Lífið

Skautasvell í Eiffel-turninum

Skautafólk sem vill prófa eitthvað nýtt ætti að skella sér til Parísar. Þar er búið að útbúa skautasvell uppi í sjálfum Eiffel-turninum. Á fyrsta pallinum í turninum, sem er í fimmtíu og sjö metra hæð, er tvöhundruð fermetra stórt skautasvell sem verður opið frá 10. desember til 23. janúar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.