiddist þarna Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina á Kjarvalsstöðum á opnun málverkasýningu Karenar Agnete Þórarinsson og arkitektasýningu frá norska arkitektastórveldinu Snøhetta... 16.1.2012 14:15 Sniðgengu Golden Globe glamúrinn Leikarahjónin Penelope Cruz, 37 ára og Javier Bardem, 42 ára, sem hafa verið gift í 18 mánuði, mættu ekki á Golden Globe verðlaunaafhendinguna í gærkvöldi... 16.1.2012 12:45 Demi dafnar vel eftir skilnað Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni dafnar leikkonan Demi Moore, 49 ára, vel eftir skilnað hennar og leikarans Ashton Kutcher... 16.1.2012 12:15 Páfagaukurinn ljúfur mótleikari Einar Aðalsteinsson leikari fer með aðalhlutverkið í Gulleyjunni sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í samstarfi við Borgarleikhúsið 27. janúar næstkomandi. Einar leikur þar á móti tónlistarmanninum Birni Jörundi Friðbjörnssyni og páfagauknum Joshua. 16.1.2012 12:00 Tíu sveitir sem neyddust til að breyta nafninu sínu Margar hljómsveitir hafa þurft að breyta nafni sínu eftir að kom í ljós að einhver annar var á undan þeim með nafnið. Skemmst er að minnast deilu hinna hollensku og íslensku Maus. Hin íslenska Maus á einkaréttinn á nafninu í Evrópu og því er hin hollenska nauðbeygð til að skipta um sitt nafn. Fréttablaðið skoðaði tíu aðrar hljómsveitir sem hafa lent í svipuðum vandræðum og hin hollenska Maus. 16.1.2012 11:00 Valin úr 5.000 stuttmyndum "Það verða 28 myndir frá Bandaríkjunum eða Kanada og bara ein önnur mynd frá Evrópu. Þannig að við ætlum einhvern veginn að vera fulltrúar Evrópu. Segjum það bara,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Helgi Jóhannsson. 16.1.2012 10:30 Þessir kjólar eru sko ekkert slor Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í gærkvöldi þar sem þögla svart-hvíta myndin The Artist var sigurvegari kvöldsins eins og lesa má hér. Meðfylgjandi má sjá kjólana sem stjörnurnar klæddust á rauða dreglinum sem voru sko ekkert slor! 16.1.2012 09:30 Don McLean höfundur American Pie til Íslands Bandaríski söngvarinn, lagahöfundurinn og Grammy-verðlaunahafinn Don McLean spilar í Háskólabíói 17. október. Hann er þekktastur fyrir lagið American Pie sem er eitt það vinsælasta í tónlistarsögunni. 16.1.2012 09:00 Mun ekki mygla á rassinum Tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson, einnig þekktur sem Bogomil Font, tekur innan skamms við stöðu framkvæmdastjóra Útón, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. Hann sagði Kjartani Guðmundssyni frá bransanum, góðri gagnrýni og Kópavogi. 15.1.2012 22:00 Frelsið getur verið flókið Fyrir rúmum tveimur áratugum var Lolita Urboniene stödd í hringiðu dramatískra atburða í Vilnius. Í gærmorgun kveikti hún á kerti til minningar um fórnarlömb sovéskra hersveita 13. janúar 1991. 15.1.2012 21:00 Ég er sérstakur sendiboði Guðs Kontrabassaleikarinn og útvarpsmaðurinn Smutty Smiff var virkur í endurreisn rokkabillítónlistarinnar í lok áttunda áratugarins. Hann hefur nú búið á Íslandi í fimm ár og berst fyrir uppgangi rokkabillísins hér á landi. 