Fleiri fréttir Amazing Race á Íslandi Tvö hundruð milljónir manna upplifa Ísland í allri sinni dýrð með augum ringlaðra ferðalanga á næstu vikum og mánuðum, þegar nýjasta þáttaröðin af Kapphlaupinu mikla, eða <em>Amazing Race</em>, verður sýnd um allan heim. 9.12.2004 00:01 Styrkur til barna Árið 1875 voru ungar dömur fengnar til að prýða Austurvöllinn þar sem var verið að koma með styttu af Thorvaldsen. Samstarf stúlknanna gekk það vel að þær ákváðu að stofna líknarfélag sem fékk nafnið Thorvaldsenfélagið 8.12.2004 08:00 Bókanir í París aukist um 35% Farþegabókanir Icelandair í París hafa aukist um 35 prósent frá Íslandskynningunni í september að sögn starfsfólks fyrirtækisins í París. Icelandair í París gekkst fyrir markaðsátaki á sama tíma og menningarkynningin stóð yfir í september. Farþegabókanir tóku kipp og eru í september, október og nóvember um 35 prósent fleiri en í sömu mánuðum á síðasta ári. 8.12.2004 00:01 Lambakjötið er mitt grænmeti "Við erum að klára sauðfjárslátrun í þessari viku og næstu," segir Hermann Árnason, sláturhússtjóri SS á Selfossi, en á hans bæ stendur sláturtíðin yfir í hálft ár og hefur verið slátrað í hverri viku allt frá lokum júlí. 8.12.2004 00:01 Björk með tvær Grammy-tilnefningar Björk hlaut í gærkvöldi tvær tilnefningar til Grammy-verðlaunanna bandarísku. Hún var tilnefnd í flokknum besta frammistaða poppsöngkonu fyrir flutninginn á laginu „Oceania“ og fyrir bestu framsæknu plötuna, <em>Medúllu</em>. Hún var ekki eini Íslendingurinn sem var tilnefndur því Emilíana Torrirni var einnig tilnefnd fyrir lag sitt „Slow“. 8.12.2004 00:01 Ég var hin konan Þegar ég var barn þurfti ég að horfa upp á framhjáhald föður míns og þau sárindi sem þau ollu móður minni. Ég sór þess eið að slíkt myndi aldrei henda mig eða mína eigin fjölskyldu. En áður en ég vissi af var ég sjálf farin að bera stóran hlut ábyrgðar í að rústa lífi annarrar fjölskyldu, ég var hin konan. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. 8.12.2004 00:01 Inga Lind býður í heimsókn "Ég á marga uppáhaldsstaði hér á heimilinu en ætli ég eyði ekki mestum tíma í eldhúsinu," segir Inga Lind Karlsdóttir umsjónamaður morgunþáttarins Íslands í bítið. Inga Lind býr í stóru fallegu húsi á fjórum pöllum á Arnarnesinu ásamt eiginmanni sínum og fjórum börnum. Tímaritið <strong>Magasín </strong>fylgir DV á fimmtudögum. 8.12.2004 00:01 Julia Roberts launahæst Leikkonan Julia Roberts er launahæst kynsystra sinna í Hollywood. Hún fær allt að 1300 milljónir króna fyrir hverja mynd sem hún leikur í og stendur því nærri jafnfætis þeim Tom Cruise og nafna hans Hanks, sem eru hæstlaunaðir karlkynsleikara í Hollywood. 8.12.2004 00:01 Köttur fékk MBA-gráðu Colan Nolby er kominn með MBA-gráðu án þess að hafa nokkurn tíma gengið í skóla. Colan er sex ára köttur í eigu rannsóknarlögreglumanns í Harrisburg í Pennsylvaníu. 8.12.2004 00:01 Vänskä stjórnandi ársins Osmo Vänskä, finnski hljómsveitarstjórinn sem stýrir Sinfóníuhljómsveit Íslands á hátíðartónleikum hljómsveitarinnar í kvöld, var á dögunum valinn hljómsveitarstjóri ársins af bandaríska tónlistartímaritinu Musical America. 