Fleiri fréttir

Vill losna undan stjórn föður síns
Bandaríska söngkonan Britney Spears leitaði í gær til dómstóla í tilraun til að koma í veg fyrir að faðir hennar verði lögráðamaður hennar á ný.

Leikarinn Ben Cross er látinn
Enski leikarinn Ben Cross, sem þekktastur er fyrir að leika hlauparann Harold Abrahams í Óskarsverðlaunamyndinni Chariots of Fire, er látinn, 72 ára að aldri.

Valdís Steinarsdóttir hlýtur Formex Nova verðlaunin 2020
Valdís Steinarsdóttir hönnuður hlýtur Formex Nova verðlaunin í ár. Hún tekur rafrænt við verðlaununum í kvöld.

Molly Sandén með nýja, órafmagnaða útgáfu af Húsavík
Sænska söngkonan Molly Sandén hefur birt myndband þar sem hlýða má á órafmagnaða útgáfu lagsins Húsavík úr Eurovision-myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga.

Sjávarmál rís við Eiðsgranda
Listaverkið Sjávarmál bar sigur úr býtum í samkeppni um útilistaverk í Vesturbæ Reykjavíkur.

Stór dagur hjá Rúnari Rúnarssyni
Rúnar Rúnarsson á möguleika á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum og kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs. Rúnar er handritshöfundur og leikstjóri kvikmyndarinnar Bergmál og er einnig einn af framleiðendum myndarinnar.

Björgólfur og Gréta Karen að slá sér upp
Knattspyrnukappinn fyrrverandi Björgólfur Takefusa og söngkonan Gréta Karen Grétarsdóttir hafa fundið sumarástina í örmum hvor annars.

Fór með börnin sín út á land eftir ítrekaðar hótanir frá barnaníðingum
Mikael Torfason segir að þjóðþekkt fólk hafi sagt að hann hafi drepið mann. Hann viðurkennir að fréttin umdeilda hafi verið glannalega framsett. Eftir hótanir frá barnaníðingum þurfti hann að fara með börnin sín út á land.

Mikilvægt að hlauparar haldi áfram að safna áheitum
Þeim áheitum sem hefur verið safnað fyrir Kraft í Reykjavíkurmaraþoninu hefur farið í það að styðja við bakið á ungu fólki sem greinist með krabbamein og aðstandendum.

Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen
Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni.

Mánudagsstreymi GameTíví: Donna skellir sér með strákunum til Verdansk
Það er mánudagsskvöld og það þýðir að strákarnir í GameTíví eru að spila.

Hafa eldað grátt silfur saman í gegnum tíðina
Í þáttunum FC Ísland ferðast margir af þekktustu fyrrverandi knattspyrnumönnum Íslands um landið og skora á knattspyrnulið á landsbyggðinni í góðgerðarleik til styrktar góðu málefni í hverju sveitarfélagi.

Svala yngir upp
Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er byrjuð að hitta Kristján Einar Sigurbjörnsson. Kristján Einar er fæddur árið 1998 svo 21 árs aldursmunur er á þeim.

Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu
Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I

Stjörnulífið: Síðustu dagar sumarsins
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Samanburðurinn á Sigur Rós og Cocteau Twins fór í taugarnar á Jónsa áður fyrr
Jónsi gaf um helgina út lagið Cannibal ásamt Elizabeth Fraser, úr hljómsveitinni Cocteau Twins. Cannibal er þriðja smáskífan sem kemur út af tilvonandi plötu tónlistarmannsins Shiver.

Heiðar og Kolfinna eiga von á barni
Heiðar Austmann og Kolfinna Maríusardóttir eiga von á barni í febrúar á næsta ári. Útvarpsmaðurinn tilkynnti þessar gleðifréttir á Instagram

Tekur við hlutverki Díönu í síðustu þáttaröðum The Crown
Ástralska leikkonan Elizabeth Debicki mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í síðustu tveimur þáttaröðum The Crown.