15.1.2012 16:45 Sumar mömmur eru sjóðheitar Ástralska fyrirsætan Miranda Kerr, 28 ára, pósaði á rauða dreglinum í hvítum kjól eins og sjá má á meðfylgjandi myndum... 14.1.2012 15:00 Adele og kærastinn Breska söngkonan Adele, 23 ára og unnusti hennar Simon Konecki, 36 ára, yfirgáfu asískan veitingastað í London glóð að sjá. Eins og sjá má á myndunum knúsar parið krúttlegan hund sem varð á vegi þeirra. Adele er tilnefnd til sex Golden Globe verðlauna í ár og þar á meðal plötu ársins. 14.1.2012 11:15 The Artist besta myndin The Artist stóð uppi sem sigurvegari hjá samtökum gagnrýnenda í Bandaríkjunum á fimmtudagskvöld. Þessi svarthvíta-kvikmynd þykir líkleg til sigra á Golden Globe-hátíðinni sem haldin verður á sunnudaginn. George Clooney hélt áfram sigurgöngu sinni en hann var valinn besti leikarinn fyrir frammistöðu sína í The Descendants. 14.1.2012 11:00 Passar mataræðið og stundar jóga Leikkonan Charlize Theron borðar mikið af ávöxtum og grænmeti og reynir að hreyfa sig daglega. Hún sækir jógatíma... 13.1.2012 15:30 Nilla refsað af landsliðinu "Ég átti nú ekki von á því að þeir myndu fara svona illa með mig," segir Nilli úr Týndu kynslóðinni sem mætti á æfingu hjá íslenska handboltalandsliðinu í gær. Hann hafði tapað veðmáli gegn Birni Braga, stjórnanda þáttarins, og fékk markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson, sem er aðalgestur þáttarins í kvöld, að velja refsingu fyrir Nilla. 13.1.2012 15:00 Kaupir inn kasólétt Leikkonan Jennifer Garner, 39 ára, verslaði í matvöruversluninni Whole Foods í gær í Brentwood í Kaliforníu. Eins og sjá má er Jennifer í fullu fjöri þrátt fyrir að vera gengin níu mánuði. Jennifer og eiginmaður hennar, leikarinn Ben Affleck eiga saman tvær stúlkur fyrir. 13.1.2012 12:30 Umdeild fæðing Blue Ivy Tónlistarhjónin Beyonce Knowles og Jay-Z eignuðust sitt fyrsta barn á Lenox Hill sjúkrahúsinu í New York á laugardaginn síðasta. Stúlkan hlaut nafnið Blue Ivy Carter og hafa fjölmiðlar birt margar furðulegar fréttir um fæðingu barnsins. 13.1.2012 12:00 Youtube hafnar Félagi tónskálda og textahöfunda „Það eru allir í heiminum að klóra sér í hausnum yfir því hvernig rétthafarnir, þeir sem að eiga músíkina, geti eignast hlutdeild í arðinum sem er að þessu efni í net- og símheimum.“ segir Jakob Frímann Magnússon, formaður FTT, Félags tónskálda og textahöfunda. 13.1.2012 11:30 Hvað ertu með upp í þér maður? Ef myndirnar sem teknar voru í St. Barts í gær eru skoðaðar gaumgæfilega má sjá að sjónvarpsstjarnan Simon Cowell er með eitthvað sem líkist ávexti upp í sér þar sem hann nýtur sín á lúxussnekkju sem er langt frá því að vera árabátur... 13.1.2012 11:15 Skaupið kostaði 30 milljónir Framleiðslukostnaður við Áramótaskaup Sjónvarpsins var þrjátíu milljónir samkvæmt upplýsingum frá Páli Magnússyni, Útvarpsstjóra. Gunnar Björn Guðmundsson leikstýrði því þriðja árið í röð en Skaupið þótti nokkuð umdeilt í ár; Sjálfstæðismenn kvörtuðu undan því á vefmiðlum og þá setti Eiður Guðnason, fyrrverandi ráðherra, fram harða gagnrýni á bloggsíðu sinni á brandara um útrás Íslendinga til Noregs en þar fannst honum voðaverkin í Útey vera höfð í flimtingum. 