8.12.2004 00:01 Díana vildi stinga af með lífverði Díana Bretaprinsessa féll fyrir lífverði sínum og vildi stinga af með honum, aðeins fjórum árum eftir að hún gekk í hjónaband með Karli Bretaprins. Þetta kemur fram á gamallri myndbandsupptöku með prinsessunni sem var sýnd á bandarísku sjónvarpsstöðinni NBC í gær. 7.12.2004 00:01 Þroskasaga graslauks <strong>Erla Huld Sigurðardóttir</strong> sýnir leirlist og myndlist í Listagjánni í Bæjar- og héraðsbókasafninu á Selfossi í desember. Sýningin nefnist <strong>Trú, von og kærleikur</strong>. Verkin eru unnin út frá þroskasögu graslauks. Byrjað var á málverkunum sem eru akrýlmyndir og leirverkin unnin út frá þeim. 7.12.2004 00:01 Faithfull hætt við tónleikaferðina Söngkonan Marianne Faithfull hefur hætt við tónleikaferð sína sem hún hóf hér á landi 11. nóvember síðastliðinn. Henni leið illa skömmu áður en hún átti að stíga á svið í Mílanó á Ítalíu og svo leið yfir hana. Læknar komust að þeirri niðurstöðu að hún stríddi við ofþreytu í kjölfar þess að hún lék í sjötíu og fimm sýningum á leikritinu <em>The Black Rider</em> í San Francisco. 7.12.2004 00:01 1.400 hitaeininga ofurborgari Á sama tíma og hver skyndibitakeðjan á fætur annarri er farin að tala um heilnæmari skyndibita en áður hafa stjórnendur Hardees farið þveröfuga leið til að auka sölu sína. Nýjustu afurðina kalla þeir Thickburger, sá er tvöfaldur hamborgari sem inniheldur 1.420 hitaeiningar og 107 grömm af fitu. 7.12.2004 00:01 Fatnaður og skór í eitt ár Einstætt foreldri með eitt barn undir sjö ára aldri og 150 þúsund í tekjur á mánuði græðir 163 þúsund krónur á skattabreytingum ríkisstjórnarinnar þegar þær verða komnar að fullu til framkvæmda árið 2007. </font /> 7.12.2004 00:01 Sýður á sumarhúsaeigendum Sumarhúsaeigendur vilja fá að eiga lögheimili í húsum sínum en það vilja sveitarfélögin ekki því þá þurfa þau að veita kostnaðarsama þjónustu. Eigendur sumarhúsa telja hins vegar að tími sé kominn til að þeir fái eitthvað fyrir gjöldin sem á þá eru lögð 7.12.2004 00:01 Öruggasta öldurhús í heimi Öryggisgæslan í kjölfar 11. september hefur fallið misvel í kramið hjá almenningi. Kráareigandi í Berlín nýtur hins vegar góðs af eftirlitinu. 7.12.2004 00:01 Stórsöngvari á heimavelli Kristján Jóhannsson söngvari var staddur í sínum gamla heimabæ síðast liðinn föstudag og áritaði nýja diskinn sinn, Portami Via, í verslun Hagkaups og á Glerártorgi. 6.12.2004 00:01 Hótel miðborg Reykjavík Fyrir nokkrum árum var eitt hótel í hjarta miðborgar Reykjavíkur auk tveggja í næsta nágrenni. Hugmyndir voru uppi um að loka því og breyta í skrifstofur. Síðan hafa fimm bæst í hópinn, tvö eru í byggingu og eitt á teikniborðinu. 343 hótelherbergi eru í miðborginni, 160 bætast við á næsta ári og hugsanlega 200 til viðbótar innan fárra ára. </font /></b /> 6.12.2004 00:01 Sátt við hækkun gjalda Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hækka áfengisgjald á sterkt vín og tóbaksgjald um sjö prósent. Edda Sigurjónsdóttir ljósmyndari segist ekki sjá neitt sérstakt að því að þessi gjöld séu hækkuð. "Mér finnst þetta bara allt í lagi því bæði áfengi og tóbak eru heilsuspillandi." 6.12.2004 00:01 Lauklaga kúplar í Leynimýri "Það er allt mjög gott að frétta," segir Ksenia Ólafsson, talsmaður Trúfélags rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi, en félagið hefur fengið vilyrði fyrir lóð undir kirkju sína í svonefndri Leynimýri í Öskjuhlíð. "Þetta er mjög spennandi, mér finnst þetta einn besti staðurinn í Reykjavík og hentar okkur mjög vel." 6.12.2004 00:01 Ungfrú Perú er fegurst Fegursta kona heims kemur í ár frá Perú. Ungfrú Perú bar sigur úr bítum þegar hin árlega ungfrú heimur, eða miss World, fór fram í Kína í gær. Íslenskar fegurðardrottningar áttu lengi vel góðu gengi að fagna í þessari keppni, en á síðar árum hefur farið lítið fyrir íslenskri fegurð á verðlaunapallinum. 