Fleiri fréttir Smiðjurnar tókust vel Hljóðverssmiðjur Kraums voru haldnar í fyrsta sinn í hljóðverinu Tankinum á Flateyri, Önundarfirði, fyrir skömmu. Nokkur lög voru kláruð í hljóðverinu og vel heppnað námskeið um upptökur, lagasmíðar og fyrstu skrefin í tónlistarbransanum haldið. 25.6.2009 02:30 Katie sendir Peter tóninn á Twitter „Við höfum tekið þá ákvörðun að skilja og við vonum að fjölmiðlar virði þá ósk okkar að gera það í kyrrþey, fjarri kastljósinu.“ 25.6.2009 02:15 Upphafið að Megan Fox Þótt einhverjir efist um leiklistarhæfileika Megan Fox hefur hún svo sannarlega stimplað sig inn í kvikmyndabransann með kvikmyndunum um Optimus Prime og hina Transformers-karlana. 25.6.2009 02:00 Varð óglatt eftir ástarsenur með Fisher Líf kvikmyndaleikarans er ekki alltaf dans á rósum. Og atriði sem birtast áhorfendum í líki lostafullra ástarsena eru oftast kvöl og pína fyrir þá sem taka þátt í þeim. Í það minnsta var það þannig fyrir hinn unga og óreynda Edward Hogg þegar hann lék í ástarsenu á móti Stjörnustríðsstjörnunni Carrie Fisher. Honum varð nefnilega óglatt eftir tökurnar. 25.6.2009 01:30 Kreppuleikir Breska Þjóðleikhúsið hefur pantað leikverk fyrir Lyttelton-sviðið frá David Hare um fjármálakreppuna. Það á að vera tilbúið til æfinga í haust. 25.6.2009 01:15 Þeir fyrstu í fjögur ár Hljómsveitin JJ Soul Band heldur sína fyrstu tónleika hérlendis í fjögur ár þegar hún stígur á svið á Græna hattinum á Akureyri í kvöld. Síðast spilaði hún opinberlega á Íslandi á Listahátíð Seltjarnarness árið 2005 og þar áður á Listasumri Akureyrar og Jazzhátíð Austurlands árið 2002. 25.6.2009 01:00 Liam leikur í bíómynd Oasis-stjarnan Liam Gallagher lætur til sín taka víðar en í tónlistinni um þessar mundir. Hann er með eigin fatalínu og hyggst nú reyna fyrir sér í kvikmyndaheiminum. 25.6.2009 00:45 Madonna er tekjuhæst í heimi Madonna hefur þénað mest allra tónlistarmanna í heiminum undanfarið ár samkvæmt viðskiptaritinu Forbes. Celine Dion og Beyoncé fylgja henni fast á eftir. 25.6.2009 00:30 Logi og Björgvin bjóða í Lúxuspartý Landsliðsmennirnir Logi Geirsson og Björgvin Páll Gústavsson bjóða vinum sínum í flottasta partý sem haldið hefur verið á Íslandi næstkomandi laugardag eftir því sem segir í boði frá þeim félögum. 24.6.2009 16:26 Leikaralið Balta steinlá á Jónsmessumóti Baltasar Kormákur smalaði saman hópi valinkunnra leikara til að taka þátt í Jónsmessumóti í knattspyrnu sem haldið er á Hofsósi ár hvert. Skemmst er að segja frá því að leikararnir steinlágu þrátt fyrir að vera með fyrrum atvinnu- og landsliðsmann í knattspyrnu innanborðs. 24.6.2009 14:29 Úrsusinn belgdur út af banönum „Þetta er náttúrulega mjög dularfullt. Af hverju skyldi jafn öflugur rumur og Hjalti Úrsus láta þennan dreng troða upp í sig banana?“ spyr Atli Fannar Bjarkason ritstjóri tímaritsins Mónitors. 24.6.2009 06:00 Ekki farið að reyna á sálina Tökum á Fangavaktinni lauk fyrir rúmri viku eins og Fréttablaðið hefur greint frá. Leikararnir fengu smá frí frá þessum vinsælu karakterum en vinna við kvikmyndina Bjarnfreðarson hófst í gær á Litla-Hrauni. Jón Gnarr bregður sér í hlutverk afa Georgs í myndinni og Páll Winkel fékk draum sinn um lítið hlutverk uppfylltan. 24.6.2009 05:30 Tvíhöfði svarar krítík fullum hálsi „Ótrúlegt að láta Tvíhöfða féfletta sig!“ „I want my money back.“ „Ég hef heyrt þetta allt áður. Sama draslið.