13.1.2012 11:00 Ómáluð Glee stjarna Glee stjarnan Lea Michele, 25 ára, var glæsileg á rauða dreglinum á verðlaunahátíðinni People's Choice Awards klædd í hvítan Marchesa kjól og Jimmy Choo skóm... 13.1.2012 10:00 Ebert ekki hrifinn af Contraband Tveir af virtustu gagnrýnendum Bandaríkjanna eru ekki sammála um ágæti Contraband, fyrstu Hollywood-kvikmyndar Baltasars Kormáks. Myndin verður frumsýnd í dag í Bandaríkjunum í 3.300 kvikmyndasölum en hún er dýrasta kvikmynd íslensks leikstjóra, kostaði tæplega 41 milljón dollara í framleiðslu. Myndin verður frumsýnd hér á landi í næstu viku. 13.1.2012 09:45 Tónleikaferð um heiminn Madonna hefur í hyggju að fara í tónleikaferð um heiminn á þessu ári. Tilefnið er tólfta hljóðversplata hennar, MDNA, sem kemur út í vor. 13.1.2012 09:00 Spilar í fimm klukkutíma Óli Ofur heldur upp á tíu ára plötusnúðaafmælið sitt á laugardaginn með því að slá upp stóru klúbbakvöldi á Nasa. Hann ætlar sjálfur að spila allt kvöldið, eða í um fimm klukkutíma. 13.1.2012 07:00 Stjörnu-sýning í Nokia-höllinni Engin hörgull var á stórstjörnum þegar People‘s Choice Awards voru afhent í Nokia-höllinni í Los Angeles þrátt fyrir að helstu sigurvegarar kvöldsins hefðu verið víðsfjarri. 13.1.2012 07:00 Uppselt hálfu ári fyrir sýningu Miðar á sérstakar miðnætursýningar The Dark Knight Rises, nýjustu Batman-myndarinnar, eru þegar orðnir uppseldir í Bandaríkjunum, um sex mánuðum áður en myndin kemur út 20. júlí. 13.1.2012 04:15 Björk tilnefnd til BRIT verðlaunanna Tónlistarkonan Björk hefur verið tilnefnd til BRIT verðlauna sem áhrifamesti alþjóðlegi kvennlistamaðurinn. Ásamt Björk eru Beyonce, Feist, Lady Gaga og Rihanna tilnefndar. 12.1.2012 23:52 Þórunn Antonía og Nilli í skyrglímu Sjónvarpsþátturinn Týnda kynslóðin hefur aftur göngu sína á föstudagskvöld. Í fyrsta þætti ársins verður Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, aðalgestur þáttarins og herma fregnir Vísis að Nilli hafi fengið vægast sagt slæma útreið hjá leikmönnum landsliðsins. 12.1.2012 19:04 Ný klipping Kutcher í krúttlegri kantinum Eins og sjá má á myndunum er ný klipping leikarans Ashton Kutcher í krúttlegri kantinum. Ashton, sem gekk að eiga leikkonuna Demi Moore 24. september árið 2005, skildi við hana nokkrum framhjáhöldum síðar... 12.1.2012 17:30 Eins árs stúlka lætur ljósmynda sig með stórstjörnum Þrátt fyrir að vera aðeins eins árs gömul hefur Tyler litla hitt stjörnur á borð George Clooney, Johnny Depp og Meryl Streep. Móðir hennar hefur mætt á rúmlega 60 frumsýningar og krefst þess að stjörnurnar sitji fyrir á mynd ásamt dóttur sinni. 12.1.2012 21:41 Rísandi stjarna í tónlistinni Nýrrar plötu Lönu Del Rey hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Flestir telja að þessi bandaríska söngkona muni slá rækilega í gegn á þessu ári. 12.1.2012 21:00 Krabbamein og Margaret Thatcher Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi um helgina í kvikmyndahúsum borgarinnar. Krabbamein, Margaret Thatcher og Prúðuleikararnir eru viðfangsefnin að þessu sinni. 