6.12.2004 00:01 Andarunginn í Lækjargötu Nýr veislusalur á Litla ljóta andarunganum bætir ásýnd miðbæjarins og gæðir borgina meira lífi. 6.12.2004 00:01 Stafar krafti á heimilið Málverkið fyrir ofan flygilinn hjá Gunnari Gunnarssyni 6.12.2004 00:01 Óvenjulegar klukkur og fleira fínt Verslun með listmuni í Listasafni Íslands er sneisafull af spennandi munum. bæði innlendum og frá frægum söfnum í New York. 6.12.2004 00:01 Di Caprio á lélegustu setninguna Með því að segjast vera „konungur heimsins" á skipsstafni í kvikmyndinni Titanic tókst leikaranum Leonardo Di Caprio einnig að verða konungur lélegheitanna að mati kvikmyndaáhugamanna. Setningin þykir sú lélegasta í sögu kvikmyndanna að mati þeirra sem tóku þátt í skoðanakönun í Bretlandi. 6.12.2004 00:01 Götusalar reknir frá Coloseum Götusalar í Róm eru í miklu uppnámi vegna þess að ákveðið hefur verið að reka þá frá Hingleikahúsinu mikla, sem hefur verið miðstöð þeirra í áratugi. Götusalanir hafa haft af því viðurværi sitt að selja gestum og gangandi minjagripi og þessháttar. 6.12.2004 00:01 Stúlkur skara fram úr Ísland er talsvert fyrir ofan meðaltal í könnun OECD á stærðfræðikunnáttu, eða í 10.-14. sæti, við meðaltal í lestrarkunnáttu og rétt fyrir neðan meðaltal í kunnáttu í náttúruvísindum. Langmest áhersla var á að kanna stærðfræðikunnáttu að þessu sinni í PISA-rannsókninni 2003 sem náði til OECD-landanna og annarra ríkja. 6.12.2004 00:01 Jón Ásgeir fjórði á lista yfir áhrifamenn í breskum tískuiðnaði Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs Group er í fjórða sæti á lista yfir hundrað áhrifamestu menn í tískuiðnaði í Bretlandi, samkvæmt áliti vikuritsins Drapers Record sem birt er í nýjasta hefti þess. Jón Ásgeir er ennfremur einn af hástökkvurnum á lista Drapers Record, stekkur up um heil 47 sæti frá síðustu könnun. 6.12.2004 00:01 Sendiherrann söng jólavísu Jólaljósin voru tendruð á Óslóarjólatrénu á Austurvelli í Reykjavík klukkan 16.000 í gær. Fjölmargir borgarbúar voru viðstaddir atburðinn eins og undanfarin ár og skemmtu sér vel þrátt fyrir rigningarsúld og snjóleysi. 5.12.2004 00:01 Samið um söfnunarbauka Viðskiptavinum Avis á Íslandi gefst brátt tækifæri til að losa sig við smápeninga sem þeir eiga afgangs og styðja um leið mannúðar- og hjálparstarf Rauða krossins. 5.12.2004 00:01 Dagur sjálfboðaliðans Mikið var um dýrðir á degi sjálfboðaliðans í gær þegar Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands var með opið hús í nýju húsnæði deildarinnar að Laugavegi 20. 5.12.2004 00:01 Tíu bækur tilnefndar Tíu bækur voru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna eftir ákvörðun dómnefndar í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. 