“ 24.6.2009 05:00 Ólétt að skipuleggja danskvöld „Ég tók mér frí frá spilamennskunni fyrir nokkrum árum. Þegar ég byrjaði svo að koma fram aftur fannst mér vanta vettvang fyrir elektróníska tónlist. Þá er ég ekki að tala um teknó heldur meira svona „ambíent“,“ segir tónlistarkonan Tanya Pollock um tilurð Weirdcore-tónlistarkvöldanna, en eitt slíkt verður haldið á skemmtistaðnum Jacobsen annað kvöld. 24.6.2009 03:00 Tólf ára strákur fór tvívegis holu í höggi á einni viku „Þetta er ekki heppni ef maður gerir þetta tvisvar á einni viku,“ segir Símon Leví Héðinsson, tólf ára kylfingur hjá golfklúbbi Selfoss, GOS. Hann náði því einstaka afreki að fara holu í höggi á sömu brautinni með nokkurra daga millibili. 24.6.2009 03:00 Synirnir ætla sér stóra hluti Skagahljómsveitin Synir syndanna hefur gefið út sína fyrstu plötu, Hvernig eru himnar? Þessi hressa poppsveit var stofnuð í fyrra af gítarleikaranum Birni Árnasyni og söngvaranum Kristófer Jónssyni, sem semja öll lög og texta á plötunni. 24.6.2009 03:00 Mirren í Fedru Á morgun kl. 18 hefst fyrsta beina útsendingin frá breska Þjóðleikhúsinu í Kringlubíói og yfir tvö hundruð öðrum kvikmyndahúsum víða um heim. Verkið sem áhorfendur njóta í beinni útsendingu er Fedra eftir Racine hinn franska í þýðingu Ted Hughes. Leikstjórinn er leikhússtjórinn á National, Nicholas Hytner, en með hlutverk drottningarinnar Fedru fer Helen Mirren. 24.6.2009 02:00 Eiður Smári, Sveppi og fleiri spila fótbolta í góðgerðaskyni Á sunnudaginn mætast erki fjendurnir Grindavík og Keflavík á heimavelli þeirra fyrrnefndu og takast á í Úrvalsdeildinni. 23.6.2009 23:37 Féll fyrir viðfangsefninu „Þetta er skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið að mér,“ segir Sólmundur Hólm Sólmundarson, blaðamaður og eftirherma, sem nú fæst við að rita endurminningar Gylfa Ægissonar tón- og myndlistarmanns. 23.6.2009 06:00 Snæddi baksviðs með Santana og Metallica Hrannar Hafsteinsson er einn þeirra Íslendinga sem eru á leiðinni á Hróarskelduhátíðina í Danmörku. Ekki þó til að njóta góðrar tónlistar heldur til að sjá um að lýsingin á stærsta sviði hátíðarinnar, Orange-sviðinu, verði eins og best verður á kosið. 23.6.2009 06:00 Rúnar sá besti í áratug „Enginn getur tekið það frá kvikmyndaskólanum að hann hefur nú brautskráð hæfileikaríkasta leikstjórann síðan Peter Schønau Fog útskrifaðist árið 1999,“ skrifar Claus Christensen, ritstjóri danska kvikmyndatímaritsins Ekko, í nýjasta tölublaði tímaritsins. 23.6.2009 05:00 Enn veitt úr Prologus Þriðja úthlutun úr Prologus, leikritunarsjóði við Þjóðleikhúsið, fór fram í síðustu viku. Alls bárust 53 umsóknir frá 44 aðilum um styrk til að þróa leikhandrit og vinna að leiksmiðjuverkefnum. Ákveðið var að veita tvo styrki til þróunar leikhandrita og tvo styrki vegna leiksmiðjuverkefna. Að auki hlaut eitt leiksmiðjuverkefni framhaldsstyrk. 23.6.2009 04:30 Með uppistand í kanadískri stofu Grínistinn Rökkvi Vésteinsson hélt nýverið þrjár uppistandssýningar í Kanada, þar af eina í heimahúsi í Montreal. Þar er haldið uppistandskvöld einu sinni í viku sem nefnist The Too Much Show þar sem grínistar stíga á svið í miðri stofu heima hjá listamanni nokkrum. 23.6.2009 04:00 Bókhneigður innbrotsþjófur „Já, það er rétt. Það var brotist inn aðfaranótt sunnudags,“ segir Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri Forlagsins. 23.6.2009 03:30 Léku frummenn í alþjóðlegri auglýsingu „Þetta er auglýsing fyrir LG. Sem er alþjóðlegt fyrirtæki. Þeir framleiða meðal annars síma og þetta er sjónvarpsauglýsing fyrir nýjan háþróaðan síma. Míní-bíómynd sem fjallar um það þegar frummaðurinn kemst í snertingu við hátæknina,“ segir Einar Sveinn Þórðarson hjá Pegasus. 