Fyrsta fata- og fylgihlutalína IKEA er komin út í Japan Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 13. ágúst 2020 20:06 Fyrsta fata- og fylgihlutalína IKEA skartar fötum með strikamerki hinnar víðfrægu Billy bókahillu. IKEA í Japan IKEA er kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar talað er um Japan eða japanska hönnun en nú hefur sænski húsgagnarisinn IKEA framleitt sína fyrstu fata- og fylgihlutalínu í samstarfi við IKEA í Japan. Fatnaður undir áhrifum IKEA merkisins fræga, gula og bláa, hefur ósjaldan ratað á tískupallana hjá þekktum hönnuðum og eru allskyns útgáfur af IKEA logo-stuttermabolum ósjaldséðir á götum Tokyoborgar. Á heimasíðu IKEA í Japan er sagt að nú sé kominn tími fyrir alvöru IKEA tískuvarning. Línan er samstarfsverkefni IKEA í Svíþjóð og IKEA í Japan og er hún til að byrja með einungis seld í IKEA verslunum í Japan og í netsölu. IKEA í Japan Línan ber nafnið ‘EFTERTRÄDA Collection’ og kom hún út í Japan þann 31. júlí síðastliðinn. Til að byrja með verður línan eingöngu seld í Japan og í netsölu en óvíst er hvort línan muni verða fáanleg í öðrum löndum síðar. Hönnun línunnar er undir miklu áhrifum af Japanskri götutísku sem og fólkinu í Tokyo. Mynd af heimasíðu IKEA í Japan Strikamerki hinnar frægu Billy bókahillu er notað sem aðalgrafík línunnar sem samanstendur meðal annars af stuttermabol, hettupeysu, handklæði, handtösku, regnhlíf, vatnsbrúsa og handklæði. Hægt er að nálgast bæklinginn fyrir línuna hér. Fötin í línunni eru merkt strikamerki Billy bókahillunnar að framan og IKEA logoinu að aftan. Mynd af heimasíðu IKEA í Japan IKEA Tengdar fréttir Skartgripahönnuður breytir andlitsgrímum í fallega fylgihluti Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum en hún var ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlitsgrímum við línuna sína í kjölfar heimsfaraldurs. 11. ágúst 2020 15:01 „Fólk er endalaust að herma eftir náunganum“ Þegar Alina Vilhjálmsdóttir missti vinnuna ákvað hún að láta drauminn rætast og byrja með sitt eigið fyrirtæki. Alina rekur fyrirtækið Andartak sem aðstoðar brúðhjón við undirbúninginn, meðal annars með persónulegum boðskortum. 7. ágúst 2020 09:30 „Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. 2. júlí 2020 20:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
IKEA er kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar talað er um Japan eða japanska hönnun en nú hefur sænski húsgagnarisinn IKEA framleitt sína fyrstu fata- og fylgihlutalínu í samstarfi við IKEA í Japan. Fatnaður undir áhrifum IKEA merkisins fræga, gula og bláa, hefur ósjaldan ratað á tískupallana hjá þekktum hönnuðum og eru allskyns útgáfur af IKEA logo-stuttermabolum ósjaldséðir á götum Tokyoborgar. Á heimasíðu IKEA í Japan er sagt að nú sé kominn tími fyrir alvöru IKEA tískuvarning. Línan er samstarfsverkefni IKEA í Svíþjóð og IKEA í Japan og er hún til að byrja með einungis seld í IKEA verslunum í Japan og í netsölu. IKEA í Japan Línan ber nafnið ‘EFTERTRÄDA Collection’ og kom hún út í Japan þann 31. júlí síðastliðinn. Til að byrja með verður línan eingöngu seld í Japan og í netsölu en óvíst er hvort línan muni verða fáanleg í öðrum löndum síðar. Hönnun línunnar er undir miklu áhrifum af Japanskri götutísku sem og fólkinu í Tokyo. Mynd af heimasíðu IKEA í Japan Strikamerki hinnar frægu Billy bókahillu er notað sem aðalgrafík línunnar sem samanstendur meðal annars af stuttermabol, hettupeysu, handklæði, handtösku, regnhlíf, vatnsbrúsa og handklæði. Hægt er að nálgast bæklinginn fyrir línuna hér. Fötin í línunni eru merkt strikamerki Billy bókahillunnar að framan og IKEA logoinu að aftan. Mynd af heimasíðu IKEA í Japan
IKEA Tengdar fréttir Skartgripahönnuður breytir andlitsgrímum í fallega fylgihluti Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum en hún var ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlitsgrímum við línuna sína í kjölfar heimsfaraldurs. 11. ágúst 2020 15:01 „Fólk er endalaust að herma eftir náunganum“ Þegar Alina Vilhjálmsdóttir missti vinnuna ákvað hún að láta drauminn rætast og byrja með sitt eigið fyrirtæki. Alina rekur fyrirtækið Andartak sem aðstoðar brúðhjón við undirbúninginn, meðal annars með persónulegum boðskortum. 7. ágúst 2020 09:30 „Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. 2. júlí 2020 20:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Skartgripahönnuður breytir andlitsgrímum í fallega fylgihluti Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum en hún var ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlitsgrímum við línuna sína í kjölfar heimsfaraldurs. 11. ágúst 2020 15:01
„Fólk er endalaust að herma eftir náunganum“ Þegar Alina Vilhjálmsdóttir missti vinnuna ákvað hún að láta drauminn rætast og byrja með sitt eigið fyrirtæki. Alina rekur fyrirtækið Andartak sem aðstoðar brúðhjón við undirbúninginn, meðal annars með persónulegum boðskortum. 7. ágúst 2020 09:30
„Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. 2. júlí 2020 20:00