Horizon Zero Dawn: Aloy er enn hörkukvendi
Horizon Zero Dawn er í rauninni miklu betri leikur á PC heldur en PS4, þó upplifunin skemmist vegna hökts og hægagangs.

Væntanlegt í bíó: „Bíósumarið“ loksins að hefjast
Hinu eiginlega kvikmyndasumri var frestað vegna kórónaveirunnar. En nú horfir til betri vegar og Tenet m.a. væntanleg áður en mánuðurinn er liðinn.

Loksins í bílstjórasætinu í eigin líkama
Fyrir tveimur árum ákvað Hanna Þóra að ná stjórn á lífsstílnum sínum. Hún var þá þrítug en alltaf þreytt og orkulaus. Liðverkir, andþyngsli og bakflæði einkenndu hennar líðan, sem var erfitt þar sem hún er tveggja barna móðir.

Eiga von á sínu þriðja barni
Fyrirsætan Chrissy Teigen á von á sínu þriðja barni með söngvaranum John Legend.

Palm Springs: Groundhog Day hálfdrættingur
Kvikmyndin Palm Springs fer troðnar slóðir og nappar grunnhugmyndinni úr Groundhog Day.

Skrifaði undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku
Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson, sem kemur fram undir listamannanafninu Bomarz, skrifaði á dögunum undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku.

Afhentu Báru 136 heimaprjónaðar flíkur fyrir meðferðarheimili hér á landi
Ljósið afhenti Báru Tómasdóttur nýverið framlag sitt til verkefnisins Kærleiks í hverri lykkju. Bára missti son sinn Einar Darra, sem lést eftir neyslu róandi lyfja aðeins 18 ára gamall. Kærleikur í hverri lykkju er á vegum Minningarsjóðs Einars Darra sem stendur fyrir vitundarvakningu og forvarnarfræðslunni Eitt líf með það að markmiði að sporna við og draga úr misnotkun ávana- og fíkniefna, sér í lagi meðal ungmenna.

Jói og Lóa keppast um að ná besta viðtalinu við rapparann Birni
Jóhann Kristófer og Lóa Björk hafa slegið í gegn með útvarpsþættinum Tala saman á Útvarp 101. Í kvöld færa þau sig yfir í sjónvarpið og er fyrsti þátturinn þeirra á dagskrá Stöðvar tvö klukkan 19.10.

Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi.

Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 úthlutar 7.8 milljónum í styrkjum til listamanna
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 7.800.000 kr. en alls hlutu 42 listamenn styrk að þessu sinni. Meðal þeirra sem hlutu hæstu styrkina voru Moses Hightower, Auður, Árstíðir, BSÍ, Elín Ey, Flóni, Helgi Sæmundur, Svala Björgvins, Ragnheiður Gröndal, Mr. Silla og Valdimar.

Klara Elías með fallega Presley ábreiðu
Söngkonan og lagahöfundurinn Klara Elías birti á samfélagsmiðlum fallega ábreiðu af Elvis Presley laginu . Lagið er í miklu uppáhaldi hjá Klöru, sem býr í Los Angeles í Bandaríkjunum. Myndband Klöru má finna í spilaranum hér fyrir neðan.

Sárnaði kjaftasögurnar í byrjun en leiðir þær hjá sér
Unnur Steinsson var viðmælandi Völu Matt í Íslandi í dag. Þar ræddi hún um fegurðarsamkeppnirnar, fjölskylduna og lífið á Stykkishólmi.

Sérsníða líkamsrækt fyrir ungt fólk með kvíða
Líkamsræktarnámskeið fyrir ungt fólk sem glímir við kvíða og þunglyndi eru að hefjast hjá Ekki gefast upp! Skráning er í fullum gangi.