23.6.2009 03:00 Heimildamyndir í Nýló Nú hefst önnur sería heimildarmynda í Nýlistasafninu. Sýndar verða fjórar myndir frá ýmsum löndum sem allar hafa það sameiginlegt að fjalla um ímynd og persónusköpun. Við fylgjumst með því hvað gerist er barn sér spegilmynd sína í fyrsta sinn, fangelsisheimsókn ungrar dóttur til móður sinnar og sögu manns sem snýr aftur á heimaslóðir verandi síðasta manneskjan úr þorpinu. Myndirnar velta upp spurningum um það hversu nálægt viðfangsefni sínu kvikmyndagerðarmaðurinn geti gengið og hversu nálægt raunveruleikanum og reynsluheimi persóna hann geti komist. Í kvöld kl. 20 verða sýndar tvær myndir. 23.6.2009 02:00 Andakt á Þingvöllum Í kvöld hefst í þriðja sinn tónleikahald að sumri í Þingvallakirkju. Þessi látlausa sveitakirkja hefur um árhundruð þjónað sinni litlu sókn í Bláskógaheiðinni en byggð er þar strjál á fornum býlum en þess meiri í sumarhúsum umhverfis vatnið og á tjaldstæðum. 23.6.2009 01:00 Nokkur hundruð á Hróarskeldu Hróaskelduhátíðin hefur verið vinsæl meðal rokkþyrstra Íslendinga sem hafa flykkst til Danaveldis í hundraða tali í byrjun júlí. Kreppan setur hins vegar strik í reikninginn í ár. 22.6.2009 06:00 Grímuhafi stýrir kreppuverki „Þetta er með því betra sem maður hefur lesið," segir nýkrýndur Grímuverðlaunahafi, Kristín Jóhannesdóttir, um sitt nýjasta leikrit Brennuvargar. Verkið, sem Mark Frisch skrifaði á síðustu öld, verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um miðjan október. 22.6.2009 05:00 Draumkennt og heiðarlegt Hljómsveitin Árstíðir hefur gefið út sína fyrstu plötu og var hún alfarið tekin upp lifandi. „Til að gera hljóðheiminum sem best skil og halda heiðarleikanum ákváðum við að taka þann pól í hæðina að hafa þetta lifandi,“ segir Ragnar Ólafsson um plötuna. „Það var bara talið í og spilað allt lagið í gegn. Ef mistök voru gerð þá fengu þau að fylgja. Við vildum hafa þetta eins heiðarlegt og hægt er.“ 22.6.2009 03:00 Dalafetamaðurinn með stuttmynd til Pristinu „Þetta er bara búið vera draumur fyrir mig, algjörlega frábært," segir Ervin Shala. Nafnið kveikir kannski engum bjöllum hjá lesendum Fréttablaðsins og nýrakað andlitið ekki heldur. En setji menn yfirvaraskegg og örlítið meira hár, helst krullað, á Ervin kemur í ljós gríski dalafetamaðurinn Stepaponopolis úr auglýsingum Dags Kára Péturssonar fyrir MS sem vöktu mikla athygli á sínum tíma. Ervin leikur aðalhlutverkið í stuttmyndinni The Notion of Immanent Causation eftir Óskar Örn Arnarsson sem hlaut áhorfendaverðlaun Stuttmyndadaga Reykjavíkur. Stuttmyndin leggur brátt af stað í lítið ferðalag til heimalands Ervins, Kosovo, þar sem hún verður sýnd á Pristina Film Festival en formaður dómnefndar er engin önnur en Vanessa Redgrave. Draumur Ervins, um að mynda menningarbrú milli Kosovo og Íslands, er því að skríða af stað. „Við byrjum bara svona, með stuttmynd þar sem Íslendingur og Kosovoi sameina krafta sína." 22.6.2009 03:00 Miley tók dúett með Jonas-bræðrunum Leik- og söngkonan Miley Cyrus, sem íslensk ungmenni ættu að þekkja úr þáttaröðinni Hannah Montana, kom aðdáendum í opna skjöldu þegar hún steig á svið með Jonas-bræðrunum á tónleikum í gærkvöld. 21.6.2009 16:19 Paris eltir Ronaldo til Madrídar Hrifning Paris Hilton á portúgalska framherjanum Cristiano Ronaldo virðist ætla að verða uppspretta að góðu fríi í Evrópu samkvæmt erlendum slúðurmiðlum. 21.6.2009 15:25 Katie Holmes dansar í lokaþættinum Katie Holmes, leikkona og ástmey stórleikarans Tom Cruise, kemur til með að taka sporið í lokaþætti So You Think You Can Dance þáttaraðarinnar. 