12.1.2012 23:00 Spielberg gerir dekkri myndir Steven Spielberg hefur viðurkennt að kvikmyndir sínar hafi orðið dekkri eftir árásirnar á Tvíburaturnana 2001. Spielberg hefur í gegnum árin verið þekktur fyrir frekar fjölskylduvænt bíó með E.T, Indiana Jones og Jurassic Park í broddi fylkingar. 12.1.2012 19:00 Svakalegur munur Meðfylgjandi myndir eru úr herferð hönnuðarins Philipp Plein sem fékk leikkonuna Lindsay Lohan til að auglýsa vöruna sína. Það sem er áhugavert er gríðarleg breytingin... 12.1.2012 16:00 Endurkoma Prúðuleikara fær ótrúlegar viðtökur Fyrsta Prúðuleikara-myndin í tólf ár, The Muppets, verður frumsýnd hér á landi um helgina. Hún hefur verið gagnrýnd af bandarískum íhaldsmönnum fyrir kommúnisma og öfga-umhverfisvernd á meðan gagnrýnendur og áhorfendur hafa lýst yfir einskærri ást sinni á þessum höfuðpersónum hins sáluga Jim Henson. 12.1.2012 16:00 Blur í hljóðver eftir Brits Hin goðsagnakennda hljómsveit Blur, með fyrrum Kaffibarseigandann Damon Albarn fremstan í flokki, mun væntanlega koma fram á Brit-verðlaununum í næsta mánuði. Talið er líklegt að hljómsveitin muni í kjölfarið bregða sér í hljóðver. 12.1.2012 15:00 Þessi kona kemst upp með grifflurnar Ef einhver kemst upp með að vera með rauðar leðurgrifflur við síðkjól þá er það 53 ára Madonna sem var vægast sagt glæsileg á rauða dreglinum í London í gærkvöldi... 12.1.2012 14:00 Safna sögum af litlum systrum og bræðrum Æfingar fyrir leikverkið Skrímslið litla systir mín standa nú yfir í Norræna húsinu, en verkið verður sýnt þar í febrúar. Í tengslum við sýninguna safna þær Helga Arnalds, höfundur og túlkandi, og Charlotte Böving leikstjóri reynslusögum barna af því að eignast lítið systkini. 12.1.2012 13:30 Downey ánægður með Iron Man 3 Robert Downey Jr. er þess fullviss að þriðja myndin um vopnasölukónginn Tony Stark og ofurhetju-skyldur hans sem Iron Man verði jafnvel besta ofurhetjukvikmynd allra tíma. Downey lét þessi stóru orð falla í viðtali við vefsíðuna Omelete og bætti því við að hann hlakkaði mikið til að vinna með leikstjóranum Shane Black, sem hefur gert kvikmyndir á borð við Kiss Kiss Bang Bang og Leathal Weapon 4. 12.1.2012 13:00 Ókeypis í eina viku Ný plata tónlistarmannsins Black Valentine, Polygamy Is Alright By Me, verður fáanleg ókeypis til niðurhals á heimasíðu hans blackvalentine.bandcamp.com í eina viku. 12.1.2012 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Stefnir á Ólympíuleikana 2016 Jón Þór Sigurðsson, eða Nonni kjuði, trommari hljómsveitarinnar Diktu, stefnir á þátttöku í Ólympíuleikunum í Brasilíu 2016 í skotfimi. „Núna er stefnan tekin á að standa sig vel hérna heima. Svo er aldrei að vita nema maður taki stefnuna á Ólympíuleikana 2016,“ segir Nonni. 16.1.2012 17:00
Vá hvað þessi kjóll er svakalega fleginn Fyrirsætan Erin Wasson stal senunni á Golden Globe verðlaunahátíðinni vægast sagt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þar sem örþunnur fleginn kjóllinn hennar huldi ekki stóran hluta líkama hennar... 16.1.2012 16:30
