Fleiri fréttir Nokia on Ice á Sódóma um helgina Tíu tónlistaratriði stíga á sviðið á Nokia on Ice en hátíðin verður haldin í fjórða skipti um næstu helgi á Sódóma Reykjavík við Tryggvagötu. 5.5.2010 16:54 Laug til um kynhneigð til að sleppa við leikfimi Besti körfuboltamaður landsins, Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson, verður í nærmynd í þættinum Íslandi í dag í kvöld. Hlynur var á laugardag valinn besti körfuboltamaður landsins og í gærkvöldi var greint frá því að hann væri á leið í atvinnumennsku til Svíþjóðar eftir frábæra frammistöðu á Íslandsmótinu þar sem Snæfell landaði fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins. 5.5.2010 15:51 Bret Michaels útskrifaður Söngvari Poison, Bret Michaels, var útskrifaður af spítala í gær og stefnir á að halda áfram tónleikahaldi í sumar og haust. 5.5.2010 12:34 Kardashian hótað lífláti af Bieber-gelgjum Kim Kardashian fékk að kenna á aðdáendum gelgjusöngvarans Justin Bieber eftir að hann sagði hana vera kærustuna sína. 5.5.2010 11:00 Eurovision: Pólverjar gefa Íslandi 12 stig Vinir okkar í Póllandi gáfu íslenska laginu 12 stig í forkeppni Eurovision-biblíunnar ESCToday.com. Íslenska lagið er í 8. sæti. 5.5.2010 10:00 Davíð Oddsson hafnaði bón Steinda Jr. „Davíð passaði svo vel í þetta hlutverk. Hann átti að vera einn af nokkrum vinum persónu sem kallast Faðir Thug,“ segir grínistinn Steindi Jr. Þátturinn Steindinn okkar hóf göngu sína á Stöð 2 síðasta föstudag. Steindi er þekktur fyrir að fá alls kyns fólk til að koma fram í þáttunum og ætlaði að fá Davíð Oddsson, ritstjóra Morgunblaðsins, til að leika sjálfan sig í stuttu atriði. 5.5.2010 09:30 Svona hljómaði brandari Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen er heldur betur í kastljósi breskra fjölmiðla eftir að götublaðið Daily Star birti flennistóra mynd af honum á forsíðu blaðsins og frétt um að þarna hafi hann heilsað að hætti nasista. Málið þykir mikið hneyksli í Bretlandi. 5.5.2010 08:00 Ekkert grín að feta í fótspor Ragnhildar Steinunnar „Jú, þetta er rétt. Ég get þó róað bæði aðdáendur Ragnhildar og hlustendur Rásar 2 að þetta er bara tímabundið og ég mun snúa aftur í útvarpið þegar Ragnhildur kemur úr fæðingarorlofinu,“ segir Margrét Erla Maack útvarpskona. Margréti hefur verið falið það snúna verkefni að fylla það skarð sem Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir skilur eftir sig í Kastljósi Sjónvarpsins en eins og alþjóð veit á sjónvarpskonan von á sínu fyrsta barni. Margrét mun birtast á skjánum í ágúst. 5.5.2010 08:00 Hörð samkeppni milli stúlkna Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir er annar skipuleggjenda stelpuspurningakeppni sem haldin er á Óliver fyrsta miðvikudag hvers mánaðar. Þriðja keppnin fer fram í kvöld og hefst klukkan 21.00. 5.5.2010 06:00 Fox News fer í fluggír út af íslensku fálkamyndinni Íslenska fálkamyndin Featherd Cocaine hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. Aðalpersóna myndarinnar segir hryðjuverkaleiðtogann Osama Bin Laden búa í Íran í góðu yfirlæti. 