5.12.2004 00:01 Endurfundir hafa bjargað hjónaböndum og mannslífum Lagið Endurfundir með Upplyftingu varð geysilega vinsælt þegar það kom út árið 1981 og stefnir í að verða ámóta vinsælt á ný, nú í flutningi Í svörtum fötum. Höfundurinn, Sigfús E. Arnþórsson, samdi lagið í kjallaraherbergi í Kópavogi þegar hann átti í eldheitu en stormasömu ástarsambandi við áhugaleikkonu undan Eyjafjöllum. </font /></b /> 4.12.2004 00:01 Leitað á heimili Michaels Jacksons Lögreglan í Kaliforníu gerði húsleit á heimili söngvarans Michaels Jacksons, Neverland-búgarðinum, í gær. Tilgangurinn var að leita sönnunargagna í tengslum við ásakanir á hendur söngavaranum um kynferðislega misnotkun á börnum. 4.12.2004 00:01 Sammi básúna kynþokkafyllstur Sammi í Jagúar er kynþokkafyllsti tónlistarmaður landins í dag. Þetta er niðurstaða könnunar DV sem fjallað er um í helgarblaði. Kynslóðaskipti eru orðin og menn eins og Egill Ólafs og Bó Halldórs komast ekki á blað. 4.12.2004 00:01 KONAN-gegn heimilisofbeldi Í dag klukkan 16 munu nokkrir fulltrúar frá Bríeti, félagi ungra feminista kynna jólagjöfina í ár, dúkku sem hefur hlotið nafnið KONAN, í Iðu, Lækjargötu 4.12.2004 00:01 Húsleit hjá poppgoði Rannsóknarlögreglumenn Sýslumannsembættis Santa Barbara í Kaliforníu í Bandaríkjunum gerðu húsleit á búgarði poppgoðsins Michaels Jackson á föstudag, en hann á að mæta fyrir rétt eftir nokkrar vikur sakaður um barnamisnotkun. 4.12.2004 00:01 Slegist um bók ráðherradóttur Cecelia Ahern, 23 ára gamall rithöfundur og dóttir forsætisráðherra Írlands, segist engan áhuga hafa á því að feta í fótspor föður síns. Fyrsta skáldsaga hennar, <em>Ps. Ég elska þig</em>, sem út er kominn í íslenskri þýðingu, hefur enda fengið glymrandi viðtökur. Útgefendur og kvikmyndafyrirtæki, bæði austan hafs og vestan, hafa slegist um útgáfuréttinn. 4.12.2004 00:01 Reykti um borð þrátt fyrir bann Flugstjórar reyktu óáreittir um borð í flugvélum Flugleiða þó að reykingar hefðu verið bannaðar. Björn Thoroddsen flugstjóri er í hópi þeirra síðustu sem reyktu um borð. </font /></b /> 3.12.2004 00:01 Fókus býður í bíó Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus</strong> fylgir með <strong>DV í dag</strong>. Að venju er blaðið fremst í flokki fréttaflutnings úr tónlistar-, skemmtana- og bíóheimum. Fókus býður lesendum sínum í bíó, að þessu sinni á hryllingsmyndina <strong>Seed of Chucky</strong>, sem flestir ættu að hafa húmor fyrir. 3.12.2004 00:01 Úr þrælakistu í dj-djobb á Hlemmi <strong>Fókus</strong> fylgir <strong>DV í dag</strong> með fréttir úr skemmtana-, bíó- og tónlistarheimum. Meðal þess sem um er fjallað er nýr staður, sem býður <strong>ótakmarkað magn af bjór</strong> fyrir 2000 eða 1000 kall og hljómsveitina <strong>Aminu</strong> sem er gift Sigur Rós og loksins að gefa út plötu. Þá er einnig tekið viðtal við plötusnúðinn <strong>Mana Raknarong</strong>, sem er karókístjóri Kaffisetursins. 3.12.2004 00:01 Klink vill Guðsmorð Rokksveitin Klink, sem í eru m.a. Frosti Runólfsson, trommari, kvikmyndagerðarmaður og forsíðugaur <strong>Fókus</strong>, og Þröstur Johnny bassafantur í Mínus, hefur verið boðið að hita upp fyrir dauðarokksveitina alræmdu Deicide á Evróputúr. Þeir halda styrktartónleika fyrir ferðina í kvöld á Dillon. 3.12.2004 00:01 Lögmaður Laxness stal frá honum Danskur lögmaður Halldórs Laxness stal af honum andvirði íbúðar í byrjun sjötta áratugarins. Hann sat í fangelsi í þrjú ár fyrir fjársvik. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu um Nóbelsskáldið. 3.12.2004 00:01 Sígildur kollur með gæru Var til á nánast hverju heimili á áttunda áratugnum og er nú kominn í tísku aftur. 2.12.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Amazing Race á Íslandi Tvö hundruð milljónir manna upplifa Ísland í allri sinni dýrð með augum ringlaðra ferðalanga á næstu vikum og mánuðum, þegar nýjasta þáttaröðin af Kapphlaupinu mikla, eða <em>Amazing Race</em>, verður sýnd um allan heim. 9.12.2004 00:01
Styrkur til barna Árið 1875 voru ungar dömur fengnar til að prýða Austurvöllinn þar sem var verið að koma með styttu af Thorvaldsen. Samstarf stúlknanna gekk það vel að þær ákváðu að stofna líknarfélag sem fékk nafnið Thorvaldsenfélagið 8.12.2004 08:00
Bókanir í París aukist um 35% Farþegabókanir Icelandair í París hafa aukist um 35 prósent frá Íslandskynningunni í september að sögn starfsfólks fyrirtækisins í París. Icelandair í París gekkst fyrir markaðsátaki á sama tíma og menningarkynningin stóð yfir í september. Farþegabókanir tóku kipp og eru í september, október og nóvember um 35 prósent fleiri en í sömu mánuðum á síðasta ári. 8.12.2004 00:01
Lambakjötið er mitt grænmeti "Við erum að klára sauðfjárslátrun í þessari viku og næstu," segir Hermann Árnason, sláturhússtjóri SS á Selfossi, en á hans bæ stendur sláturtíðin yfir í hálft ár og hefur verið slátrað í hverri viku allt frá lokum júlí. 8.12.2004 00:01
Björk með tvær Grammy-tilnefningar Björk hlaut í gærkvöldi tvær tilnefningar til Grammy-verðlaunanna bandarísku. Hún var tilnefnd í flokknum besta frammistaða poppsöngkonu fyrir flutninginn á laginu „Oceania“ og fyrir bestu framsæknu plötuna, <em>Medúllu</em>. Hún var ekki eini Íslendingurinn sem var tilnefndur því Emilíana Torrirni var einnig tilnefnd fyrir lag sitt „Slow“. 8.12.2004 00:01
Ég var hin konan Þegar ég var barn þurfti ég að horfa upp á framhjáhald föður míns og þau sárindi sem þau ollu móður minni. Ég sór þess eið að slíkt myndi aldrei henda mig eða mína eigin fjölskyldu. En áður en ég vissi af var ég sjálf farin að bera stóran hlut ábyrgðar í að rústa lífi annarrar fjölskyldu, ég var hin konan. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. 8.12.2004 00:01
Inga Lind býður í heimsókn "Ég á marga uppáhaldsstaði hér á heimilinu en ætli ég eyði ekki mestum tíma í eldhúsinu," segir Inga Lind Karlsdóttir umsjónamaður morgunþáttarins Íslands í bítið. Inga Lind býr í stóru fallegu húsi á fjórum pöllum á Arnarnesinu ásamt eiginmanni sínum og fjórum börnum. Tímaritið <strong>Magasín </strong>fylgir DV á fimmtudögum. 8.12.2004 00:01
Julia Roberts launahæst Leikkonan Julia Roberts er launahæst kynsystra sinna í Hollywood. Hún fær allt að 1300 milljónir króna fyrir hverja mynd sem hún leikur í og stendur því nærri jafnfætis þeim Tom Cruise og nafna hans Hanks, sem eru hæstlaunaðir karlkynsleikara í Hollywood. 8.12.2004 00:01
Köttur fékk MBA-gráðu Colan Nolby er kominn með MBA-gráðu án þess að hafa nokkurn tíma gengið í skóla. Colan er sex ára köttur í eigu rannsóknarlögreglumanns í Harrisburg í Pennsylvaníu. 8.12.2004 00:01
Vänskä stjórnandi ársins Osmo Vänskä, finnski hljómsveitarstjórinn sem stýrir Sinfóníuhljómsveit Íslands á hátíðartónleikum hljómsveitarinnar í kvöld, var á dögunum valinn hljómsveitarstjóri ársins af bandaríska tónlistartímaritinu Musical America. 8.12.2004 00:01
