Leikjavísir

Mánudagsstreymi GameTíví: Donna skellir sér með strákunum til Verdansk

Samúel Karl Ólason skrifar
Call of Duty: Warzone er einn vinsælasti leikurinn þessa dagana.
Call of Duty: Warzone er einn vinsælasti leikurinn þessa dagana.

Það er mánudagsskvöld og það þýðir að strákarnir í GameTíví eru að spila. Kristján Einar fékk þó ekki að vera með að þessu sinni eftir að hann varð undir „loadout-i“ í síðustu viku. Í hans stað skellir Donna Cruz sér til Verdansk.

Fylgjast má með ævintýrum strákanna á Stöð 2 eSport eða Twitch. Útsendingin hefst klukkan 19:30 í kvöld.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.