21.6.2009 12:47 Seacrest og Lohan með nýjan sjónvarpsþátt? Nýverið birtu slúðurmiðlar beggja megin Atlantsála birt myndir af þeim Ryan Seacrest og Lindsay Lohan yfirgefa skemmtistað saman. Nú þykist slúðurvefurinn TMZ hafa fundið ástæðu þess að þau eru að hanga saman; þau ætla að búa til nýjan sjónvarpsþátt. 21.6.2009 11:20 Bruno í afklipptum jakkafötum og þveng Leikarinn Sacha Baron Cohen gerir allt vitlaust á meginlandi Evrópu þessa dagana í gervi sínu sem samkynhneigða tískulöggan Bruno. Hann brunaði upp skipaskurðina í Amsterdam í gær á vatnaketti og hoppaði síðan beint í myndatöku ásamt vel vöxnum karlfyrirsætum í Rauða hverfinu. 20.6.2009 13:25 Aniston komin með nýjan Brad Leikkonan Jennifer Aniston hefur fundið sér nýjan Brad; leikarann Bradley Cooper, en þau léku saman í myndinni He‘s Just Not That Into You. Þau snæddu saman rómantískan kvöldverð í New York í vikunni. 20.6.2009 10:06 Töfrandi dúett með Beck Söngkonan Þórunn Antonía segir það mikinn heiður að hafa tekið upp plötu með tónlistarmanninum Beck. Frekara samstarf þeirra tveggja er hugsanlegt. 20.6.2009 09:00 Britney-eftirherman á sér íslenska fortíð Frétt Daily Mail, sem íslenskir fjölmiðlar endursögðu samviskusamlega, af Lornu Bliss, breskri konu á þrítugsaldri sem hefur varið þrjátíu milljónum króna í að líkjast Britney Spears, vakti athygli í vikunni. 20.6.2009 07:00 Haffi Haff tryllir lýðinn á fegurðarsamkeppni Möltu Haffi Haff treður upp á mikilli fegurðarsamkeppni á Möltu og kemur fram á MTV hátíð þar. Helsta áhyggjuefnið er að stílistinn mikli á engin föt til að koma fram í. 20.6.2009 06:00 Sjálfshæðið flipp um Ísland Félagarnir Helgi Jean Claessen og Hjálmar Jóhannsson hafa sett grínmyndband inn á síðuna Youtube þar sem þeir rappa á útlensku fyrir Íslands hönd. Lagið nefnist Ice Ice Iceland: You Can"t Mess With Iceland og umfjöllunarefnið er kreppan á Íslandi og ýmsar ranghugmyndir tengdar henni erlendis. 20.6.2009 06:00 Kvennapókermót á Gullöldinni í dag „Það er allt að gerast. Nokkrar flottustu konur landsins ætla að mæta. Það er bullandi áhugi fyrir þessu,“ segir Davíð Rúnarsson, knattspyrnu- og pókermaður. 20.6.2009 04:00 Grétar Örvarsson farastjóri Kollywood-tökuliðsins „Ég er að ganga frá á tökustað og við erum bara að færa okkur yfir á þann næsta. Sem er Jökulsárlón,“ segir Grétar Örvarsson, tónlistamaður með meiru en hann er farastjóri Kollywood-tökuliðsins sem Fréttablaðið greindi frá að væri á leiðinni til landsins. Fyrirtækið Jöklar ehf tók tökuliðið uppá sína arma. Og fengu Grétar til að vera sér innan handar. 20.6.2009 04:00 Páll Óskar á pening fyrir næstu plötu „Ég get ekkert kvartað. Eina sem ég get kvartað undan er gengið, sem er eitthvað sem allir finna fyrir,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson. Hann fær á sunnudaginn afhenta platínuplötu fyrir að hafa selt Silfursafnið sitt í sextán þúsund eintökum. Reyndar rauf platan tíu þúsund eintaka platínumúrinn um síðustu jól en það er fyrst núna sem hann fær sjálfa plötuna afhenta, á árlegum sólstöðutónleikum í Grasagarðinum í Laugardal með Moniku hörpuleikara. 19.6.2009 06:00 Listamenn ósáttir við val á borgarlistamanni Áheyrnarfulltrúar Bandalags íslenskra listamanna, BÍL, í menningar-og ferðamálaráði lögðu fram bókun við þá ákvörðun að Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkurborgar. Allir kjörnir fulltrúar menningar- og ferðamálaráðs greiddu útnefningunni atkvæði sitt. Í bókun áheyrnarfulltrúanna kemur fram að ástæðulaust sé fyrir menningar-og ferðamálaráð að leita út fyrir Bandalag íslenskra listamanna en félagar í BÍL eru þrjú þúsund. 19.6.2009 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Smiðjurnar tókust vel Hljóðverssmiðjur Kraums voru haldnar í fyrsta sinn í hljóðverinu Tankinum á Flateyri, Önundarfirði, fyrir skömmu. Nokkur lög voru kláruð í hljóðverinu og vel heppnað námskeið um upptökur, lagasmíðar og fyrstu skrefin í tónlistarbransanum haldið. 25.6.2009 02:30
