Bubbi færir sig yfir á Bylgjuna 16. janúar 2012 16:00 Bubbi hefur fært sig yfir á Bylgjuna og er að byrja með nýjan útvarpsþátt á mánudagskvöldum sem nefnist Stál og hnífur. Fyrsti gesturinn verður Jón Jónsson. Fréttablaðið/Stefán „Mig langaði til að halda áfram að þróa þetta form, mér finnst þetta æðislega skemmtilegt. Og svo er líka heilt haf af ungum tónlistarmönnum sem enn á eftir að kanna," segir Bubbi Morthens. Bubbi er hættur með þátt sinn Færibandið á Rás 2 og hefur fært sig yfir á Bylgjuna þar sem hann byrjar með nýjan þátt, Stál og hnífur, eftir rúma viku á mánudagskvöldum. „Ég ætlaði að mæta aftur til vinnu í Efstaleiti fyrsta mánudag í september en var þá tilkynnt af hæstráðanda að hann ætlaði að setja mig á ís í smá tíma. Ég var kannski svolítið óþolinmóður og fór því yfir til Bylgju-manna og kynnti fyrir þeim hugmyndir mínar sem þeir tóku mjög vel í," segir Bubbi sem áréttar jafnframt að skilnaðurinn við Rás 2 hafi verið í góðu. Bubbi segist njóta þess að taka viðtölin við kollega sína úr tónlistarbransanum og gefa sér góðan tíma til þess, það sé kærkomið enda eigi allt að gerast svo hratt á ljósvakamiðlum. „Og viðmælendunum gefst varla tími til þess að anda," segir Bubbi en fyrsti gesturinn hans í nýjum þætti verður Jón Jónsson. Bubbi viðurkennir að hann hlakki mikið til að reka úr honum garnirnar. „Hann hefur orð á sér fyrir að vera voðalega góður strákur en ég er alveg viss um að þarna séu fletir sem þarfnast frekari rannsókna." -fgg Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
„Mig langaði til að halda áfram að þróa þetta form, mér finnst þetta æðislega skemmtilegt. Og svo er líka heilt haf af ungum tónlistarmönnum sem enn á eftir að kanna," segir Bubbi Morthens. Bubbi er hættur með þátt sinn Færibandið á Rás 2 og hefur fært sig yfir á Bylgjuna þar sem hann byrjar með nýjan þátt, Stál og hnífur, eftir rúma viku á mánudagskvöldum. „Ég ætlaði að mæta aftur til vinnu í Efstaleiti fyrsta mánudag í september en var þá tilkynnt af hæstráðanda að hann ætlaði að setja mig á ís í smá tíma. Ég var kannski svolítið óþolinmóður og fór því yfir til Bylgju-manna og kynnti fyrir þeim hugmyndir mínar sem þeir tóku mjög vel í," segir Bubbi sem áréttar jafnframt að skilnaðurinn við Rás 2 hafi verið í góðu. Bubbi segist njóta þess að taka viðtölin við kollega sína úr tónlistarbransanum og gefa sér góðan tíma til þess, það sé kærkomið enda eigi allt að gerast svo hratt á ljósvakamiðlum. „Og viðmælendunum gefst varla tími til þess að anda," segir Bubbi en fyrsti gesturinn hans í nýjum þætti verður Jón Jónsson. Bubbi viðurkennir að hann hlakki mikið til að reka úr honum garnirnar. „Hann hefur orð á sér fyrir að vera voðalega góður strákur en ég er alveg viss um að þarna séu fletir sem þarfnast frekari rannsókna." -fgg
Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira