Fleiri fréttir Get ekki boðið sama verð Stefán Jónasson hefur staðið vaktina í um fjörutíu ár í Bókabúð Jónasar í göngugötunni á Akureyri. Margt hefur breyst í bóksölunni á þeim árum, bókabúðum í miðbænum hefur snarfækkað og bóksala stórmarkaðanna fyrir jólin fest sig í sessi. </font /></b /> 15.12.2004 00:01 Kjöt fylgdi bókunum "Það varð allt vitlaust. Morguninn eftir að Stöð 2 sagði frá þessu í fréttum fylltist búðin og hún var troðfull af fólki frá morgni til kvölds alveg fram að jólum," segir Guðbjörg Jakobsdóttir, sem rak Bókabúð Árbæjar. Henni blöskraði bóksala stórmarkaðanna og hóf að selja kjöt með bókunum fyrir jólin 1994. 15.12.2004 00:01 Fullkomnasta vélmenni sögunnar? Hann getur hlaupið, spjallað og heilsað, og hann er afburðagreindur. Eitt fullkomnasta vélmenni sem hefur verið framleitt er komið fram á sjónarsviðið. Markmið Honda er að búa til vélmenni sem getur leyst verkafólk af hólmi. 15.12.2004 00:01 Tónlistarjól Sala á hljómplötum hefur aukist um tæp 30 prósent frá því á síðasta ári, eftir því sem kemur fram í tilkynningu frá Félagi hljómplötuútgefenda. 15.12.2004 00:01 12. menningarhátíð Svissins Menningarhátíð bílaverkstæðisins Svissins í Kópavogi var haldin í 12. sinn í dag. Að venju var boðið upp á fjölbreytta dagskrá, en hátíðin er orðin fastur liður fyrir hver jól á verkstæðinu. KK sá um tónlistina en skáldin Einar Már, Einar Kára, Stefán Máni og Sigmundur Ernir lásu upp úr verkum sínum. Var gerður góður rómur að hátíðinni. 15.12.2004 00:01 Loftbrú sem oft riðaði til falls Núverandi og nokkrir fyrrverandi samgönguráðherrar veittu í gær viðtöku nýrri bók eftir Helgu Guðrúnu Johnson og Sigurveigu Jónsdóttur. Bókin heitir "Á flugi: Áfangar í sögu Flugleiða" og spannar að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa fyrirtækisins, 30 ára sögu Flugleiða og lýsir aðdragandanum að stofnun félagsins. 15.12.2004 00:01 Samkomuhúsið fær nýjan ljósabúnað Verið er að ljúka við að setja upp nýjan ljósabúnað í Samkomuhúsinu á Akureyri þar sem Leikfélag Akureyrar er með aðstöðu. Að sögn Magnúsar Geirs Þórðarsonar leikhússtjóra er um að ræða viðbót við eldri ljósabúnað en með tilkomu nýju ljósanna verði lýsingin í húsinu eins og best verði á kosið. 14.12.2004 00:01 Miltisbrandur á Reykjanesi Í síðustu viku voru brennd á Reykjanesi hræ fjögurra hrossa sem höfðu greinst með miltisbrand. Upptökin eru ókunn og litlar líkur taldar á að þau finnist. Dagbjartur Einarsson, útgerðarmaður í Grindavík, segist ekki óttast þennan vágest. 14.12.2004 00:01 Mikilvægt að ráðast að rótunum Fjölmargir bankastarfsmenn hafa orðið fyrir áreiti og nærri tíundi hver hefur orðið fyrir einelti í starfi. Ný reglugerð skyldar vinnuveitendur til að uppræta einelti á vinnustað. 14.12.2004 00:01 Útskrifaðist frá lögregluskóla FBI Fyrsta íslenska lögreglukonan, Berglind Kristinsdóttir, útskrifaðist frá lögregluháskóla bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, síðastliðinn föstudag. Berglind, sem er lögreglufulltrúi hjá ríkislögreglustjóra, var í hópi 249 nemenda sem útskrifuðust, þar af voru 18 konur. 