Katie sendir Peter tóninn á Twitter „Við höfum tekið þá ákvörðun að skilja og við vonum að fjölmiðlar virði þá ósk okkar að gera það í kyrrþey, fjarri kastljósinu.“ 25.6.2009 02:15
Upphafið að Megan Fox Þótt einhverjir efist um leiklistarhæfileika Megan Fox hefur hún svo sannarlega stimplað sig inn í kvikmyndabransann með kvikmyndunum um Optimus Prime og hina Transformers-karlana. 25.6.2009 02:00
Varð óglatt eftir ástarsenur með Fisher Líf kvikmyndaleikarans er ekki alltaf dans á rósum. Og atriði sem birtast áhorfendum í líki lostafullra ástarsena eru oftast kvöl og pína fyrir þá sem taka þátt í þeim. Í það minnsta var það þannig fyrir hinn unga og óreynda Edward Hogg þegar hann lék í ástarsenu á móti Stjörnustríðsstjörnunni Carrie Fisher. Honum varð nefnilega óglatt eftir tökurnar. 25.6.2009 01:30
Kreppuleikir Breska Þjóðleikhúsið hefur pantað leikverk fyrir Lyttelton-sviðið frá David Hare um fjármálakreppuna. Það á að vera tilbúið til æfinga í haust. 25.6.2009 01:15
Þeir fyrstu í fjögur ár Hljómsveitin JJ Soul Band heldur sína fyrstu tónleika hérlendis í fjögur ár þegar hún stígur á svið á Græna hattinum á Akureyri í kvöld. Síðast spilaði hún opinberlega á Íslandi á Listahátíð Seltjarnarness árið 2005 og þar áður á Listasumri Akureyrar og Jazzhátíð Austurlands árið 2002. 25.6.2009 01:00
Liam leikur í bíómynd Oasis-stjarnan Liam Gallagher lætur til sín taka víðar en í tónlistinni um þessar mundir. Hann er með eigin fatalínu og hyggst nú reyna fyrir sér í kvikmyndaheiminum. 25.6.2009 00:45
Madonna er tekjuhæst í heimi Madonna hefur þénað mest allra tónlistarmanna í heiminum undanfarið ár samkvæmt viðskiptaritinu Forbes. Celine Dion og Beyoncé fylgja henni fast á eftir. 25.6.2009 00:30
Logi og Björgvin bjóða í Lúxuspartý Landsliðsmennirnir Logi Geirsson og Björgvin Páll Gústavsson bjóða vinum sínum í flottasta partý sem haldið hefur verið á Íslandi næstkomandi laugardag eftir því sem segir í boði frá þeim félögum. 24.6.2009 16:26
Leikaralið Balta steinlá á Jónsmessumóti Baltasar Kormákur smalaði saman hópi valinkunnra leikara til að taka þátt í Jónsmessumóti í knattspyrnu sem haldið er á Hofsósi ár hvert. Skemmst er að segja frá því að leikararnir steinlágu þrátt fyrir að vera með fyrrum atvinnu- og landsliðsmann í knattspyrnu innanborðs. 24.6.2009 14:29
Úrsusinn belgdur út af banönum „Þetta er náttúrulega mjög dularfullt. Af hverju skyldi jafn öflugur rumur og Hjalti Úrsus láta þennan dreng troða upp í sig banana?“ spyr Atli Fannar Bjarkason ritstjóri tímaritsins Mónitors. 24.6.2009 06:00
Ekki farið að reyna á sálina Tökum á Fangavaktinni lauk fyrir rúmri viku eins og Fréttablaðið hefur greint frá. Leikararnir fengu smá frí frá þessum vinsælu karakterum en vinna við kvikmyndina Bjarnfreðarson hófst í gær á Litla-Hrauni. Jón Gnarr bregður sér í hlutverk afa Georgs í myndinni og Páll Winkel fékk draum sinn um lítið hlutverk uppfylltan. 24.6.2009 05:30
Tvíhöfði svarar krítík fullum hálsi „Ótrúlegt að láta Tvíhöfða féfletta sig!“ „I want my money back.“ „Ég hef heyrt þetta allt áður. Sama draslið.“ 24.6.2009 05:00