5.5.2010 06:00 Vel kvæntur Russell Leikarinn Russell Crowe segist hafa kvænst konu sinni vegna þess að hún drykki ótæpilega líkt og hann. Eftir að hafa fengið eigin stjörnu við Hollywood Walk of Fame bað hann framleiðslufyrirtæki sitt um að halda veislu sér til heiðurs. 5.5.2010 05:15 Sátt við lífið Andie MacDowell segist ekki vilja hætta að leika þrátt fyrir að vera komin á miðjan aldur. 5.5.2010 05:00 Hrifin af Justin Bieber Ýmsar stjörnur mættu í kvöldverð sem haldinn var í Hvíta húsinu um helgina. Þeirra á meðal var raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og hinn ungi söngvari Justin Bieber sem notuðu tækifærið og tóku mynd af sér saman. Stuttu síðar hafði hinn sextán ára gamli Bieber birt myndina á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagði Kardashian vera kærustu sína. Kardashian svaraði í sömu mynt og sagðist veik fyrir hinum unga söngvara. 5.5.2010 04:15 Viðurkennir framhjáhald Leikarinn David Boreanaz, sem fer með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Bones, hefur komið fram og viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni til níu ára. 5.5.2010 04:00 Ensími tekur upp nýja plötu Hljómsveitin Ensími er þessa dagana stödd í hljóðverinu Sundlauginni í Mosfellsbæ við upptökur á sinni fyrstu plötu í átta ár. Margir bíða hennar með mikilli eftirvæntingu. 5.5.2010 07:00 Hætt við Zoolander 2 og Anchorman 2 „Ron Burgundy og Derek Zoolander vildu báðir koma fram í framhaldsmyndum. En þeir eiga engan aur og eru ekki nógu gáfaðir til að fjármagna myndirnar,“ skrifaði leikarinn Ben Stiller á Twitter-síðu sína um helgina. 4.5.2010 16:20 Græjuklúður í frumsýningarpartý Steinda Græjurnar í frumsýningarpartý Steinda Jr. á Hótel Borg klikkuðu verulega þannig að sýna þurfti gestunum grínið í gegnum tölvu. 4.5.2010 14:12 Stolnar dagbækur Madonnu boðnar upp á eBay Einkadagbækur, partýmyndir, símaskrá með númerum stjarnanna og fleiru var stolið af fyrrum aðstoðarkonu Madonnu og sett á uppboðsvefinn eBay. 4.5.2010 13:33 Ísbjörn raunhæfur möguleiki í Húsdýragarðinum Forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins segir að hugmynd Jóns Gnarr um ísbjörn í garðinum sé vel framkvæmanleg. Jón segist enda ekki vera að grínast. 4.5.2010 10:00 Rögnu Lóu boðið að taka þátt í breskum raunveruleikaþætti Rögnu Lóu Stefánsdóttur hefur verið boðið að taka þátt í breskum raunveruleikaþætti þar sem fylgst er með lífi venjulegs fjölskyldufólks. Í samtali við Fréttablaðið segist hún ekki hafa hugmynd um hvað hún eigi að gera; hvort hún eigi að taka þessu boði og hleypa þar með 4.5.2010 09:00 Cheryl Cole á nýjum kúr Söngkonan Cheryl Cole segist fylgja matarkúr sem er sérstaklega ætlaður hennar blóðflokki. „Móðir mín sagði mér frá þessum kúr. Þar er tekið mið af blóðflokki manns við fæðuval og mér ráðlagt að neyta ekki ákveðinnar fæðu. 4.5.2010 08:00 Rambo snýr ekki aftur Vöðvabúntið Sylvester Stallone segir að 99 prósenta líkur séu á því að sögupersónan Rambo snúi ekki aftur á hvíta tjaldið. Tvö ár eru liðin síðan fjórða Rambo-myndin kom út við ágætar undirtektir. Þá voru tuttugu ár liðin frá gerð Rambo III. 4.5.2010 06:00 Gumball-kappaksturinn bannaður í Þýskalandi Þjóðverjar settu hnefann í borðið og bönnuðu glæsivögnunum í Gumball-kappakstrinum að keyra á þýskum þjóðvegum í gær. 3.5.2010 17:42 Photoshop-flipp á Sex and the City 2-plakati Fjölmargir aðdáendur þáttanna og myndanna mótmæla nýju plakati þar sem mynd af aðalleikkonunum er unnin á óraunverulegan hátt. 3.5.2010 13:41 Ungfrú Hvíta-Rússland eins og Ungfrú Reykjavík Ungfrú Hvíta-Rússland á það sameiginlegt með Ungfrú Reykjavík að skarta risastórum englavængjum. 