14.12.2004 00:01 Með ísbjörn í fiskbúðinni "Þetta er fyrst og fremst gert til að draga að athygli. Fiskikóngurinn verður alltaf að vera með kónginn," segir Kristján Berg, fisksali sem hefur komið uppstoppuðum ísbirni fyrir í búðarglugga í Fiskbúðinni Vör. 14.12.2004 00:01 Þegar Davíð keypti ölið "Mér fannst það fáranlegt að það væri hægt að mismuna fólki á þennan hátt og það fauk bara í mig," segir Davíð Scheving Thorsteinsson um það þegar hann reyndi að taka með sér bjór til landsins á þessum degi fyrir 25 árum síðan. 14.12.2004 00:01 Skrifum orðin eins og þau eru sögð "Ætli þetta sé ekki gert til að spara tíma," segir Eygló Ásta Þorgeirsdóttir, nemandi í Langholtsskóla, en hún hefur talsverð samskipti við vini og kunningja í gegnum sms. Þar grípur hún til alls kyns styttinga og skammstafana til að koma sem mestu fyrir á sem skemmstum tíma. 14.12.2004 00:01 Óttast ekki þróunina "Auðvitað sést þetta annað slagið en ég verð þó ekki mikið vör þetta," svarar Inga Rósa Þórðardóttir, kennari í Foldaskóla, spurð hvort sms- og msn-málið rati inn í skólaverkefnin. 14.12.2004 00:01 Asinn styttir orðin Brynja Baldursdóttir, kennari í Hagaskóla, kannast vel við hina nýju íslensku stafsetningu og segir hana birtast í skólastarfinu. "Þetta kemur fram í verkefnum hjá krökkunum, ýmis orð hafa fengið nýjan rithátt." 14.12.2004 00:01 Óperusýning í grunnskólum Yngstu bekkir grunnskólar á höfuðborgarsvæðinu hafa síðustu daga skemmt sér vel yfir nemendaóperu Söngskólans í Reykjavík. 14.12.2004 00:01 Einn sendibílsfarmur seldur Stóru tónlistarútgáfunum datt ekki til hugar að gefa út hljómdisk með íslenskri reggítónlist fyrir jólin og höfnuðu tilboði um slíkt, enda galin hugmynd. Að minnsta kosti einn lítill sendibílsfarmur af slíkum diski hefur engu að síður selst. 14.12.2004 00:01 Páll sæmdur heiðursmerki Páll Pétursson, fyrrum félagsmálaráðherra, var sæmdur æðstu viðurkenningu Rauða kross Íslands, heiðursmerki úr gulli, á 80 ára afmæli félagsins. Það var forseti Íslands sem sæmdi Pál viðurkenningunni. 13.12.2004 00:01 IMG og SÍMEY í samstarf IMG á Akureyri og SÍMEY hafa gert með sér þjónustusamning en í honum felst að tveir starfsmenn IMG munu sinna viðskiptavinum SÍMEY vegna þjónustu sem ber heitið Markviss. 13.12.2004 00:01 Ólæti og umgengni ógna tjaldsvæði Háttsemi bæjargesta á Akureyri um verslunarmannahelgina í sumar gæti orðið til þess að tjaldsvæðinu við Sundlaug Akureyrar verði lokað. </font /></b /> 13.12.2004 00:01 Skúlptúrar og málverk Blómaverslunin Holtablóm skipti um eigendur fyrir ári og nýi eigandinn, Inga María Sverrisdóttir listakona, hefur í rólegheitum unnið að breytingum í rekstrinum. Verslunin verður þó áfram með blóm og gjafavörur á boðstólum en Inga María, 13.12.2004 00:01 Dreki, Jaki og Bessi Erla Sólveig Óskarsdóttir er ein af okkar fremstu húsgagnahönnuðum. Hún hefur selt hönnun sína víða um heim. Erla Sólveig hefur fengist við ýmsa ólíka hönnun en eflaust eru stólarnir hennar hvað þekktastir enda hafa þeir hvarvetna vakið verðskuldaða athygli og selst mjög vel. 13.12.2004 00:01 The Aviator með 6 tilnefningar Bandaríska kvikmyndin<em> The Aviator</em>, sem fjallar um flughetjuna Howard Hughes og skartar stórstjörnum á borð við Lenardo di Caprio og Jude Law, er meðal þeirra mynda sem hljóta flestar tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna en tilkynnt var um tilnefningarnar í dag. 13.12.2004 00:01 Ísland í brennidepli í vestanhafs Þrír bandarískir fjölmiðlar beina kastljósinu að Íslandi þessa dagana en skemmst er að minnast „The Amazing Race“ þáttaraðarinnar þar sem Ísland kemur við sögu. Á vef ferðamálaráðs Íslands er greint frá því að næstkomandi laugardag verði þáttur ABC-stöðvarinnar, „Good Morning America“, helgaður jólum um víða veröld og þar fái íslensku jólasveinarnir sitt pláss. 