Ólétt að skipuleggja danskvöld „Ég tók mér frí frá spilamennskunni fyrir nokkrum árum. Þegar ég byrjaði svo að koma fram aftur fannst mér vanta vettvang fyrir elektróníska tónlist. Þá er ég ekki að tala um teknó heldur meira svona „ambíent“,“ segir tónlistarkonan Tanya Pollock um tilurð Weirdcore-tónlistarkvöldanna, en eitt slíkt verður haldið á skemmtistaðnum Jacobsen annað kvöld. 24.6.2009 03:00
Tólf ára strákur fór tvívegis holu í höggi á einni viku „Þetta er ekki heppni ef maður gerir þetta tvisvar á einni viku,“ segir Símon Leví Héðinsson, tólf ára kylfingur hjá golfklúbbi Selfoss, GOS. Hann náði því einstaka afreki að fara holu í höggi á sömu brautinni með nokkurra daga millibili. 24.6.2009 03:00
Synirnir ætla sér stóra hluti Skagahljómsveitin Synir syndanna hefur gefið út sína fyrstu plötu, Hvernig eru himnar? Þessi hressa poppsveit var stofnuð í fyrra af gítarleikaranum Birni Árnasyni og söngvaranum Kristófer Jónssyni, sem semja öll lög og texta á plötunni. 24.6.2009 03:00
Mirren í Fedru Á morgun kl. 18 hefst fyrsta beina útsendingin frá breska Þjóðleikhúsinu í Kringlubíói og yfir tvö hundruð öðrum kvikmyndahúsum víða um heim. Verkið sem áhorfendur njóta í beinni útsendingu er Fedra eftir Racine hinn franska í þýðingu Ted Hughes. Leikstjórinn er leikhússtjórinn á National, Nicholas Hytner, en með hlutverk drottningarinnar Fedru fer Helen Mirren. 24.6.2009 02:00
Eiður Smári, Sveppi og fleiri spila fótbolta í góðgerðaskyni Á sunnudaginn mætast erki fjendurnir Grindavík og Keflavík á heimavelli þeirra fyrrnefndu og takast á í Úrvalsdeildinni. 23.6.2009 23:37
Féll fyrir viðfangsefninu „Þetta er skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið að mér,“ segir Sólmundur Hólm Sólmundarson, blaðamaður og eftirherma, sem nú fæst við að rita endurminningar Gylfa Ægissonar tón- og myndlistarmanns. 23.6.2009 06:00
Snæddi baksviðs með Santana og Metallica Hrannar Hafsteinsson er einn þeirra Íslendinga sem eru á leiðinni á Hróarskelduhátíðina í Danmörku. Ekki þó til að njóta góðrar tónlistar heldur til að sjá um að lýsingin á stærsta sviði hátíðarinnar, Orange-sviðinu, verði eins og best verður á kosið. 23.6.2009 06:00
Rúnar sá besti í áratug „Enginn getur tekið það frá kvikmyndaskólanum að hann hefur nú brautskráð hæfileikaríkasta leikstjórann síðan Peter Schønau Fog útskrifaðist árið 1999,“ skrifar Claus Christensen, ritstjóri danska kvikmyndatímaritsins Ekko, í nýjasta tölublaði tímaritsins. 23.6.2009 05:00
Enn veitt úr Prologus Þriðja úthlutun úr Prologus, leikritunarsjóði við Þjóðleikhúsið, fór fram í síðustu viku. Alls bárust 53 umsóknir frá 44 aðilum um styrk til að þróa leikhandrit og vinna að leiksmiðjuverkefnum. Ákveðið var að veita tvo styrki til þróunar leikhandrita og tvo styrki vegna leiksmiðjuverkefna. Að auki hlaut eitt leiksmiðjuverkefni framhaldsstyrk. 23.6.2009 04:30
Með uppistand í kanadískri stofu Grínistinn Rökkvi Vésteinsson hélt nýverið þrjár uppistandssýningar í Kanada, þar af eina í heimahúsi í Montreal. Þar er haldið uppistandskvöld einu sinni í viku sem nefnist The Too Much Show þar sem grínistar stíga á svið í miðri stofu heima hjá listamanni nokkrum. 23.6.2009 04:00
Bókhneigður innbrotsþjófur „Já, það er rétt. Það var brotist inn aðfaranótt sunnudags,“ segir Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri Forlagsins. 23.6.2009 03:30
Léku frummenn í alþjóðlegri auglýsingu „Þetta er auglýsing fyrir LG. Sem er alþjóðlegt fyrirtæki. Þeir framleiða meðal annars síma og þetta er sjónvarpsauglýsing fyrir nýjan háþróaðan síma. Míní-bíómynd sem fjallar um það þegar frummaðurinn kemst í snertingu við hátæknina,“ segir Einar Sveinn Þórðarson hjá Pegasus. 23.6.2009 03:00