3.5.2010 12:45 Gaf Mariah nammihring með demanti Hjónin og söngvararnir Nick Cannon og Mariah Carey héldu þriðju brúðkaupsveislu sína um helgina. Þau giftu sig árið 2008 og hafa haldið brúðkaupsathöfn á hverju ári eftir það. 3.5.2010 10:53 Ástfangin á tónleikum Justin Timberlake og kærasta hans Jessica Biel sáust skemmta sér saman á bar í Hollywood í vikunni þar sem þau sátu við borð og drukku hanastél, pískruðu og létu vel að hvort öðru. 3.5.2010 09:00 Daníel Ágúst valinn myndrænasti Íslendingurinn Blaða- og tímaritaljósmyndarar segja tónlistarmanninn Daníel Ágúst og þrettán aðra Íslendinga einstaklega myndræna. 2.5.2010 16:30 Jón Gnarr vill styttu af Báru bleiku Jón Gnarr ritaði pistil í Fréttablaðið í gær þar sem hann útskýrir framboð sitt fyrir Besta flokkinn betur í kjölfar góðrar útkomu úr skoðanakönnunum. 2.5.2010 16:00 Ágústa Eva spillt lögga sem lumbrar á glæpamönnum Mikið gengur á við tökur á Borgríki sem er harðsoðinn glæpakrimmi með tilheyrandi ofbeldi. 2.5.2010 14:25 Hemmi kominn í hlýrabolinn „Strákurinn er kominn í sannkallað sumarskap, íklæddur hlýrabol, stuttbuxum og strigaskóm,“ segir Hemmi Gunn sem fer í loftið á Bylgjunni klukkan fjögur á sunnudag. 2.5.2010 13:00 Manúela byrjaði að blogga strax eftir barnsburðinn Það ríkir gleði á heimili hjónanna Manuelu Óskar Harðardóttur og Grétars Rafns Steinssonar í Bolton eftir að þeim fæddist dóttir í vikunni. 2.5.2010 10:00 Litli DV-maðurinn og Reynir grafa stríðsöxina Jón Bjarki Magnússon, nemi í heimspeki við Háskóla Íslands, verður sumarstarfsmaður á fréttavef DV. 2.5.2010 09:00 Pamelu finnst Obama kynæsandi Baywatch-stjarnan fyrrverandi, Pamela Anderson, segir að Barack Obama Bandaríkjaforseti sé ótrúlega kynæsandi. 1.5.2010 19:00 Sandra flytur til New Orleans Talið er að leikkonan Sandra Bullock hafi ákveðið að flytja frá Texas til borgarinnar New Orleans með ættleiddan son sinn. 1.5.2010 18:00 Austurbæjarbíó lifnar við Þóroddur Stefánsson, oftast kenndur við Bónusvídeó-keðjuna, hefur keypt Austurbæjarbíó sem stendur við Snorrabraut. Iðnaðarmenn vinna nú hörðum höndum að því að koma húsinu í gott stand en þetta fornfræga kvikmyndahús og tónleikastaður hefur verið nánast gleymdur og grafinn í miðborg Reykjavíkur. Þóroddur segir það hálfgerðan skandal hversu mikið húsnæðið hefur fengið að grotna niður. 1.5.2010 09:00 Vísindakirkjan stýrir lífi Tom og Katie Amy Scobee, rithöfundur og fyrrum meðlimur Vísindakirkjunnar, sagði nýlega að leikarinn Tom Cruise fylgdist grannt með hverju skrefi eiginkonu sinnar, leikkonunnar Katie Holmes. 1.5.2010 05:00 Lýst eftir tillögu um borgarlistamann 2010 Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkur óskar í fyrsta sinn eftir tillögum borgarbúa hver eigi að fá þessa viðurkenningu. 1.5.2010 03:30 Útrás íslenskra skálda staðreynd Forlög íslenskra skálda hér á landi eru iðin við að láta vita af framgangi sinna manna á erlendum markaði. 1.5.2010 03:00 Gildran fagnar stórafmæli í kvöld Hljómsveitin Gildran úr Mosfellsbæ heldur upp á þrjátíu ára afmæli sitt með tónleikum í Hlégarði í kvöld. 1.5.2010 13:30 Hefði aldrei spilað gegn Teddy við pókerborðið Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hitti einn af eftirlætis knattspyrnumönnum sínum á pókermóti í Mónakó á dögunum. 1.5.2010 12:00 Dagur hættur við að leikstýra Betlehem „Þetta er rétt, Dagur er ekki lengur hluti af þessu verkefni,“ segir Jóhann Ævar Grímsson handritshöfundur. Fréttablaðið greindi frá því fyrir nokkru að Dagur Kári hygðist leikstýra nýrri sjónvarpsþáttaröð undir vinnuheitinu Betlehem. 1.5.2010 11:00 Bret er á batavegi Systir Brets Michaels, söngvara hljómsveitarinnar Poison, segir að hann sé á batavegi eftir að hafa fengið alvarlegt heilablóðfall á dögunum. „Hlutirnir líta betur út núna. Það var gott í honum hljóðið, alla vega miðað við aðstæður,“ sagði hún. „Hann virtist vera í ágætu ásigkomulagi og vissi hvað hann var að segja. Hann hljómaði eins og Bret. Ég held að hann eigi eftir að lifa lengur en við öll.“ Blaðamannafundur verður haldinn í næstu viku þar sem læknar útskýra betur ástand hins 47 ára söngvara og batahorfur. 1.5.2010 10:00 Tekur upp í þrívídd á Mars Leikstjórinn James Cameron lætur sér ekki nægja að vera konungur heimsins því núna vill hann verða konungur alheimsins. 1.5.2010 03:30 Sjá næstu 50 fréttir
Nokia on Ice á Sódóma um helgina Tíu tónlistaratriði stíga á sviðið á Nokia on Ice en hátíðin verður haldin í fjórða skipti um næstu helgi á Sódóma Reykjavík við Tryggvagötu. 5.5.2010 16:54
Laug til um kynhneigð til að sleppa við leikfimi Besti körfuboltamaður landsins, Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson, verður í nærmynd í þættinum Íslandi í dag í kvöld. Hlynur var á laugardag valinn besti körfuboltamaður landsins og í gærkvöldi var greint frá því að hann væri á leið í atvinnumennsku til Svíþjóðar eftir frábæra frammistöðu á Íslandsmótinu þar sem Snæfell landaði fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu félagsins. 5.5.2010 15:51
Bret Michaels útskrifaður Söngvari Poison, Bret Michaels, var útskrifaður af spítala í gær og stefnir á að halda áfram tónleikahaldi í sumar og haust. 5.5.2010 12:34
Kardashian hótað lífláti af Bieber-gelgjum Kim Kardashian fékk að kenna á aðdáendum gelgjusöngvarans Justin Bieber eftir að hann sagði hana vera kærustuna sína. 5.5.2010 11:00
Eurovision: Pólverjar gefa Íslandi 12 stig Vinir okkar í Póllandi gáfu íslenska laginu 12 stig í forkeppni Eurovision-biblíunnar ESCToday.com. Íslenska lagið er í 8. sæti. 5.5.2010 10:00
Davíð Oddsson hafnaði bón Steinda Jr. „Davíð passaði svo vel í þetta hlutverk. Hann átti að vera einn af nokkrum vinum persónu sem kallast Faðir Thug,“ segir grínistinn Steindi Jr. Þátturinn Steindinn okkar hóf göngu sína á Stöð 2 síðasta föstudag. Steindi er þekktur fyrir að fá alls kyns fólk til að koma fram í þáttunum og ætlaði að fá Davíð Oddsson, ritstjóra Morgunblaðsins, til að leika sjálfan sig í stuttu atriði. 5.5.2010 09:30