Díana vildi stinga af með lífverði Díana Bretaprinsessa féll fyrir lífverði sínum og vildi stinga af með honum, aðeins fjórum árum eftir að hún gekk í hjónaband með Karli Bretaprins. Þetta kemur fram á gamallri myndbandsupptöku með prinsessunni sem var sýnd á bandarísku sjónvarpsstöðinni NBC í gær. 7.12.2004 00:01
Þroskasaga graslauks <strong>Erla Huld Sigurðardóttir</strong> sýnir leirlist og myndlist í Listagjánni í Bæjar- og héraðsbókasafninu á Selfossi í desember. Sýningin nefnist <strong>Trú, von og kærleikur</strong>. Verkin eru unnin út frá þroskasögu graslauks. Byrjað var á málverkunum sem eru akrýlmyndir og leirverkin unnin út frá þeim. 7.12.2004 00:01
Faithfull hætt við tónleikaferðina Söngkonan Marianne Faithfull hefur hætt við tónleikaferð sína sem hún hóf hér á landi 11. nóvember síðastliðinn. Henni leið illa skömmu áður en hún átti að stíga á svið í Mílanó á Ítalíu og svo leið yfir hana. Læknar komust að þeirri niðurstöðu að hún stríddi við ofþreytu í kjölfar þess að hún lék í sjötíu og fimm sýningum á leikritinu <em>The Black Rider</em> í San Francisco. 7.12.2004 00:01
1.400 hitaeininga ofurborgari Á sama tíma og hver skyndibitakeðjan á fætur annarri er farin að tala um heilnæmari skyndibita en áður hafa stjórnendur Hardees farið þveröfuga leið til að auka sölu sína. Nýjustu afurðina kalla þeir Thickburger, sá er tvöfaldur hamborgari sem inniheldur 1.420 hitaeiningar og 107 grömm af fitu. 7.12.2004 00:01
Fatnaður og skór í eitt ár Einstætt foreldri með eitt barn undir sjö ára aldri og 150 þúsund í tekjur á mánuði græðir 163 þúsund krónur á skattabreytingum ríkisstjórnarinnar þegar þær verða komnar að fullu til framkvæmda árið 2007. </font /> 7.12.2004 00:01
Sýður á sumarhúsaeigendum Sumarhúsaeigendur vilja fá að eiga lögheimili í húsum sínum en það vilja sveitarfélögin ekki því þá þurfa þau að veita kostnaðarsama þjónustu. Eigendur sumarhúsa telja hins vegar að tími sé kominn til að þeir fái eitthvað fyrir gjöldin sem á þá eru lögð 7.12.2004 00:01
Öruggasta öldurhús í heimi Öryggisgæslan í kjölfar 11. september hefur fallið misvel í kramið hjá almenningi. Kráareigandi í Berlín nýtur hins vegar góðs af eftirlitinu. 7.12.2004 00:01
Stórsöngvari á heimavelli Kristján Jóhannsson söngvari var staddur í sínum gamla heimabæ síðast liðinn föstudag og áritaði nýja diskinn sinn, Portami Via, í verslun Hagkaups og á Glerártorgi. 6.12.2004 00:01
Hótel miðborg Reykjavík Fyrir nokkrum árum var eitt hótel í hjarta miðborgar Reykjavíkur auk tveggja í næsta nágrenni. Hugmyndir voru uppi um að loka því og breyta í skrifstofur. Síðan hafa fimm bæst í hópinn, tvö eru í byggingu og eitt á teikniborðinu. 343 hótelherbergi eru í miðborginni, 160 bætast við á næsta ári og hugsanlega 200 til viðbótar innan fárra ára. </font /></b /> 6.12.2004 00:01
Sátt við hækkun gjalda Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hækka áfengisgjald á sterkt vín og tóbaksgjald um sjö prósent. Edda Sigurjónsdóttir ljósmyndari segist ekki sjá neitt sérstakt að því að þessi gjöld séu hækkuð. "Mér finnst þetta bara allt í lagi því bæði áfengi og tóbak eru heilsuspillandi." 6.12.2004 00:01
Lauklaga kúplar í Leynimýri "Það er allt mjög gott að frétta," segir Ksenia Ólafsson, talsmaður Trúfélags rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi, en félagið hefur fengið vilyrði fyrir lóð undir kirkju sína í svonefndri Leynimýri í Öskjuhlíð. "Þetta er mjög spennandi, mér finnst þetta einn besti staðurinn í Reykjavík og hentar okkur mjög vel." 6.12.2004 00:01
Ungfrú Perú er fegurst Fegursta kona heims kemur í ár frá Perú. Ungfrú Perú bar sigur úr bítum þegar hin árlega ungfrú heimur, eða miss World, fór fram í Kína í gær. Íslenskar fegurðardrottningar áttu lengi vel góðu gengi að fagna í þessari keppni, en á síðar árum hefur farið lítið fyrir íslenskri fegurð á verðlaunapallinum. 6.12.2004 00:01
Andarunginn í Lækjargötu Nýr veislusalur á Litla ljóta andarunganum bætir ásýnd miðbæjarins og gæðir borgina meira lífi. 6.12.2004 00:01
Óvenjulegar klukkur og fleira fínt Verslun með listmuni í Listasafni Íslands er sneisafull af spennandi munum. bæði innlendum og frá frægum söfnum í New York. 6.12.2004 00:01
Di Caprio á lélegustu setninguna Með því að segjast vera „konungur heimsins" á skipsstafni í kvikmyndinni Titanic tókst leikaranum Leonardo Di Caprio einnig að verða konungur lélegheitanna að mati kvikmyndaáhugamanna. Setningin þykir sú lélegasta í sögu kvikmyndanna að mati þeirra sem tóku þátt í skoðanakönun í Bretlandi. 6.12.2004 00:01
Götusalar reknir frá Coloseum Götusalar í Róm eru í miklu uppnámi vegna þess að ákveðið hefur verið að reka þá frá Hingleikahúsinu mikla, sem hefur verið miðstöð þeirra í áratugi. Götusalanir hafa haft af því viðurværi sitt að selja gestum og gangandi minjagripi og þessháttar. 6.12.2004 00:01
Stúlkur skara fram úr Ísland er talsvert fyrir ofan meðaltal í könnun OECD á stærðfræðikunnáttu, eða í 10.-14. sæti, við meðaltal í lestrarkunnáttu og rétt fyrir neðan meðaltal í kunnáttu í náttúruvísindum. Langmest áhersla var á að kanna stærðfræðikunnáttu að þessu sinni í PISA-rannsókninni 2003 sem náði til OECD-landanna og annarra ríkja. 6.12.2004 00:01
Jón Ásgeir fjórði á lista yfir áhrifamenn í breskum tískuiðnaði Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs Group er í fjórða sæti á lista yfir hundrað áhrifamestu menn í tískuiðnaði í Bretlandi, samkvæmt áliti vikuritsins Drapers Record sem birt er í nýjasta hefti þess. Jón Ásgeir er ennfremur einn af hástökkvurnum á lista Drapers Record, stekkur up um heil 47 sæti frá síðustu könnun. 6.12.2004 00:01
Sendiherrann söng jólavísu Jólaljósin voru tendruð á Óslóarjólatrénu á Austurvelli í Reykjavík klukkan 16.000 í gær. Fjölmargir borgarbúar voru viðstaddir atburðinn eins og undanfarin ár og skemmtu sér vel þrátt fyrir rigningarsúld og snjóleysi. 5.12.2004 00:01
Samið um söfnunarbauka Viðskiptavinum Avis á Íslandi gefst brátt tækifæri til að losa sig við smápeninga sem þeir eiga afgangs og styðja um leið mannúðar- og hjálparstarf Rauða krossins. 5.12.2004 00:01
Dagur sjálfboðaliðans Mikið var um dýrðir á degi sjálfboðaliðans í gær þegar Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands var með opið hús í nýju húsnæði deildarinnar að Laugavegi 20. 5.12.2004 00:01
Tíu bækur tilnefndar Tíu bækur voru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna eftir ákvörðun dómnefndar í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gærkvöldi. 5.12.2004 00:01
Endurfundir hafa bjargað hjónaböndum og mannslífum Lagið Endurfundir með Upplyftingu varð geysilega vinsælt þegar það kom út árið 1981 og stefnir í að verða ámóta vinsælt á ný, nú í flutningi Í svörtum fötum. Höfundurinn, Sigfús E. Arnþórsson, samdi lagið í kjallaraherbergi í Kópavogi þegar hann átti í eldheitu en stormasömu ástarsambandi við áhugaleikkonu undan Eyjafjöllum. </font /></b /> 4.12.2004 00:01
