Fleiri fréttir

Breytingaskeið Báru

Umræða um breytingaskeið kvenna á það til að snúast um hitakóf og leiðindi. Oft gleymist að konur eru kynverur alla ævi og því þarf að svara spurningunni: hvernig er kynlíf á breytingarskeiðinu?

Pólskar og íslenskar smásögur

Smásagnakvöld verður haldið á vegum Lestrarhátíðar í Iðnó í kvöld. Þar koma fram þrjú íslensk skáld og tvö pólsk og lesa úr nýjum smásögum sínum.

Reri á trillu með pabba

Steinn Ármann Magnússon leikari er fimmtugur í dag. Hann ætlar að halda upp á það á sunnudaginn með fjölskyldu sinni og vinum – og að sjálfsögðu Elton John!

Hvaða kvöld eru á Airwaves?

Nú hefst Iceland Airwaves-tónleikahátíðin á miðvikudaginn í næstu viku og er úr mörgu að velja fyrir gesti hátíðarinnar.

Auður sýnir í glugga

Auður Ómarsdóttir, myndlistarkona og kærasta bardagakappans Gunnars Nelson, opnar þann 1. nóvember sýninguna „Enter. Space.“ í Wind and Weather Window Gallery sem er til húsa á Hverfisgötu 37 í miðbæ Reykjavíkur.

Fyrsti „showrunner“ Íslands

Sigurjón Kjartansson er svokallaður „showrunner“ sakamálaþáttanna Ófærð sem eru í vinnslu. Þetta er í fyrsta sinn sem sá háttur er hafður á hér á landi.

Starfið heldur mér ungum

Þorvaldur Halldórsson söngvari verður sjötugur á miðvikudaginn og efnir til afmælistónleika í Grafarvogskirkju af því tilefni. Þar mun hann rifja upp þekktustu lögin frá ferlinum með hjálp góðra gesta.

Í einangrun í fjórtán daga

Lindsay Lohan segist hafa verið í einangrun í fjórtán daga eftir að hún var eitt sinn handtekin fyrir að aka undir áhrifum áfengis í Los Angeles.

Gylltar hauskúpur í verðlaun

Frank Hall tónlistarmaður og Sverrir Kristjánsson klippari fengu verðlaun fyrir sinn þátt í kvikmyndinni Julia á Screamfest-hryllingsmyndahátíðinni í LA.

Sjá næstu 50 fréttir