Svona hljómaði brandari Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen er heldur betur í kastljósi breskra fjölmiðla eftir að götublaðið Daily Star birti flennistóra mynd af honum á forsíðu blaðsins og frétt um að þarna hafi hann heilsað að hætti nasista. Málið þykir mikið hneyksli í Bretlandi. 5.5.2010 08:00
Ekkert grín að feta í fótspor Ragnhildar Steinunnar „Jú, þetta er rétt. Ég get þó róað bæði aðdáendur Ragnhildar og hlustendur Rásar 2 að þetta er bara tímabundið og ég mun snúa aftur í útvarpið þegar Ragnhildur kemur úr fæðingarorlofinu,“ segir Margrét Erla Maack útvarpskona. Margréti hefur verið falið það snúna verkefni að fylla það skarð sem Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir skilur eftir sig í Kastljósi Sjónvarpsins en eins og alþjóð veit á sjónvarpskonan von á sínu fyrsta barni. Margrét mun birtast á skjánum í ágúst. 5.5.2010 08:00
Hörð samkeppni milli stúlkna Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir er annar skipuleggjenda stelpuspurningakeppni sem haldin er á Óliver fyrsta miðvikudag hvers mánaðar. Þriðja keppnin fer fram í kvöld og hefst klukkan 21.00. 5.5.2010 06:00
Fox News fer í fluggír út af íslensku fálkamyndinni Íslenska fálkamyndin Featherd Cocaine hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. Aðalpersóna myndarinnar segir hryðjuverkaleiðtogann Osama Bin Laden búa í Íran í góðu yfirlæti. 5.5.2010 06:00
Vel kvæntur Russell Leikarinn Russell Crowe segist hafa kvænst konu sinni vegna þess að hún drykki ótæpilega líkt og hann. Eftir að hafa fengið eigin stjörnu við Hollywood Walk of Fame bað hann framleiðslufyrirtæki sitt um að halda veislu sér til heiðurs. 5.5.2010 05:15
Sátt við lífið Andie MacDowell segist ekki vilja hætta að leika þrátt fyrir að vera komin á miðjan aldur. 5.5.2010 05:00
Hrifin af Justin Bieber Ýmsar stjörnur mættu í kvöldverð sem haldinn var í Hvíta húsinu um helgina. Þeirra á meðal var raunveruleikastjarnan Kim Kardashian og hinn ungi söngvari Justin Bieber sem notuðu tækifærið og tóku mynd af sér saman. Stuttu síðar hafði hinn sextán ára gamli Bieber birt myndina á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagði Kardashian vera kærustu sína. Kardashian svaraði í sömu mynt og sagðist veik fyrir hinum unga söngvara. 5.5.2010 04:15
Viðurkennir framhjáhald Leikarinn David Boreanaz, sem fer með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Bones, hefur komið fram og viðurkennt að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni til níu ára. 5.5.2010 04:00
Ensími tekur upp nýja plötu Hljómsveitin Ensími er þessa dagana stödd í hljóðverinu Sundlauginni í Mosfellsbæ við upptökur á sinni fyrstu plötu í átta ár. Margir bíða hennar með mikilli eftirvæntingu. 5.5.2010 07:00
Hætt við Zoolander 2 og Anchorman 2 „Ron Burgundy og Derek Zoolander vildu báðir koma fram í framhaldsmyndum. En þeir eiga engan aur og eru ekki nógu gáfaðir til að fjármagna myndirnar,“ skrifaði leikarinn Ben Stiller á Twitter-síðu sína um helgina. 4.5.2010 16:20