Leitað á heimili Michaels Jacksons Lögreglan í Kaliforníu gerði húsleit á heimili söngvarans Michaels Jacksons, Neverland-búgarðinum, í gær. Tilgangurinn var að leita sönnunargagna í tengslum við ásakanir á hendur söngavaranum um kynferðislega misnotkun á börnum. 4.12.2004 00:01
Sammi básúna kynþokkafyllstur Sammi í Jagúar er kynþokkafyllsti tónlistarmaður landins í dag. Þetta er niðurstaða könnunar DV sem fjallað er um í helgarblaði. Kynslóðaskipti eru orðin og menn eins og Egill Ólafs og Bó Halldórs komast ekki á blað. 4.12.2004 00:01
KONAN-gegn heimilisofbeldi Í dag klukkan 16 munu nokkrir fulltrúar frá Bríeti, félagi ungra feminista kynna jólagjöfina í ár, dúkku sem hefur hlotið nafnið KONAN, í Iðu, Lækjargötu 4.12.2004 00:01
Húsleit hjá poppgoði Rannsóknarlögreglumenn Sýslumannsembættis Santa Barbara í Kaliforníu í Bandaríkjunum gerðu húsleit á búgarði poppgoðsins Michaels Jackson á föstudag, en hann á að mæta fyrir rétt eftir nokkrar vikur sakaður um barnamisnotkun. 4.12.2004 00:01
Slegist um bók ráðherradóttur Cecelia Ahern, 23 ára gamall rithöfundur og dóttir forsætisráðherra Írlands, segist engan áhuga hafa á því að feta í fótspor föður síns. Fyrsta skáldsaga hennar, <em>Ps. Ég elska þig</em>, sem út er kominn í íslenskri þýðingu, hefur enda fengið glymrandi viðtökur. Útgefendur og kvikmyndafyrirtæki, bæði austan hafs og vestan, hafa slegist um útgáfuréttinn. 4.12.2004 00:01
Reykti um borð þrátt fyrir bann Flugstjórar reyktu óáreittir um borð í flugvélum Flugleiða þó að reykingar hefðu verið bannaðar. Björn Thoroddsen flugstjóri er í hópi þeirra síðustu sem reyktu um borð. </font /></b /> 3.12.2004 00:01
Fókus býður í bíó Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus</strong> fylgir með <strong>DV í dag</strong>. Að venju er blaðið fremst í flokki fréttaflutnings úr tónlistar-, skemmtana- og bíóheimum. Fókus býður lesendum sínum í bíó, að þessu sinni á hryllingsmyndina <strong>Seed of Chucky</strong>, sem flestir ættu að hafa húmor fyrir. 3.12.2004 00:01
Úr þrælakistu í dj-djobb á Hlemmi <strong>Fókus</strong> fylgir <strong>DV í dag</strong> með fréttir úr skemmtana-, bíó- og tónlistarheimum. Meðal þess sem um er fjallað er nýr staður, sem býður <strong>ótakmarkað magn af bjór</strong> fyrir 2000 eða 1000 kall og hljómsveitina <strong>Aminu</strong> sem er gift Sigur Rós og loksins að gefa út plötu. Þá er einnig tekið viðtal við plötusnúðinn <strong>Mana Raknarong</strong>, sem er karókístjóri Kaffisetursins. 3.12.2004 00:01
Klink vill Guðsmorð Rokksveitin Klink, sem í eru m.a. Frosti Runólfsson, trommari, kvikmyndagerðarmaður og forsíðugaur <strong>Fókus</strong>, og Þröstur Johnny bassafantur í Mínus, hefur verið boðið að hita upp fyrir dauðarokksveitina alræmdu Deicide á Evróputúr. Þeir halda styrktartónleika fyrir ferðina í kvöld á Dillon. 3.12.2004 00:01
Lögmaður Laxness stal frá honum Danskur lögmaður Halldórs Laxness stal af honum andvirði íbúðar í byrjun sjötta áratugarins. Hann sat í fangelsi í þrjú ár fyrir fjársvik. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu um Nóbelsskáldið. 3.12.2004 00:01
Sígildur kollur með gæru Var til á nánast hverju heimili á áttunda áratugnum og er nú kominn í tísku aftur. 2.12.2004 00:01