Bubbi færir sig yfir á Bylgjuna "Mig langaði til að halda áfram að þróa þetta form, mér finnst þetta æðislega skemmtilegt. Og svo er líka heilt haf af ungum tónlistarmönnum sem enn á eftir að kanna,“ segir Bubbi Morthens. Bubbi er hættur með þátt sinn Færibandið á Rás 2 og hefur fært sig yfir á Bylgjuna þar sem hann byrjar með nýjan þátt, Stál og hnífur, eftir rúma viku á mánudagskvöldum. 16.1.2012 16:00
Edrú John Grant Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant sneri aftur hingað til lands 9. janúar eftir að hafa spilað á Airwaves-hátíðinni síðasta haust við góðar undirtektir. Hann ætlar að dvelja á landinu til næstu mánaðamóta, eða í um þrjár vikur. 16.1.2012 16:00
Engum leiddist þarna Meðfylgjandi myndir voru teknar um helgina á Kjarvalsstöðum á opnun málverkasýningu Karenar Agnete Þórarinsson og arkitektasýningu frá norska arkitektastórveldinu Snøhetta... 16.1.2012 14:15
Sniðgengu Golden Globe glamúrinn Leikarahjónin Penelope Cruz, 37 ára og Javier Bardem, 42 ára, sem hafa verið gift í 18 mánuði, mættu ekki á Golden Globe verðlaunaafhendinguna í gærkvöldi... 16.1.2012 12:45
Demi dafnar vel eftir skilnað Eins og sjá má í meðfylgjandi myndasafni dafnar leikkonan Demi Moore, 49 ára, vel eftir skilnað hennar og leikarans Ashton Kutcher... 16.1.2012 12:15
Páfagaukurinn ljúfur mótleikari Einar Aðalsteinsson leikari fer með aðalhlutverkið í Gulleyjunni sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í samstarfi við Borgarleikhúsið 27. janúar næstkomandi. Einar leikur þar á móti tónlistarmanninum Birni Jörundi Friðbjörnssyni og páfagauknum Joshua. 16.1.2012 12:00
Tíu sveitir sem neyddust til að breyta nafninu sínu Margar hljómsveitir hafa þurft að breyta nafni sínu eftir að kom í ljós að einhver annar var á undan þeim með nafnið. Skemmst er að minnast deilu hinna hollensku og íslensku Maus. Hin íslenska Maus á einkaréttinn á nafninu í Evrópu og því er hin hollenska nauðbeygð til að skipta um sitt nafn. Fréttablaðið skoðaði tíu aðrar hljómsveitir sem hafa lent í svipuðum vandræðum og hin hollenska Maus. 16.1.2012 11:00
Valin úr 5.000 stuttmyndum "Það verða 28 myndir frá Bandaríkjunum eða Kanada og bara ein önnur mynd frá Evrópu. Þannig að við ætlum einhvern veginn að vera fulltrúar Evrópu. Segjum það bara,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Helgi Jóhannsson. 16.1.2012 10:30
Þessir kjólar eru sko ekkert slor Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í gærkvöldi þar sem þögla svart-hvíta myndin The Artist var sigurvegari kvöldsins eins og lesa má hér. Meðfylgjandi má sjá kjólana sem stjörnurnar klæddust á rauða dreglinum sem voru sko ekkert slor! 16.1.2012 09:30
Don McLean höfundur American Pie til Íslands Bandaríski söngvarinn, lagahöfundurinn og Grammy-verðlaunahafinn Don McLean spilar í Háskólabíói 17. október. Hann er þekktastur fyrir lagið American Pie sem er eitt það vinsælasta í tónlistarsögunni. 16.1.2012 09:00