Græjuklúður í frumsýningarpartý Steinda Græjurnar í frumsýningarpartý Steinda Jr. á Hótel Borg klikkuðu verulega þannig að sýna þurfti gestunum grínið í gegnum tölvu. 4.5.2010 14:12
Stolnar dagbækur Madonnu boðnar upp á eBay Einkadagbækur, partýmyndir, símaskrá með númerum stjarnanna og fleiru var stolið af fyrrum aðstoðarkonu Madonnu og sett á uppboðsvefinn eBay. 4.5.2010 13:33
Ísbjörn raunhæfur möguleiki í Húsdýragarðinum Forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins segir að hugmynd Jóns Gnarr um ísbjörn í garðinum sé vel framkvæmanleg. Jón segist enda ekki vera að grínast. 4.5.2010 10:00
Rögnu Lóu boðið að taka þátt í breskum raunveruleikaþætti Rögnu Lóu Stefánsdóttur hefur verið boðið að taka þátt í breskum raunveruleikaþætti þar sem fylgst er með lífi venjulegs fjölskyldufólks. Í samtali við Fréttablaðið segist hún ekki hafa hugmynd um hvað hún eigi að gera; hvort hún eigi að taka þessu boði og hleypa þar með 4.5.2010 09:00
Cheryl Cole á nýjum kúr Söngkonan Cheryl Cole segist fylgja matarkúr sem er sérstaklega ætlaður hennar blóðflokki. „Móðir mín sagði mér frá þessum kúr. Þar er tekið mið af blóðflokki manns við fæðuval og mér ráðlagt að neyta ekki ákveðinnar fæðu. 4.5.2010 08:00
Rambo snýr ekki aftur Vöðvabúntið Sylvester Stallone segir að 99 prósenta líkur séu á því að sögupersónan Rambo snúi ekki aftur á hvíta tjaldið. Tvö ár eru liðin síðan fjórða Rambo-myndin kom út við ágætar undirtektir. Þá voru tuttugu ár liðin frá gerð Rambo III. 4.5.2010 06:00
Gumball-kappaksturinn bannaður í Þýskalandi Þjóðverjar settu hnefann í borðið og bönnuðu glæsivögnunum í Gumball-kappakstrinum að keyra á þýskum þjóðvegum í gær. 3.5.2010 17:42
Photoshop-flipp á Sex and the City 2-plakati Fjölmargir aðdáendur þáttanna og myndanna mótmæla nýju plakati þar sem mynd af aðalleikkonunum er unnin á óraunverulegan hátt. 3.5.2010 13:41
Ungfrú Hvíta-Rússland eins og Ungfrú Reykjavík Ungfrú Hvíta-Rússland á það sameiginlegt með Ungfrú Reykjavík að skarta risastórum englavængjum. 3.5.2010 12:45
Gaf Mariah nammihring með demanti Hjónin og söngvararnir Nick Cannon og Mariah Carey héldu þriðju brúðkaupsveislu sína um helgina. Þau giftu sig árið 2008 og hafa haldið brúðkaupsathöfn á hverju ári eftir það. 3.5.2010 10:53
Ástfangin á tónleikum Justin Timberlake og kærasta hans Jessica Biel sáust skemmta sér saman á bar í Hollywood í vikunni þar sem þau sátu við borð og drukku hanastél, pískruðu og létu vel að hvort öðru. 3.5.2010 09:00
Daníel Ágúst valinn myndrænasti Íslendingurinn Blaða- og tímaritaljósmyndarar segja tónlistarmanninn Daníel Ágúst og þrettán aðra Íslendinga einstaklega myndræna. 2.5.2010 16:30
Jón Gnarr vill styttu af Báru bleiku Jón Gnarr ritaði pistil í Fréttablaðið í gær þar sem hann útskýrir framboð sitt fyrir Besta flokkinn betur í kjölfar góðrar útkomu úr skoðanakönnunum. 2.5.2010 16:00
Ágústa Eva spillt lögga sem lumbrar á glæpamönnum Mikið gengur á við tökur á Borgríki sem er harðsoðinn glæpakrimmi með tilheyrandi ofbeldi. 2.5.2010 14:25
Hemmi kominn í hlýrabolinn „Strákurinn er kominn í sannkallað sumarskap, íklæddur hlýrabol, stuttbuxum og strigaskóm,“ segir Hemmi Gunn sem fer í loftið á Bylgjunni klukkan fjögur á sunnudag. 2.5.2010 13:00