13.12.2004 00:01 Fingraför á klámblaði Fingraför poppkongsíns Michael Jackson og drengsins sem hann er ákærður fyrir að hafa misnotað, hafa fundist á klámblöðum sem fundust í hýbílum Jackson í Neverland. Búast má við því að blöðin verði notuð sem sönnunargögn í réttarhöldum yfir Jackson, sem hefjast 31. janúar næstkomandi. 12.12.2004 00:01 Þakklát fyrir bróður minn Jóhann Ingvarsson, vinnumaður á Geiteyjarströnd, er að jafna sig eftir fallið með rollunum niður í haughúsið á Víðihlíð. "Ég er þakklát fyrir að bróðir minn er á lífi í dag," segir Lára, systir hans og húsfreyja á Geiteyjarströnd </font /></b /> 12.12.2004 00:01 400 sveinar á götum Edinborgar Tæplega fjögur hundruð jólasveinar hlupu um götur Edinborgar í dag í fjáröflunarskyni fyrir langveik börn. Fyrir söfnunarféð verður farið með börnin í ferðalag að heimsækja jólasveina. Það má þó fastlega reikna með að flestir þessara skeggjuðu hlaupandi manna séu gervijólasveinar, því eins og allir vita eru jólasveinarnir aðeins þrettán talsins. 12.12.2004 00:01 80 ára almanak Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra var á dögunum afhent fyrsta eintakið af Sjómannaalmanakinu og Skipaskrá 2005. Verkið er tvö bindi og er nú gefið út í 80. skipti. 12.12.2004 00:01 Endurspeglar stöðu kvenna Teikningar Sigmunds Jóhannssonar endurspegla stöðu kvenna í samfélaginu og viðhorfi til þeirra í gegnum árin að mati Katrínar Önnu Guðmundsdóttur, talskonu Femínistafélags Íslands. 11.12.2004 00:01 Í verkfall sem foreldrar Hjón í Flórída eru farin í verkfall sem foreldrar, þangað til börnin þeirra taka til í herberginu sínu. Cat og Harlan Barnard segjast hafa suðað í 17 ára syni sínum Benjamín og 12 ára systur hans Kit um að vaska upp, slá blettinn og taka til í herberginu sínu, þangað til þau gáfust upp og ákváðu að kenna börnum sínum lexíu. 11.12.2004 00:01 Uppgjör styrktartónleika Hagnaður af tónleikum sem haldnir voru til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna í Hallgrímskirkju nemur 4.748.882 krónum. 11.12.2004 00:01 Engir ormar af því að borða deig Maður fær ekki orma af því að borða kökudeig. Hólmfríður Þorgeirsdóttir, næringafræðingur Lýðheilsustöðvar, hefur staðfest þetta við fréttastofu. Þetta hefur sumsé verið lygi allan tímann og gott að vita þessu núna þegar sá tími fer í hönd að kökubaksturinn fyrir jólin hefst. 11.12.2004 00:01 Quarashi semur við Sony Quarashi er búin að gera nýjan samning við Sony í Japan. Guerilla Disco kemur þar út í febrúar og í kjölfarið fer sveitin í tónleikaferðalag. Þreifingar hafnar á útgáfu í öðrum löndum. </font /></b /> 10.12.2004 00:01 Skautasvell í Eiffel-turninum Skautafólk sem vill prófa eitthvað nýtt ætti að skella sér til Parísar. Þar er búið að útbúa skautasvell uppi í sjálfum Eiffel-turninum. Á fyrsta pallinum í turninum, sem er í fimmtíu og sjö metra hæð, er tvöhundruð fermetra stórt skautasvell sem verður opið frá 10. desember til 23. janúar. 10.12.2004 00:01 Fókus býður í bíó Það er föstudagur og <strong>Fókus fylgir DV</strong>, hlaðinn fréttum úr skemmtana-, tónlistar- og bíóheimum. <strong>Ágúst Bent</strong> er orðinn algjört buff, æfir jui-jitsu og ætlar sér að taka yfir rappið á næsta ári. <strong>Logi Geirs</strong> handboltakappi er dáður af Þjóðverjum og semur tónlist sem sveitafólkið heldur ekki vatni yfir. Þá býður Fókus á myndina <strong>Surviving Christmas</strong>. 10.12.2004 00:01 Mótmæla samkynhneigðum kristi Hópur kristinna mótmælenda í Skotlandi hafa farið fram á að leikhús, sem sett hefur á fót leikrit um samkynhneigðan Jesús, verði ákært fyrir uppátækið. Forsvarsmaður mótmælendanna segir að í leikritinu sé blygðunarkennd kristinna manna illilega særð, þar sem Jesús komi þar fyrir sjónir sem drykkfelldur, samkynhneigður sóðakjaftur. 10.12.2004 00:01 Brown með krabbamein Íslandsvinurinn og sól-guðfaðirinn James Brown hefur greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli og fer af þeim sökum undir skurðhnífinn í næstu viku. Brown er þó borubrattur og segist hafa sigrast á mörgum hildarleiknum á lífsleiðinni og svo verði einnig nú. 10.12.2004 00:01 Ætlar að lifa sem úlfur Ungur breti ætlar lifa með úlfum í sjö mánuði til að ala þá upp og hefur gerst foringi úlfahjarðar. Rithöfundurinn og fjögurra barna faðirinn Shaun Ellis ætlarað ganga þrem úlfshvolpum sem voru yfirgefnir af móður sinni í föðurstað. Hann býr og lifir með þeim allan sólarhringinn, til að kenna þeim að bjarga sér. 10.12.2004 00:01 Heimilislausar konur í athvarf Heimilislausar konur eru farnar að nýta sér næturathvarfið Konukot, sem tekið var formlega í notkun í gær, að sögn Brynhildar Barðadóttur verkefnisstjóra hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands. 10.12.2004 00:01 Reykingafólki fækkar Reykingafólki hér á landi hefur fækkað allverulega, samkvæmt könnun Lýðheilsustöðvar. 10.12.2004 00:01 Ást við fyrstu sýn hjá Jóa Fel Jói Fel og kona hans Unnur Helga Gunnarsdóttir voru á tímamótum þegar Unnur gekk inn í nýopnað bakaríið hans. Nokkrum vikum síðar voru þau orðin par. Nú eiga þau samtals fjögur börn og njóta þess að lifa. 10.12.2004 00:01 Skothríð á rokktónleikum í Ohio Fjórir menn létust á rokktónleikum á Alrosa Villa-klúbbnum í Columbus í Ohio í gærkvöldi. 9.12.2004 00:01 Kósí stemming í huggulegu húsnæði "Markmið mitt með þessari verslun er að höfða til kvenna sem gera handavinnu og vilja hafa fallegt og huggulegt í kringum sig. Það eru lygilega margir fyrir það að fara úr vinnufötunum þegar heim er komið, skella sér í náttföt, setja fætur upp í sófa og hafa það virkilega kósí," 9.12.2004 00:01 Sækir hitann í heimilistækin yfir "Það er einhver sjarmi við ákveðið horn í húsinu mínu. Þetta er í eldhúsinu þar sem eldavélin, uppþvottavélin og kaffivélin mætast í níutíu gráðu horni. Þetta er hornið sem ég halla mér upp að og sæki hitann úr eldavélinni og uppþvottavélinni sem yljar bakhlutanum á mér meðan ég teygi mig í kaffisopann," 9.12.2004 00:01 Síðasti þáttur 32 liða úrslita Idol stjörnuleitar 32 manna úrslitum í Idol stjörnuleit lýkur annað kvöld. Nú eru 6 stúlkur búnar að tryggja sér þátttökurétt í úrslitaþáttum Idol Stjörnuleitar 2 og því nokkur pressa á þeim tveimur strákum sem taka þátt annað kvöld. 9.12.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Get ekki boðið sama verð Stefán Jónasson hefur staðið vaktina í um fjörutíu ár í Bókabúð Jónasar í göngugötunni á Akureyri. Margt hefur breyst í bóksölunni á þeim árum, bókabúðum í miðbænum hefur snarfækkað og bóksala stórmarkaðanna fyrir jólin fest sig í sessi. </font /></b /> 15.12.2004 00:01
Kjöt fylgdi bókunum "Það varð allt vitlaust. Morguninn eftir að Stöð 2 sagði frá þessu í fréttum fylltist búðin og hún var troðfull af fólki frá morgni til kvölds alveg fram að jólum," segir Guðbjörg Jakobsdóttir, sem rak Bókabúð Árbæjar. Henni blöskraði bóksala stórmarkaðanna og hóf að selja kjöt með bókunum fyrir jólin 1994. 15.12.2004 00:01
Fullkomnasta vélmenni sögunnar? Hann getur hlaupið, spjallað og heilsað, og hann er afburðagreindur. Eitt fullkomnasta vélmenni sem hefur verið framleitt er komið fram á sjónarsviðið. Markmið Honda er að búa til vélmenni sem getur leyst verkafólk af hólmi. 15.12.2004 00:01
Tónlistarjól Sala á hljómplötum hefur aukist um tæp 30 prósent frá því á síðasta ári, eftir því sem kemur fram í tilkynningu frá Félagi hljómplötuútgefenda. 15.12.2004 00:01
12. menningarhátíð Svissins Menningarhátíð bílaverkstæðisins Svissins í Kópavogi var haldin í 12. sinn í dag. Að venju var boðið upp á fjölbreytta dagskrá, en hátíðin er orðin fastur liður fyrir hver jól á verkstæðinu. KK sá um tónlistina en skáldin Einar Már, Einar Kára, Stefán Máni og Sigmundur Ernir lásu upp úr verkum sínum. Var gerður góður rómur að hátíðinni. 15.12.2004 00:01
Loftbrú sem oft riðaði til falls Núverandi og nokkrir fyrrverandi samgönguráðherrar veittu í gær viðtöku nýrri bók eftir Helgu Guðrúnu Johnson og Sigurveigu Jónsdóttur. Bókin heitir "Á flugi: Áfangar í sögu Flugleiða" og spannar að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa fyrirtækisins, 30 ára sögu Flugleiða og lýsir aðdragandanum að stofnun félagsins. 15.12.2004 00:01
Samkomuhúsið fær nýjan ljósabúnað Verið er að ljúka við að setja upp nýjan ljósabúnað í Samkomuhúsinu á Akureyri þar sem Leikfélag Akureyrar er með aðstöðu. Að sögn Magnúsar Geirs Þórðarsonar leikhússtjóra er um að ræða viðbót við eldri ljósabúnað en með tilkomu nýju ljósanna verði lýsingin í húsinu eins og best verði á kosið. 14.12.2004 00:01
Miltisbrandur á Reykjanesi Í síðustu viku voru brennd á Reykjanesi hræ fjögurra hrossa sem höfðu greinst með miltisbrand. Upptökin eru ókunn og litlar líkur taldar á að þau finnist. Dagbjartur Einarsson, útgerðarmaður í Grindavík, segist ekki óttast þennan vágest. 14.12.2004 00:01
Mikilvægt að ráðast að rótunum Fjölmargir bankastarfsmenn hafa orðið fyrir áreiti og nærri tíundi hver hefur orðið fyrir einelti í starfi. Ný reglugerð skyldar vinnuveitendur til að uppræta einelti á vinnustað. 14.12.2004 00:01
Útskrifaðist frá lögregluskóla FBI Fyrsta íslenska lögreglukonan, Berglind Kristinsdóttir, útskrifaðist frá lögregluháskóla bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, síðastliðinn föstudag. Berglind, sem er lögreglufulltrúi hjá ríkislögreglustjóra, var í hópi 249 nemenda sem útskrifuðust, þar af voru 18 konur. 14.12.2004 00:01
Með ísbjörn í fiskbúðinni "Þetta er fyrst og fremst gert til að draga að athygli. Fiskikóngurinn verður alltaf að vera með kónginn," segir Kristján Berg, fisksali sem hefur komið uppstoppuðum ísbirni fyrir í búðarglugga í Fiskbúðinni Vör. 14.12.2004 00:01
Þegar Davíð keypti ölið "Mér fannst það fáranlegt að það væri hægt að mismuna fólki á þennan hátt og það fauk bara í mig," segir Davíð Scheving Thorsteinsson um það þegar hann reyndi að taka með sér bjór til landsins á þessum degi fyrir 25 árum síðan. 14.12.2004 00:01
Skrifum orðin eins og þau eru sögð "Ætli þetta sé ekki gert til að spara tíma," segir Eygló Ásta Þorgeirsdóttir, nemandi í Langholtsskóla, en hún hefur talsverð samskipti við vini og kunningja í gegnum sms. Þar grípur hún til alls kyns styttinga og skammstafana til að koma sem mestu fyrir á sem skemmstum tíma. 14.12.2004 00:01
Óttast ekki þróunina "Auðvitað sést þetta annað slagið en ég verð þó ekki mikið vör þetta," svarar Inga Rósa Þórðardóttir, kennari í Foldaskóla, spurð hvort sms- og msn-málið rati inn í skólaverkefnin. 14.12.2004 00:01
Asinn styttir orðin Brynja Baldursdóttir, kennari í Hagaskóla, kannast vel við hina nýju íslensku stafsetningu og segir hana birtast í skólastarfinu. "Þetta kemur fram í verkefnum hjá krökkunum, ýmis orð hafa fengið nýjan rithátt." 14.12.2004 00:01
Óperusýning í grunnskólum Yngstu bekkir grunnskólar á höfuðborgarsvæðinu hafa síðustu daga skemmt sér vel yfir nemendaóperu Söngskólans í Reykjavík. 14.12.2004 00:01
Einn sendibílsfarmur seldur Stóru tónlistarútgáfunum datt ekki til hugar að gefa út hljómdisk með íslenskri reggítónlist fyrir jólin og höfnuðu tilboði um slíkt, enda galin hugmynd. Að minnsta kosti einn lítill sendibílsfarmur af slíkum diski hefur engu að síður selst. 14.12.2004 00:01
Páll sæmdur heiðursmerki Páll Pétursson, fyrrum félagsmálaráðherra, var sæmdur æðstu viðurkenningu Rauða kross Íslands, heiðursmerki úr gulli, á 80 ára afmæli félagsins. Það var forseti Íslands sem sæmdi Pál viðurkenningunni. 13.12.2004 00:01
IMG og SÍMEY í samstarf IMG á Akureyri og SÍMEY hafa gert með sér þjónustusamning en í honum felst að tveir starfsmenn IMG munu sinna viðskiptavinum SÍMEY vegna þjónustu sem ber heitið Markviss. 13.12.2004 00:01
Ólæti og umgengni ógna tjaldsvæði Háttsemi bæjargesta á Akureyri um verslunarmannahelgina í sumar gæti orðið til þess að tjaldsvæðinu við Sundlaug Akureyrar verði lokað. </font /></b /> 13.12.2004 00:01
Skúlptúrar og málverk Blómaverslunin Holtablóm skipti um eigendur fyrir ári og nýi eigandinn, Inga María Sverrisdóttir listakona, hefur í rólegheitum unnið að breytingum í rekstrinum. Verslunin verður þó áfram með blóm og gjafavörur á boðstólum en Inga María, 13.12.2004 00:01
Dreki, Jaki og Bessi Erla Sólveig Óskarsdóttir er ein af okkar fremstu húsgagnahönnuðum. Hún hefur selt hönnun sína víða um heim. Erla Sólveig hefur fengist við ýmsa ólíka hönnun en eflaust eru stólarnir hennar hvað þekktastir enda hafa þeir hvarvetna vakið verðskuldaða athygli og selst mjög vel. 13.12.2004 00:01
The Aviator með 6 tilnefningar Bandaríska kvikmyndin<em> The Aviator</em>, sem fjallar um flughetjuna Howard Hughes og skartar stórstjörnum á borð við Lenardo di Caprio og Jude Law, er meðal þeirra mynda sem hljóta flestar tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna en tilkynnt var um tilnefningarnar í dag. 13.12.2004 00:01
Ísland í brennidepli í vestanhafs Þrír bandarískir fjölmiðlar beina kastljósinu að Íslandi þessa dagana en skemmst er að minnast „The Amazing Race“ þáttaraðarinnar þar sem Ísland kemur við sögu. Á vef ferðamálaráðs Íslands er greint frá því að næstkomandi laugardag verði þáttur ABC-stöðvarinnar, „Good Morning America“, helgaður jólum um víða veröld og þar fái íslensku jólasveinarnir sitt pláss. 13.12.2004 00:01
Fingraför á klámblaði Fingraför poppkongsíns Michael Jackson og drengsins sem hann er ákærður fyrir að hafa misnotað, hafa fundist á klámblöðum sem fundust í hýbílum Jackson í Neverland. Búast má við því að blöðin verði notuð sem sönnunargögn í réttarhöldum yfir Jackson, sem hefjast 31. janúar næstkomandi. 12.12.2004 00:01
Þakklát fyrir bróður minn Jóhann Ingvarsson, vinnumaður á Geiteyjarströnd, er að jafna sig eftir fallið með rollunum niður í haughúsið á Víðihlíð. "Ég er þakklát fyrir að bróðir minn er á lífi í dag," segir Lára, systir hans og húsfreyja á Geiteyjarströnd </font /></b /> 12.12.2004 00:01
400 sveinar á götum Edinborgar Tæplega fjögur hundruð jólasveinar hlupu um götur Edinborgar í dag í fjáröflunarskyni fyrir langveik börn. Fyrir söfnunarféð verður farið með börnin í ferðalag að heimsækja jólasveina. Það má þó fastlega reikna með að flestir þessara skeggjuðu hlaupandi manna séu gervijólasveinar, því eins og allir vita eru jólasveinarnir aðeins þrettán talsins. 12.12.2004 00:01
80 ára almanak Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra var á dögunum afhent fyrsta eintakið af Sjómannaalmanakinu og Skipaskrá 2005. Verkið er tvö bindi og er nú gefið út í 80. skipti. 12.12.2004 00:01
Endurspeglar stöðu kvenna Teikningar Sigmunds Jóhannssonar endurspegla stöðu kvenna í samfélaginu og viðhorfi til þeirra í gegnum árin að mati Katrínar Önnu Guðmundsdóttur, talskonu Femínistafélags Íslands. 11.12.2004 00:01
Í verkfall sem foreldrar Hjón í Flórída eru farin í verkfall sem foreldrar, þangað til börnin þeirra taka til í herberginu sínu. Cat og Harlan Barnard segjast hafa suðað í 17 ára syni sínum Benjamín og 12 ára systur hans Kit um að vaska upp, slá blettinn og taka til í herberginu sínu, þangað til þau gáfust upp og ákváðu að kenna börnum sínum lexíu. 11.12.2004 00:01
Uppgjör styrktartónleika Hagnaður af tónleikum sem haldnir voru til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna í Hallgrímskirkju nemur 4.748.882 krónum. 11.12.2004 00:01
Engir ormar af því að borða deig Maður fær ekki orma af því að borða kökudeig. Hólmfríður Þorgeirsdóttir, næringafræðingur Lýðheilsustöðvar, hefur staðfest þetta við fréttastofu. Þetta hefur sumsé verið lygi allan tímann og gott að vita þessu núna þegar sá tími fer í hönd að kökubaksturinn fyrir jólin hefst. 11.12.2004 00:01
Quarashi semur við Sony Quarashi er búin að gera nýjan samning við Sony í Japan. Guerilla Disco kemur þar út í febrúar og í kjölfarið fer sveitin í tónleikaferðalag. Þreifingar hafnar á útgáfu í öðrum löndum. </font /></b /> 10.12.2004 00:01
Skautasvell í Eiffel-turninum Skautafólk sem vill prófa eitthvað nýtt ætti að skella sér til Parísar. Þar er búið að útbúa skautasvell uppi í sjálfum Eiffel-turninum. Á fyrsta pallinum í turninum, sem er í fimmtíu og sjö metra hæð, er tvöhundruð fermetra stórt skautasvell sem verður opið frá 10. desember til 23. janúar. 10.12.2004 00:01