„Aldrei liðið jafn illa á ævinni“
Rikki G þurfti í gær að skipta yfir í kvenmannssundbol í vinnuni í gær og skella sér út á Suðurlandsbrautina þar sem FM957 er staðsett. Egill Ploder samstarfsmaður hans í Brennslunni var með myndavélina á lofti og náði þessu öllu á myndband.

Ef þú ert barnlaus, ertu opin/n fyrir sambandi með einstakling sem er foreldri?
Þegar þú ert á stefnumótamarkaðnum og í leit að maka er óhætt að segja að það sé í mörg horn að líta. Það er misjafnt eftir hverju við leitum eftir í fari verðandi maka og koma þar ólíkar breytur til sögu.

Fyrsta fata- og fylgihlutalína IKEA er komin út í Japan
IKEA er kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar talað er um Japan eða japanska hönnun en nú hefur sænski húsgagnarisinn IKEA framleitt sína fyrstu fata- og fylgihlutalínu í samstarfi við IKEA í Japan.

Nýtt lag frá MAMMÚT: „Lærðum að þekkja okkur betur sem hópur“
Hljómsveitin MAMMÚT gaf út smáskífuna Prince í dag, en laginu lýsa þau sem leikandi indí-goth með hljóðheim sem minnir á fantasíuferðalag frá níunda áratugnum. Lagið er að finna á tilvonandi plötu þeirra, Ride The Fire, sem kemur út 23. október næstkomandi.

Miss Universe Iceland frestað þangað til í október
Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta Miss Universe Iceland keppninni sem átti að fara fram þann 21. ágúst. Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri keppninnar segir að keppnin fari þess í stað fram þann 23. október.

Fjölmiðlar hafi „gengið af göflunum“ með stöðugri áminningu um þessa drepsótt
Óttar Guðmundsson geðlæknir segir að Covid tímabilið hafi valdið fólki áhyggjum kvíða og geðrænum kvillum. Hann segir að á einhverjum punkti þurfi að velta því upp hvort sjúkdómurinn hafi verið nógu hættulegur til þess að við settum allt á hliðina fyrir hann.

Birkir Bjarna ferðast um Ísland með kærustunni
Birkir Bjarnason er í fríi á Íslandi í augnablikinu með kærustu sinni, frönsku fyrirsætunni Sophie Gordon. Parið hefur skoðað landið síðustu fimm daga og meðal annars eytt tíma með foreldrum Birkis

Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar
Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021.

„Af hverju er ég svona léleg í þessu?“
Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu.

Mun fara með hlutverk Filippusar í The Crown
Velski leikarinn Jonathan Pryce hefur verið falið að fara með hlutverk Filippusar prins, eiginmanns Elísabetar drottningar, í fimmtu og sjöttu þáttaröð þáttanna The Crown.

Matarást: Hvað eldar Eva Laufey fyrir ástina?
Fjölmiðla- og matreiðslukonan Eva Laufey Kjaran elskar að gleðja fólkið í kringum sig með góðum mat. Því er ekki úr vegi að fá Evu til að deila með Makamálum hvað það er sem helst gleður bragðlauka maka hennar heima við.

Biðla til yfirvalda að finna lausnir fyrir listalífið
Samtök atvinnuveitenda í sviðslistum og tónlist, SAVÍST, hvetja stjórnvöld til þess að leita leiða til að starfsemi lista- og menningarstofnana geti farið aftur af stað.

Faraldurinn góður fyrir geðheilsuna og fjölskyldulífið
Leikarinn Matthew McConaughey hefur náð að kynnast börnum sínum mun betur síðustu mánuði. Ástæðan er meiri samvera í faraldri kórónuveirunnar sem veldur Covid-19. Virðist hann líka hugsa betur um sjálfa sig sem hefur haft jákvæð áhrif á andlega líðan.

Náði að komast í splitt fyrir myndbandið eftir árs hlé
75 milljónir hafa horft á myndband rapparans Cardi B á örfáum dögum. Í myndbandinu skellti hún sér meðal annars í splitt.