Heimildamyndir í Nýló Nú hefst önnur sería heimildarmynda í Nýlistasafninu. Sýndar verða fjórar myndir frá ýmsum löndum sem allar hafa það sameiginlegt að fjalla um ímynd og persónusköpun. Við fylgjumst með því hvað gerist er barn sér spegilmynd sína í fyrsta sinn, fangelsisheimsókn ungrar dóttur til móður sinnar og sögu manns sem snýr aftur á heimaslóðir verandi síðasta manneskjan úr þorpinu. Myndirnar velta upp spurningum um það hversu nálægt viðfangsefni sínu kvikmyndagerðarmaðurinn geti gengið og hversu nálægt raunveruleikanum og reynsluheimi persóna hann geti komist. Í kvöld kl. 20 verða sýndar tvær myndir. 23.6.2009 02:00
Andakt á Þingvöllum Í kvöld hefst í þriðja sinn tónleikahald að sumri í Þingvallakirkju. Þessi látlausa sveitakirkja hefur um árhundruð þjónað sinni litlu sókn í Bláskógaheiðinni en byggð er þar strjál á fornum býlum en þess meiri í sumarhúsum umhverfis vatnið og á tjaldstæðum. 23.6.2009 01:00
Nokkur hundruð á Hróarskeldu Hróaskelduhátíðin hefur verið vinsæl meðal rokkþyrstra Íslendinga sem hafa flykkst til Danaveldis í hundraða tali í byrjun júlí. Kreppan setur hins vegar strik í reikninginn í ár. 22.6.2009 06:00
Grímuhafi stýrir kreppuverki „Þetta er með því betra sem maður hefur lesið," segir nýkrýndur Grímuverðlaunahafi, Kristín Jóhannesdóttir, um sitt nýjasta leikrit Brennuvargar. Verkið, sem Mark Frisch skrifaði á síðustu öld, verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu um miðjan október. 22.6.2009 05:00
Draumkennt og heiðarlegt Hljómsveitin Árstíðir hefur gefið út sína fyrstu plötu og var hún alfarið tekin upp lifandi. „Til að gera hljóðheiminum sem best skil og halda heiðarleikanum ákváðum við að taka þann pól í hæðina að hafa þetta lifandi,“ segir Ragnar Ólafsson um plötuna. „Það var bara talið í og spilað allt lagið í gegn. Ef mistök voru gerð þá fengu þau að fylgja. Við vildum hafa þetta eins heiðarlegt og hægt er.“ 22.6.2009 03:00
Dalafetamaðurinn með stuttmynd til Pristinu „Þetta er bara búið vera draumur fyrir mig, algjörlega frábært," segir Ervin Shala. Nafnið kveikir kannski engum bjöllum hjá lesendum Fréttablaðsins og nýrakað andlitið ekki heldur. En setji menn yfirvaraskegg og örlítið meira hár, helst krullað, á Ervin kemur í ljós gríski dalafetamaðurinn Stepaponopolis úr auglýsingum Dags Kára Péturssonar fyrir MS sem vöktu mikla athygli á sínum tíma. Ervin leikur aðalhlutverkið í stuttmyndinni The Notion of Immanent Causation eftir Óskar Örn Arnarsson sem hlaut áhorfendaverðlaun Stuttmyndadaga Reykjavíkur. Stuttmyndin leggur brátt af stað í lítið ferðalag til heimalands Ervins, Kosovo, þar sem hún verður sýnd á Pristina Film Festival en formaður dómnefndar er engin önnur en Vanessa Redgrave. Draumur Ervins, um að mynda menningarbrú milli Kosovo og Íslands, er því að skríða af stað. „Við byrjum bara svona, með stuttmynd þar sem Íslendingur og Kosovoi sameina krafta sína." 22.6.2009 03:00
Miley tók dúett með Jonas-bræðrunum Leik- og söngkonan Miley Cyrus, sem íslensk ungmenni ættu að þekkja úr þáttaröðinni Hannah Montana, kom aðdáendum í opna skjöldu þegar hún steig á svið með Jonas-bræðrunum á tónleikum í gærkvöld. 21.6.2009 16:19
Paris eltir Ronaldo til Madrídar Hrifning Paris Hilton á portúgalska framherjanum Cristiano Ronaldo virðist ætla að verða uppspretta að góðu fríi í Evrópu samkvæmt erlendum slúðurmiðlum. 21.6.2009 15:25
Katie Holmes dansar í lokaþættinum Katie Holmes, leikkona og ástmey stórleikarans Tom Cruise, kemur til með að taka sporið í lokaþætti So You Think You Can Dance þáttaraðarinnar. 21.6.2009 12:47