Manúela byrjaði að blogga strax eftir barnsburðinn Það ríkir gleði á heimili hjónanna Manuelu Óskar Harðardóttur og Grétars Rafns Steinssonar í Bolton eftir að þeim fæddist dóttir í vikunni. 2.5.2010 10:00
Litli DV-maðurinn og Reynir grafa stríðsöxina Jón Bjarki Magnússon, nemi í heimspeki við Háskóla Íslands, verður sumarstarfsmaður á fréttavef DV. 2.5.2010 09:00
Pamelu finnst Obama kynæsandi Baywatch-stjarnan fyrrverandi, Pamela Anderson, segir að Barack Obama Bandaríkjaforseti sé ótrúlega kynæsandi. 1.5.2010 19:00
Sandra flytur til New Orleans Talið er að leikkonan Sandra Bullock hafi ákveðið að flytja frá Texas til borgarinnar New Orleans með ættleiddan son sinn. 1.5.2010 18:00
Austurbæjarbíó lifnar við Þóroddur Stefánsson, oftast kenndur við Bónusvídeó-keðjuna, hefur keypt Austurbæjarbíó sem stendur við Snorrabraut. Iðnaðarmenn vinna nú hörðum höndum að því að koma húsinu í gott stand en þetta fornfræga kvikmyndahús og tónleikastaður hefur verið nánast gleymdur og grafinn í miðborg Reykjavíkur. Þóroddur segir það hálfgerðan skandal hversu mikið húsnæðið hefur fengið að grotna niður. 1.5.2010 09:00
Vísindakirkjan stýrir lífi Tom og Katie Amy Scobee, rithöfundur og fyrrum meðlimur Vísindakirkjunnar, sagði nýlega að leikarinn Tom Cruise fylgdist grannt með hverju skrefi eiginkonu sinnar, leikkonunnar Katie Holmes. 1.5.2010 05:00
Lýst eftir tillögu um borgarlistamann 2010 Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkur óskar í fyrsta sinn eftir tillögum borgarbúa hver eigi að fá þessa viðurkenningu. 1.5.2010 03:30
Útrás íslenskra skálda staðreynd Forlög íslenskra skálda hér á landi eru iðin við að láta vita af framgangi sinna manna á erlendum markaði. 1.5.2010 03:00
Gildran fagnar stórafmæli í kvöld Hljómsveitin Gildran úr Mosfellsbæ heldur upp á þrjátíu ára afmæli sitt með tónleikum í Hlégarði í kvöld. 1.5.2010 13:30
Hefði aldrei spilað gegn Teddy við pókerborðið Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal hitti einn af eftirlætis knattspyrnumönnum sínum á pókermóti í Mónakó á dögunum. 1.5.2010 12:00
Dagur hættur við að leikstýra Betlehem „Þetta er rétt, Dagur er ekki lengur hluti af þessu verkefni,“ segir Jóhann Ævar Grímsson handritshöfundur. Fréttablaðið greindi frá því fyrir nokkru að Dagur Kári hygðist leikstýra nýrri sjónvarpsþáttaröð undir vinnuheitinu Betlehem. 1.5.2010 11:00
Bret er á batavegi Systir Brets Michaels, söngvara hljómsveitarinnar Poison, segir að hann sé á batavegi eftir að hafa fengið alvarlegt heilablóðfall á dögunum. „Hlutirnir líta betur út núna. Það var gott í honum hljóðið, alla vega miðað við aðstæður,“ sagði hún. „Hann virtist vera í ágætu ásigkomulagi og vissi hvað hann var að segja. Hann hljómaði eins og Bret. Ég held að hann eigi eftir að lifa lengur en við öll.“ Blaðamannafundur verður haldinn í næstu viku þar sem læknar útskýra betur ástand hins 47 ára söngvara og batahorfur. 1.5.2010 10:00
Tekur upp í þrívídd á Mars Leikstjórinn James Cameron lætur sér ekki nægja að vera konungur heimsins því núna vill hann verða konungur alheimsins. 1.5.2010 03:30