Fókus býður í bíó Það er föstudagur og <strong>Fókus fylgir DV</strong>, hlaðinn fréttum úr skemmtana-, tónlistar- og bíóheimum. <strong>Ágúst Bent</strong> er orðinn algjört buff, æfir jui-jitsu og ætlar sér að taka yfir rappið á næsta ári. <strong>Logi Geirs</strong> handboltakappi er dáður af Þjóðverjum og semur tónlist sem sveitafólkið heldur ekki vatni yfir. Þá býður Fókus á myndina <strong>Surviving Christmas</strong>. 10.12.2004 00:01
Mótmæla samkynhneigðum kristi Hópur kristinna mótmælenda í Skotlandi hafa farið fram á að leikhús, sem sett hefur á fót leikrit um samkynhneigðan Jesús, verði ákært fyrir uppátækið. Forsvarsmaður mótmælendanna segir að í leikritinu sé blygðunarkennd kristinna manna illilega særð, þar sem Jesús komi þar fyrir sjónir sem drykkfelldur, samkynhneigður sóðakjaftur. 10.12.2004 00:01
Brown með krabbamein Íslandsvinurinn og sól-guðfaðirinn James Brown hefur greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli og fer af þeim sökum undir skurðhnífinn í næstu viku. Brown er þó borubrattur og segist hafa sigrast á mörgum hildarleiknum á lífsleiðinni og svo verði einnig nú. 10.12.2004 00:01
Ætlar að lifa sem úlfur Ungur breti ætlar lifa með úlfum í sjö mánuði til að ala þá upp og hefur gerst foringi úlfahjarðar. Rithöfundurinn og fjögurra barna faðirinn Shaun Ellis ætlarað ganga þrem úlfshvolpum sem voru yfirgefnir af móður sinni í föðurstað. Hann býr og lifir með þeim allan sólarhringinn, til að kenna þeim að bjarga sér. 10.12.2004 00:01
Heimilislausar konur í athvarf Heimilislausar konur eru farnar að nýta sér næturathvarfið Konukot, sem tekið var formlega í notkun í gær, að sögn Brynhildar Barðadóttur verkefnisstjóra hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands. 10.12.2004 00:01
Reykingafólki fækkar Reykingafólki hér á landi hefur fækkað allverulega, samkvæmt könnun Lýðheilsustöðvar. 10.12.2004 00:01
Ást við fyrstu sýn hjá Jóa Fel Jói Fel og kona hans Unnur Helga Gunnarsdóttir voru á tímamótum þegar Unnur gekk inn í nýopnað bakaríið hans. Nokkrum vikum síðar voru þau orðin par. Nú eiga þau samtals fjögur börn og njóta þess að lifa. 10.12.2004 00:01
Skothríð á rokktónleikum í Ohio Fjórir menn létust á rokktónleikum á Alrosa Villa-klúbbnum í Columbus í Ohio í gærkvöldi. 9.12.2004 00:01
Kósí stemming í huggulegu húsnæði "Markmið mitt með þessari verslun er að höfða til kvenna sem gera handavinnu og vilja hafa fallegt og huggulegt í kringum sig. Það eru lygilega margir fyrir það að fara úr vinnufötunum þegar heim er komið, skella sér í náttföt, setja fætur upp í sófa og hafa það virkilega kósí," 9.12.2004 00:01
Sækir hitann í heimilistækin yfir "Það er einhver sjarmi við ákveðið horn í húsinu mínu. Þetta er í eldhúsinu þar sem eldavélin, uppþvottavélin og kaffivélin mætast í níutíu gráðu horni. Þetta er hornið sem ég halla mér upp að og sæki hitann úr eldavélinni og uppþvottavélinni sem yljar bakhlutanum á mér meðan ég teygi mig í kaffisopann," 9.12.2004 00:01
Síðasti þáttur 32 liða úrslita Idol stjörnuleitar 32 manna úrslitum í Idol stjörnuleit lýkur annað kvöld. Nú eru 6 stúlkur búnar að tryggja sér þátttökurétt í úrslitaþáttum Idol Stjörnuleitar 2 og því nokkur pressa á þeim tveimur strákum sem taka þátt annað kvöld. 9.12.2004 00:01