Seacrest og Lohan með nýjan sjónvarpsþátt? Nýverið birtu slúðurmiðlar beggja megin Atlantsála birt myndir af þeim Ryan Seacrest og Lindsay Lohan yfirgefa skemmtistað saman. Nú þykist slúðurvefurinn TMZ hafa fundið ástæðu þess að þau eru að hanga saman; þau ætla að búa til nýjan sjónvarpsþátt. 21.6.2009 11:20
Bruno í afklipptum jakkafötum og þveng Leikarinn Sacha Baron Cohen gerir allt vitlaust á meginlandi Evrópu þessa dagana í gervi sínu sem samkynhneigða tískulöggan Bruno. Hann brunaði upp skipaskurðina í Amsterdam í gær á vatnaketti og hoppaði síðan beint í myndatöku ásamt vel vöxnum karlfyrirsætum í Rauða hverfinu. 20.6.2009 13:25
Aniston komin með nýjan Brad Leikkonan Jennifer Aniston hefur fundið sér nýjan Brad; leikarann Bradley Cooper, en þau léku saman í myndinni He‘s Just Not That Into You. Þau snæddu saman rómantískan kvöldverð í New York í vikunni. 20.6.2009 10:06
Töfrandi dúett með Beck Söngkonan Þórunn Antonía segir það mikinn heiður að hafa tekið upp plötu með tónlistarmanninum Beck. Frekara samstarf þeirra tveggja er hugsanlegt. 20.6.2009 09:00
Britney-eftirherman á sér íslenska fortíð Frétt Daily Mail, sem íslenskir fjölmiðlar endursögðu samviskusamlega, af Lornu Bliss, breskri konu á þrítugsaldri sem hefur varið þrjátíu milljónum króna í að líkjast Britney Spears, vakti athygli í vikunni. 20.6.2009 07:00
Haffi Haff tryllir lýðinn á fegurðarsamkeppni Möltu Haffi Haff treður upp á mikilli fegurðarsamkeppni á Möltu og kemur fram á MTV hátíð þar. Helsta áhyggjuefnið er að stílistinn mikli á engin föt til að koma fram í. 20.6.2009 06:00
Sjálfshæðið flipp um Ísland Félagarnir Helgi Jean Claessen og Hjálmar Jóhannsson hafa sett grínmyndband inn á síðuna Youtube þar sem þeir rappa á útlensku fyrir Íslands hönd. Lagið nefnist Ice Ice Iceland: You Can"t Mess With Iceland og umfjöllunarefnið er kreppan á Íslandi og ýmsar ranghugmyndir tengdar henni erlendis. 20.6.2009 06:00
Kvennapókermót á Gullöldinni í dag „Það er allt að gerast. Nokkrar flottustu konur landsins ætla að mæta. Það er bullandi áhugi fyrir þessu,“ segir Davíð Rúnarsson, knattspyrnu- og pókermaður. 20.6.2009 04:00
Grétar Örvarsson farastjóri Kollywood-tökuliðsins „Ég er að ganga frá á tökustað og við erum bara að færa okkur yfir á þann næsta. Sem er Jökulsárlón,“ segir Grétar Örvarsson, tónlistamaður með meiru en hann er farastjóri Kollywood-tökuliðsins sem Fréttablaðið greindi frá að væri á leiðinni til landsins. Fyrirtækið Jöklar ehf tók tökuliðið uppá sína arma. Og fengu Grétar til að vera sér innan handar. 20.6.2009 04:00
Páll Óskar á pening fyrir næstu plötu „Ég get ekkert kvartað. Eina sem ég get kvartað undan er gengið, sem er eitthvað sem allir finna fyrir,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson. Hann fær á sunnudaginn afhenta platínuplötu fyrir að hafa selt Silfursafnið sitt í sextán þúsund eintökum. Reyndar rauf platan tíu þúsund eintaka platínumúrinn um síðustu jól en það er fyrst núna sem hann fær sjálfa plötuna afhenta, á árlegum sólstöðutónleikum í Grasagarðinum í Laugardal með Moniku hörpuleikara. 19.6.2009 06:00
Listamenn ósáttir við val á borgarlistamanni Áheyrnarfulltrúar Bandalags íslenskra listamanna, BÍL, í menningar-og ferðamálaráði lögðu fram bókun við þá ákvörðun að Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkurborgar. Allir kjörnir fulltrúar menningar- og ferðamálaráðs greiddu útnefningunni atkvæði sitt. Í bókun áheyrnarfulltrúanna kemur fram að ástæðulaust sé fyrir menningar-og ferðamálaráð að leita út fyrir Bandalag íslenskra listamanna en félagar í BÍL eru þrjú þúsund. 19.6.2009 06:00