Mun ekki mygla á rassinum Tónlistarmaðurinn Sigtryggur Baldursson, einnig þekktur sem Bogomil Font, tekur innan skamms við stöðu framkvæmdastjóra Útón, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. Hann sagði Kjartani Guðmundssyni frá bransanum, góðri gagnrýni og Kópavogi. 15.1.2012 22:00
Frelsið getur verið flókið Fyrir rúmum tveimur áratugum var Lolita Urboniene stödd í hringiðu dramatískra atburða í Vilnius. Í gærmorgun kveikti hún á kerti til minningar um fórnarlömb sovéskra hersveita 13. janúar 1991. 15.1.2012 21:00
Ég er sérstakur sendiboði Guðs Kontrabassaleikarinn og útvarpsmaðurinn Smutty Smiff var virkur í endurreisn rokkabillítónlistarinnar í lok áttunda áratugarins. Hann hefur nú búið á Íslandi í fimm ár og berst fyrir uppgangi rokkabillísins hér á landi. 15.1.2012 16:45
Sumar mömmur eru sjóðheitar Ástralska fyrirsætan Miranda Kerr, 28 ára, pósaði á rauða dreglinum í hvítum kjól eins og sjá má á meðfylgjandi myndum... 14.1.2012 15:00
Adele og kærastinn Breska söngkonan Adele, 23 ára og unnusti hennar Simon Konecki, 36 ára, yfirgáfu asískan veitingastað í London glóð að sjá. Eins og sjá má á myndunum knúsar parið krúttlegan hund sem varð á vegi þeirra. Adele er tilnefnd til sex Golden Globe verðlauna í ár og þar á meðal plötu ársins. 14.1.2012 11:15
The Artist besta myndin The Artist stóð uppi sem sigurvegari hjá samtökum gagnrýnenda í Bandaríkjunum á fimmtudagskvöld. Þessi svarthvíta-kvikmynd þykir líkleg til sigra á Golden Globe-hátíðinni sem haldin verður á sunnudaginn. George Clooney hélt áfram sigurgöngu sinni en hann var valinn besti leikarinn fyrir frammistöðu sína í The Descendants. 14.1.2012 11:00
Passar mataræðið og stundar jóga Leikkonan Charlize Theron borðar mikið af ávöxtum og grænmeti og reynir að hreyfa sig daglega. Hún sækir jógatíma... 13.1.2012 15:30
Nilla refsað af landsliðinu "Ég átti nú ekki von á því að þeir myndu fara svona illa með mig," segir Nilli úr Týndu kynslóðinni sem mætti á æfingu hjá íslenska handboltalandsliðinu í gær. Hann hafði tapað veðmáli gegn Birni Braga, stjórnanda þáttarins, og fékk markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson, sem er aðalgestur þáttarins í kvöld, að velja refsingu fyrir Nilla. 13.1.2012 15:00
Kaupir inn kasólétt Leikkonan Jennifer Garner, 39 ára, verslaði í matvöruversluninni Whole Foods í gær í Brentwood í Kaliforníu. Eins og sjá má er Jennifer í fullu fjöri þrátt fyrir að vera gengin níu mánuði. Jennifer og eiginmaður hennar, leikarinn Ben Affleck eiga saman tvær stúlkur fyrir. 13.1.2012 12:30
Umdeild fæðing Blue Ivy Tónlistarhjónin Beyonce Knowles og Jay-Z eignuðust sitt fyrsta barn á Lenox Hill sjúkrahúsinu í New York á laugardaginn síðasta. Stúlkan hlaut nafnið Blue Ivy Carter og hafa fjölmiðlar birt margar furðulegar fréttir um fæðingu barnsins. 13.1.2012 12:00
Youtube hafnar Félagi tónskálda og textahöfunda „Það eru allir í heiminum að klóra sér í hausnum yfir því hvernig rétthafarnir, þeir sem að eiga músíkina, geti eignast hlutdeild í arðinum sem er að þessu efni í net- og símheimum.“ segir Jakob Frímann Magnússon, formaður FTT, Félags tónskálda og textahöfunda. 13.1.2012 11:30
Hvað ertu með upp í þér maður? Ef myndirnar sem teknar voru í St. Barts í gær eru skoðaðar gaumgæfilega má sjá að sjónvarpsstjarnan Simon Cowell er með eitthvað sem líkist ávexti upp í sér þar sem hann nýtur sín á lúxussnekkju sem er langt frá því að vera árabátur... 13.1.2012 11:15
Skaupið kostaði 30 milljónir Framleiðslukostnaður við Áramótaskaup Sjónvarpsins var þrjátíu milljónir samkvæmt upplýsingum frá Páli Magnússyni, Útvarpsstjóra. Gunnar Björn Guðmundsson leikstýrði því þriðja árið í röð en Skaupið þótti nokkuð umdeilt í ár; Sjálfstæðismenn kvörtuðu undan því á vefmiðlum og þá setti Eiður Guðnason, fyrrverandi ráðherra, fram harða gagnrýni á bloggsíðu sinni á brandara um útrás Íslendinga til Noregs en þar fannst honum voðaverkin í Útey vera höfð í flimtingum. 13.1.2012 11:00
Ómáluð Glee stjarna Glee stjarnan Lea Michele, 25 ára, var glæsileg á rauða dreglinum á verðlaunahátíðinni People's Choice Awards klædd í hvítan Marchesa kjól og Jimmy Choo skóm... 13.1.2012 10:00
Ebert ekki hrifinn af Contraband Tveir af virtustu gagnrýnendum Bandaríkjanna eru ekki sammála um ágæti Contraband, fyrstu Hollywood-kvikmyndar Baltasars Kormáks. Myndin verður frumsýnd í dag í Bandaríkjunum í 3.300 kvikmyndasölum en hún er dýrasta kvikmynd íslensks leikstjóra, kostaði tæplega 41 milljón dollara í framleiðslu. Myndin verður frumsýnd hér á landi í næstu viku. 13.1.2012 09:45
Tónleikaferð um heiminn Madonna hefur í hyggju að fara í tónleikaferð um heiminn á þessu ári. Tilefnið er tólfta hljóðversplata hennar, MDNA, sem kemur út í vor. 13.1.2012 09:00
Spilar í fimm klukkutíma Óli Ofur heldur upp á tíu ára plötusnúðaafmælið sitt á laugardaginn með því að slá upp stóru klúbbakvöldi á Nasa. Hann ætlar sjálfur að spila allt kvöldið, eða í um fimm klukkutíma. 13.1.2012 07:00
Stjörnu-sýning í Nokia-höllinni Engin hörgull var á stórstjörnum þegar People‘s Choice Awards voru afhent í Nokia-höllinni í Los Angeles þrátt fyrir að helstu sigurvegarar kvöldsins hefðu verið víðsfjarri. 13.1.2012 07:00
Uppselt hálfu ári fyrir sýningu Miðar á sérstakar miðnætursýningar The Dark Knight Rises, nýjustu Batman-myndarinnar, eru þegar orðnir uppseldir í Bandaríkjunum, um sex mánuðum áður en myndin kemur út 20. júlí. 13.1.2012 04:15
Björk tilnefnd til BRIT verðlaunanna Tónlistarkonan Björk hefur verið tilnefnd til BRIT verðlauna sem áhrifamesti alþjóðlegi kvennlistamaðurinn. Ásamt Björk eru Beyonce, Feist, Lady Gaga og Rihanna tilnefndar. 12.1.2012 23:52
Þórunn Antonía og Nilli í skyrglímu Sjónvarpsþátturinn Týnda kynslóðin hefur aftur göngu sína á föstudagskvöld. Í fyrsta þætti ársins verður Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, aðalgestur þáttarins og herma fregnir Vísis að Nilli hafi fengið vægast sagt slæma útreið hjá leikmönnum landsliðsins. 12.1.2012 19:04
Ný klipping Kutcher í krúttlegri kantinum Eins og sjá má á myndunum er ný klipping leikarans Ashton Kutcher í krúttlegri kantinum. Ashton, sem gekk að eiga leikkonuna Demi Moore 24. september árið 2005, skildi við hana nokkrum framhjáhöldum síðar... 12.1.2012 17:30
Eins árs stúlka lætur ljósmynda sig með stórstjörnum Þrátt fyrir að vera aðeins eins árs gömul hefur Tyler litla hitt stjörnur á borð George Clooney, Johnny Depp og Meryl Streep. Móðir hennar hefur mætt á rúmlega 60 frumsýningar og krefst þess að stjörnurnar sitji fyrir á mynd ásamt dóttur sinni. 12.1.2012 21:41
Rísandi stjarna í tónlistinni Nýrrar plötu Lönu Del Rey hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Flestir telja að þessi bandaríska söngkona muni slá rækilega í gegn á þessu ári. 12.1.2012 21:00
Krabbamein og Margaret Thatcher Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi um helgina í kvikmyndahúsum borgarinnar. Krabbamein, Margaret Thatcher og Prúðuleikararnir eru viðfangsefnin að þessu sinni. 12.1.2012 23:00
Spielberg gerir dekkri myndir Steven Spielberg hefur viðurkennt að kvikmyndir sínar hafi orðið dekkri eftir árásirnar á Tvíburaturnana 2001. Spielberg hefur í gegnum árin verið þekktur fyrir frekar fjölskylduvænt bíó með E.T, Indiana Jones og Jurassic Park í broddi fylkingar. 12.1.2012 19:00
Svakalegur munur Meðfylgjandi myndir eru úr herferð hönnuðarins Philipp Plein sem fékk leikkonuna Lindsay Lohan til að auglýsa vöruna sína. Það sem er áhugavert er gríðarleg breytingin... 12.1.2012 16:00
Endurkoma Prúðuleikara fær ótrúlegar viðtökur Fyrsta Prúðuleikara-myndin í tólf ár, The Muppets, verður frumsýnd hér á landi um helgina. Hún hefur verið gagnrýnd af bandarískum íhaldsmönnum fyrir kommúnisma og öfga-umhverfisvernd á meðan gagnrýnendur og áhorfendur hafa lýst yfir einskærri ást sinni á þessum höfuðpersónum hins sáluga Jim Henson. 12.1.2012 16:00
Blur í hljóðver eftir Brits Hin goðsagnakennda hljómsveit Blur, með fyrrum Kaffibarseigandann Damon Albarn fremstan í flokki, mun væntanlega koma fram á Brit-verðlaununum í næsta mánuði. Talið er líklegt að hljómsveitin muni í kjölfarið bregða sér í hljóðver. 12.1.2012 15:00
Þessi kona kemst upp með grifflurnar Ef einhver kemst upp með að vera með rauðar leðurgrifflur við síðkjól þá er það 53 ára Madonna sem var vægast sagt glæsileg á rauða dreglinum í London í gærkvöldi... 12.1.2012 14:00
Safna sögum af litlum systrum og bræðrum Æfingar fyrir leikverkið Skrímslið litla systir mín standa nú yfir í Norræna húsinu, en verkið verður sýnt þar í febrúar. Í tengslum við sýninguna safna þær Helga Arnalds, höfundur og túlkandi, og Charlotte Böving leikstjóri reynslusögum barna af því að eignast lítið systkini. 12.1.2012 13:30
Downey ánægður með Iron Man 3 Robert Downey Jr. er þess fullviss að þriðja myndin um vopnasölukónginn Tony Stark og ofurhetju-skyldur hans sem Iron Man verði jafnvel besta ofurhetjukvikmynd allra tíma. Downey lét þessi stóru orð falla í viðtali við vefsíðuna Omelete og bætti því við að hann hlakkaði mikið til að vinna með leikstjóranum Shane Black, sem hefur gert kvikmyndir á borð við Kiss Kiss Bang Bang og Leathal Weapon 4. 12.1.2012 13:00
Ókeypis í eina viku Ný plata tónlistarmannsins Black Valentine, Polygamy Is Alright By Me, verður fáanleg ókeypis til niðurhals á heimasíðu hans blackvalentine.bandcamp.com í eina viku. 12.1.2012 12:45